Keppnistmabili 1995-1996

Valdimar Grmsson kva a hverfa suur yfir heiar a nju eftir tvo ga vetur nyrra og var Valdimar lngu kominn guatlu hj hangendum KA en eftir st Patrekur Jhannesson, sem slegi hafi eftirminnilega gegn og btt sig llum svium sem handknattleiksmaur. Til KA voru einnig keyptir lilega 2 metra risi fr Kbu, Julian Duranona, og Gumundur Arnar Jnsson markvrur r H. Auk eirra tveggja komu Bjrgvin r Bjrgvinsson r Breiabliki og Heimar Felixson r r. Tveir okkar ungu leikmanna, Halldr Sigfsson og Hrur Flki lafsson komust landsli undir 16 ra. Anna Brynds Blndal r 3. fl. kvenna var valin 16 manna hp landslis 16-18 ra.

SS-Byggismti er haldi fyrsta sinni KA-heimilinu og vinnst af KA er vann FH rslitaleiknum og skmmu sar halda Patrekur og Le rn me A-landsliinu til keppni Austurrki. Opna-Reykjavkurmtinu tapar KA fyrir FH 8-lia rslitum og leik Meistarar meistaranna vinnur Valur okkur me 23:26, fremur tilrifalitlum leik KA-heimilinu. Patrekur virtist einn hafa gaman af og skorai 13 mrk, Julian Duranona stimplai sig inn og geri 6 mrk.


Innkoma Julian Duranona inn KA-lii vakti mikla athygli

slandsmti fr vel af sta me tisigri KR 33:29 ar sem Julian geri 13 mrk, flest me miklum langskotum, Patrekur 7 og Bjrgvin r Bjrgvinsson 4. Annar leikur var sning af hlfu KA er stjrnum prtt li Aftureldingar kom heimskn og mtti stta sig vi 9 marka tap, 33:24. Patrekur og Julian geru ar 9 hvor, Le rn 7 og Erlingur 4.

S breyting var ger handknattleiksreglum a leikhl eru tekin upp, 1 mntu hl hvorum hlfleik af hvoru lii, en tillagan var borin upp af Gujni L. Sigurssyni dmara.

Menn hldu uppteknum htti, v 3. leik mtti Hafnarfjararrisinn FH jta sig sigraan eigin heimavelli, 31:28. Julian geri 11, Jhann Gunnar 7 og Patrekur 5. tti KA-lii sna sknandi leik og leyfi lii sr a slaka undir lok leiks en lii tti vndum erfitt verkefni Noregi gegn Viking fr Stavanger en li okkar tekur tt Evrpukeppni fyrsta sinni.

Fyrsti Evrpubikarleikur KA handknattleik
Hinn 7. oktber var leiki gegn Viking, um 100 stuningsmenn fylgdu lii snu erlenda grundu og hvttu langt umfram hina norsku horfendur. KA lk vel og gaf Normnnum aldrei fri a stinga af, rslitin 23:24 fyrir Viking voru gott veganesti fyrir heimaleikinn viku sar. Patrekur og Jhann Gunnar voru bestir KA-manna samt Gumundi Arnar markveri, geru 9 og 7 mrk.

Gulir og glair
Gulir og glair fylgjast me snum mnnum ti Noregi

Keppni er hafin - 100 gulklddir ltu vel  sr heyra
Keppni er hafin - 100 gulklddir horfendur ltu vel sr heyra.

Viku sar, 15. oktber, mttust liin ru sinni, vel hvatt fram af fjlmrgum adendum snum vann KA nsta auveldan sigur 27:20. N var a Julian sem dr vagninn og skorai 9, Jhann Gunnar 6 og Le rn 4.

KA keppti vi landsrval, sem lk vi hvurn sinn fingur og vann auveldan 40:25 sigur KA-heimilinu. En rslitin skiptu engu, mlefni llu meir, ar sem agangseyrir allur rann til bgstaddra Flateyri, en orpi var fyrir gikrafti nttruaflanna. Alls sfnuust langt 4. hundra sund krnur og ber a akka eim fjlda er mtti hsi.

Stuttu eftir nefndan leik lk KA Evrpukeppninni gegn strlii VSZ Kosice, en trofullu KA-heimili vann KA athyglisveran sigur 33:28, tti leikurinn hin besta skemmtan. Patrekur naut sn sem aldrei fyrr og geri 10 mrk, Julian 7. Tveimur vikum sar er ti vintri, strli Kocsice sndi mtt sinn og megin og vann heima 24:31., sem telja verur g rslit, v lii er gisterkt, en eir ttu sna heldur prmannlega framkomu. Julian var langfremstur okkar manna, skorai 12 mrk og Patrekur 5. Skmmu sar er Patrekur valinn Evrpurval er leikur gegn heimsmeisturum Frakka.

Vel gengur hvoru tveggja deildinni sem og bikarnum, efstir deildinni eftir 8 umferir. Alfre er me gott li hndunum er leikur betur. upphafi ns rs mtast bikarli sl. rs, KA-Valur KA-heimilinu 8-lia rslitum bikarkeppninnar, me tilheyrandi stemmningu. lit flestra er, a a li sem vinni essa rimmu muni egar yfir lkur standa uppi sem bikarmeistari, a etta s hinn eini sanni rslitaleikur! Leikurinn bau upp allt sem sustu leikir lianna hafa boi upp , vi KA-menn hfum stu til a glejast, v sigur vannst 23:21. Gumundur Arnar sndi frbran leik og vari yfir 20 skot gegn besta lii slands og lagi grunninn a sigri KA. Lii lk annars allt vel en Julian geri 8 og Jhann Gunnar 4 mrk.

Le rn lk landsleik Grnlandi og sar kom Bjrgvin r hpinn og vinnur sr fast sti landslishpi slands, samt Patreki, Le rn er einnig hpnum fram. KA vinnur sinn 5. sigur r er lii vinnur FH nsta auveldlega 36:30 me Patrek ham, er geri 12 mrk. lok janar bei Selfoss-li Valdimars Grmssonar undanrslitum bikarkeppninnar og hvlkur leikur, a var a snnu engin afgangur af 32:31 sigri KA en voru a snnu gulir og glair etta kvld. Julian fr mikinn og skorai 14 mrk.

Eftir tvo frbra leiki lei sinni a bikarnum kom heldur sneyptur rslitaleikur gegn Vkingi. Ekki svo a skilja a Vkingar hafi ekki snt barttuvilja og veri okkur verugur andstingur, heldur fremur kom visst spennufall eftir undangegna spennuleiki enda verulegur styrkleikamunur liunum tveimur. Engu a sur gtu KA-menn glast yfir snum rum bikarmeistaratitli, sem er auvita miki afrek. Julian og Gumundur Arnar voru meal bestu manna.

KA fagnar Bikarmeistaratitlinum 1996
Bikarmeistaratitlinum 1996 fagna af kef

Eftir langt spennutmabil kom erfiur leikur Garabnum, li okkar lk afleitlega lengi vel, Stjarnan gekk lagi og hreinlega valtai yfir viljalitla KA-menn og leiddi leikhli 9:15. Allt anna li mtti til leiks sari hlfleik, lii sndi ann styrk a sna tapari stu sr hag og vann 27:26, enn og aftur hafi lii minnt styrk sinn, a vinna n ess a leika vel. Tveimur vikum sar er a opinbert a Patrekur muni leika me ska liinu Tusem Essen nstu 2 rin, fetar hann annig ftspor Alfres.

KA gefur ekkert eftir og vinnur Val ru sinni heima, n 23:22 sispennandi leik, Patrekur 8 mrk, Julian 6, Jhann Gunnar 5, og fylgdi eftir sigrinum me v a leggja Vkinga a velli 24:20, markahstir Patrekur og Bjrgvin r me 6 mrk hvor og tryggi lii sr deildarmeistaratitilinn fyrsta sinni. Fyrir sustu umfer, ar sem BV vann KA vnt 26:28, var KA me 38 stig, Valur 35 og Stjarnan 28.

unglingastarfinu er sem fyrr miki a gerast, virist sem stugt megi gera betur. 6. flokkur Jhannesar var enn a bta fr sr, vann n B- og C-lia keppni slandsmtsins, hafa ar me unnist 8 slkir 3 rum! Einvarur Jhannsson og Helgi r Arason fylgdu sigrum eim eftir me v a koma heim me 3 titla 5. flokki, slandsmeistarar keppni A-, B- og C-lia!
slandsmeistarar KA  5. flokki A li 1996
slandsmeistarar KA 5. flokki handbolta. A li 1996. Aftari r fr vinstri: Helgi Arason astoarjlfari, Kjartan rarinsson, Helgi r Arason, Steinn Kr. Bragason, Hannes R. Hannesson, Einvarur Jhannsson jlfari. Fremri r fr vinstri: Ari J. Arason, Finnur B. Sigursson, Elmar Sigrsson, Viktor risson. Kat Hauksson.

slandsmeistarar KA  5. flokki B li 1996.
slandsmeistarar KA 5. flokki handbolta, B li 1996. Aftari r fr vinstri: Helgi Arason astoarjlfari, Inglfur Axelsson, Einar L. Frijnsson, Viar Valdemarsson, Steinar . Jnsson, Einvarur Jhannsson. Fremri r fr vinstri: Egill Jhannsson, Baldvin orsteinsson, orvaldur Gumundsson, Ingvar K. Hermannsson, Gsli Eyland.

slandsmeistarar KA  5. flokki C li 1996.
slandsmeistarar KA 5. flokki handbolta, C li 1996. Aftari r fr vinstri: Helgi Arason astoarjlfari, Egill Thoroddsen,Arnar Srsson, Steindr Ragnarsson, Skli Eyjlfsson,Birkir Stefnsson, Gujn Ragnarsson, Einvarur Jhannsson jlfari. Fremri r fr vinstri: Einar Egilsson, Hafr lfarsson, Gsli Grtarsson, lafur risson, Sigfs Arason, Jn V. orsteinsson, rni Hararson.

slandsmeistarar KA 1996  6. flokkur karla B-li
slandsmeistarar KA 1996 6. flokkur karla B-li. Aftari r fr vinstri: Jhannes G. Bjarnason jlfari, Pll Ingvarsson, Bjarni Plmason, Fririk Smrason, Egill Arnarsson, rir Sigmundsson ast. jlfari. Fremri r fr vinstri: Logi Arnarsson, Jn I. Sveinbjrnsson, Stefn Bergsson, Sigurur Sigtryggsson, Jnas r Gumundsson, Gunnar . Bjrnsson.

slandsmeistarar KA 1996  6. flokkur karla C-li
slandsmeistarar KA 1996 6. flokkur karla C-li. Aftari r fr vinstri: Jhannes G. Bjarnason jlfari, Gunnar Sigursson, Pll Andrs Plsson, Sigurur R. Helgason, inn Stefnsson, Magns Stefnsson, rir Sigmundsson ast. jlfari. Fremri r fr vinstri: Hlynur Inglfsson, Sigurur Fannar Stefnsson, Egill r Nelsson, Magns T. Magnsson, Halldr Brynjar Halldrsson, Gumundur Hermannsson.

Jhannes svarai me v a koma 3. flokknum hs me slandsmeistaratitil. Arir flokkar lku lka hressilega, 5. flokkur kvenna undir stjrn Erlings Kristjnssonar ni 3. sti keppni A- og B-lia, 4. flokkur karla Frijns Jnssonar 3. sti snum flokki og loks ni 3. flokkur kvenna 4. sti slandsmtinu undir stjrn Einvars Jhannssonar.Hefur einhver efasemdir um unglingastarf KA?

slandsmeistarar KA 1996  3. flokkur karla
slandsmeistarar KA 1996 3. flokkur karla. Aftari r fr vinstri: Jhannes G. Bjarnason jlfari, Atli rarinsson, Jhannes Jnsson, Anton rarinsson, Vilhelm A. Jnsson, Gumundur Plsson, Heimir rn rnason, Jn skar sleifsson lisstjri Fremri r fr vinstri: sak Jnsson Gumann, Hafr Einarsson, Halldr Jhann Sigfsson fyrirlii, Hrur Flki lafsson, Kristinn lafsson, rir Sigmundsson.

Akureyrarmti var san KA verulega hagsttt llum flokkum, ..m. meistaraflokki.

rslitakeppni meistaraflokks
rslitakeppnin bei okkar manna og skyldi leiki gegn duglegu lii Selfyssinga. KA urfti a gefa allt til a knja fram 34:32 sigur KA-heimilinu, Patrekur me 12 mrk, Julian 11. Selfoss svarai me 24:25 sigri Selfossi, sndu strkarnir hans Valdimars gfurlegan barttuvilja. 3. leik sndi KA styrk sinn og vann ruggan 5 marka sigur,26:21.

4-lia rslitum var leiki gegn hinu sterka lii FH. Leikurinn var auveldur KA-mnnum og lauk 34:26, Julian 8, Jhann Gunnar 7. Hafnarfiri var barist fr fyrstu til hinstu stundar og hafi KA a lokum betur 29:28, tti leikurinn hin besta skemmtun yfirfullu hsinu a Kaplakrika. Julian geri ar 12 mrk og Bjrgvin r 6.

Anna ri r skyldi uppgjri vera milli KA og Vals. Fyrsti leikurinn var aldrei s skemmtun sem menn hfu vnst, Valur leiddi allan leikinn 3-5 mrk og vann 26:31. Varnarleikur KA var ekki gur en sknin skrri, Julian me 11 mrk og Patrekur 8. Me sigri essum, frammi fyrir 1500-1800 horfendum KA-heimilinu hafi Valur broti hefina sigur heima, tap ti - og st me plmann hndunum - hafi sni taflinu vi strax fyrsta leik. A Hlarenda hlt lii uppteknum htti og vann rugglega 23:26 ar sem li okkar var enn hlunum. Julian geri 13 mrk og Patrekur 6.

Alfre Gslason brst  gegn  leik gegn ValAlfre Gslasonskorar af harfylgi gegn Valsmnnum

KA-heimili var a venju vel fullt egar kom til 3. leiks, li KA sndi loks hvers megnugt a er og vann 28:26 brskemmtilegum leik. Julian 11 mrk, Patrekur 6. Valsmenn kvea a leika Laugardalshll, sna annig ryggi sitt me v a yfirgefa hinn lukkusama heimavll sinn. Vel 3-ja sund manns kom Hllina tilbi a sj hrkuleik a htti KA og Vals. En v miur, Valur lk af miklu ryggi fr fyrstu stundu og hleypti KA aldrei inn leikinn og vann verskulda slandsmti fjra ri r, lokatlur 17 25. Julian geri 9 mrk, Patrekur einungis 3 og var venju daufur og Le rn 3. Virtust KA-menn mettir eftir langan vetur, nu ekki hflugi essari rslitarimmu gegn gu lii Vals, sem er vel a titlinum komi.

Julian Duranona var langmarkahstur 1. deild me 195 mrk, tti KA annig markakng slandsmtsins 3. ri r. Einnig var Julian valinn besti sknarmaurinn en Patrekur varnarmaurinn, ar sem hann hefur vaxi mjg. Stefn og Rgnvald voru kosnir bestu dmararnir og telst a vart frtt lengur!

1994-1995 << Framhald >> 1996-1997

Knattspyrnuflag Akureyrar | Dalsbraut 1 600 Akureyri | S. 462 3482 | handbolti@ka.is