rin 1988 - 1992

Keppnistmabili 1988 - 1989

Eftir tveggja ra jlfarastarf lt Brynjar Kvaran af strfum, hlt suur n en vi tk, eftir talsvert japl, jaml og fuur, Jgslavi a nafni Ivan Duranec. Fyrrum jlfari KA, landi Duranec, Ljubo Lazic, var skalista KA-manna en tti ekki heimangengt. Annar var fenginn en reyndist ekki vera s ga jlfari sem menn hfu haldi og var gert a yfirgefa binn, hva hann og geri, svo hinga mtti nefndur Duranec. Formaur deildarinnar er Aalsteinn Jnsson rtt eins og sl. ri.

Deildarkeppnin fr vel af sta me sigri Vkingi 30:20, ar sem Sigurpll rni fr kostum og geri 9 mrk. Fylgdi lii sigrinum eftir me rum ekki sri egar lii vann stolt Hafnarfjarar, FH, sispennandi leik me 25:24 ar sem Erlingur fr mikinn og skorai 8 mrk. Eftir fna byrjun kom 1 marks tap gegn KR, 18:19 me Alfre Gslason aalhlutverki lii andstinga, leikur ar sem jafntefli hefi veri rttlt, niurstaa. fjra leik var li okkar hins vegar niurlgt er lii gjrtapai fyrir Val Reykjavk me 16:31. Hversu trlegt sem a n er, ttu markverir lisins sna bestan leik, eir Axel Stefnsson og Sigfs Karlsson.

Jakob Jnsson rumar a markiJakob Jnsson mundar skothndina rttahllinni

Annars skiptust skin og skrir ennan vetur, lii var a vinna einstaka leiki, alls 6, en bei sigur 10 leikjum og hafnai 7. sti me 14 stig. Ekki tti hinn jgslavneski jlfari sna meiri frni en svo a hann var ltinn fara og tmnuum rsins 1989 var Erlingur Kristjnsson rinn jlfari til tveggja ra og orleifur Ananasson honum til astoar. Akureyrartitillinn vannst 2 leikjum, hinum fyrri lauk 31:23 og mun vera ori langt san s titill fr t fyrir Gler.

Karl Karlsson var valinn drengjalandsli en Frijn Jnsson, s gamalreyndi leikmaur kva a htta keppni eftir rlt meisli. Jakob Jnsson heldur vking til Stavanger Noregi.

Formannaskipti voru vordgum er Aalsteinn httir og vi tekur Einar Jhannsson.

Spennan  hmarki  KA hsinuSpennan hmarki KA hsinu. Meal horfenda eru Einar Jhannsson fyrrum varaformaur KA, Hrefna Torfadttir formaur KA og maur hennar Magns Gauti Gautason hinn gamalkunni markvrur KA handbolta.

Keppnistmabili 1989 - 1990

Haldi var til frnda vorra og vina Freyjum ndverum septembermnui keppnisfr og unnust allir leikir, enda mun fyrirstaan llu minni en hinni slensku 1. deild. Glggt er gests auga og seint vera eir eyjaskeggjar sagir leiinlegir heim a skja, ferin tti hin gtasta fyrir tk komandi vetrar. Eitthva sat ferin okkar mnnum, v fyrstu 4 leikir vetrarins tpuust. Strt tap fyrsta leik gegn Stjrnunni 14:23, naumt gegn Vkingi 22:23,Val 23:27 og loks strt fyrir FH 19:28. Upp stytta l um sir og svo var einnig hr, sigur 5. leik og var a hlutskipti HK a tapa me 26:23 og fylgdi kjlfari gur sigur BV, 34:21. Fram til essa hafi Erlingur, sem fagnai slandsmeistaratitli knattspyrnu um sumari, dregi vagninn og veri lrlingunum snn fyrirmynd en 7. leik var a unglingurinn Karl Karlsson sem setti mark sitt jafnteflisleik gegn KR (27:27) og geri 10 mrk!

Akureyrarmtinu mtti li okkar akka fyrir jafntefli 20:20 fyrri leik lianna en nokku ruggur 25:21, sigur vannst sari leiknum og titillinn ar me hfn. r hafi betur fjlda vinninga Akureyramtinu en tti ekki li 2. flokki og fll Akureyrarmti niur ennan veturinn. Er a bagalegt v ekki mun veita af leikjum fyrir ungvii okkar.

slandsmtinu l leiin upp vi sari umferinni, t.a.m. unnust 4 leikir r, gegn HK 25:22, BV 24:21, KR 22:19 og loks gegn R 18:17. Sasti leikur mtsins tapaist fyrir sterku lii Vkings 16:23 en lii ni snum besta rangri fr upphafi 1. deild, 5. sti.

Voru menn almennt sttir og sem fyrr greinir var Erlingur fram sem jlfari meistaraflokks en geti er endurkomu Frijns Jnssonar er jafna hafi sig meislunum eftir lknismefer og lk sknandi vel snum bestu stundum. FH var slandsmeistari.

orleifur Ananasson tk kvrun a htta handboltaikun eftir ratuga barttu me lii snu, KA, uru leikirnir vel 6. hundrai og mrkin skipta sundum. essi eldsnggi, srhlfni leikmaur tti snum bestu stundum einn af betri handknattleiksmnnum slands, en ekki s langt um lii var leiin Akureyri-Reykjavk lengri en n, ykir mnnum ng um, og tal um landsleiki tplega dagskr. Me orleifi hverfur af keppnisvellinum einn af okkar litrkari rttamnnum, en sem flagsmaur KA munum vi ugglaust njta orleifs um komna t enda KA honum einkar krt.

Keppnistmabili 1990 - 1991

Erlingur Kristjnsson var fram brnni og breytingar leikmannahpi eins og venjulega, menn koma og fara en a er auvita vandaml handboltans sem vetrarrttar hva margt ungmenni hverfur til nms su-vesturhorni margfrga. Rtt eins og ri ur var fari keppnisfr snemma hausts, til talu. tti ferin takast me gtum en tldu menn sig hafa einhvern pata af hinni tlsku mafu og rslit leikja fyrirfram kvein!?

Betur fru menn af sta vetur en sl. vetri egar fyrstu 4 leikirnir tpuust, sigur vannst Selfyssingum me 15 mrkum, 27:12, ar sem Hans Gumundsson og Erlingur fru kostum og skoruu 9 og 8 mrk. Breytt fyrirkomulag deildar hafi veri kvei vordgum og lium fjlga r 8 10 og skulu 6 efstu li leika um slandsmeistaratitilinn rslitakeppni. Hinum ga sigri Selfossi var fylgt eftir me 24:17 sigri Fram ar sem Hans skorai 11 mrk.

Erlingur Kristjnsson a skjta  markiErlingur Kristjnssonme skot a marki rttahllinni

Eftir hi jkva upphaf kom ungur riggja leikja kafli, tap Eyjum 23:27, gegn Val 22:23 og loks skellur gegn slandsmeisturum FH 21:29 en menn unnu sig t r vandanum me glsilegum leik gegn Stjrnunni, 29:20. bikarkeppninni vannst sigur sama lii, n 23:22 sispennandi leik. kjlfari fylgdi eitt af essum ungu tmabilum, unnust fir sigrar og lii seig niur tfluna, niur 8. sti en fram hlt Hans a skora og var efstur manna eim lista.

r yngri flokkunum voru 4 piltar r 3. flokki valdir til finga me drengjalandsliinu, var Bjarklind, Arnar Sveinsson, Karl lafsson og Helgi Axelsson, auk ess sem Axel Stefnsson markrur var valinn landsli 20 ra og yngri.

Sjlfsagt er a geta ess starfs er Magnea Fririksdttir innti af hendi gu kvennahandbolta KA vetur, tk essi dugnaar kona a sr a sj um rekstur hans og jlfun a nokkru leiti mti Halldri Rafnssyni.

Aalfrttin upphafi 1991, er a Alfre Gslason muni sna heim fr Spni og taka vi liinu og stjrna v nstu 3 rin. Vst er a mikill er fengur flagsins a f hann heim n, en alkunna er, a Alfre hefur geti sr gott or erlendri grundu mrg r.

Skmmu ur hafi unnist enn einn Akureyrarmtstitillinn mfl. en naumt var a, 30:29 og eru r og dagar san KA hefur tt jafn miklu basli me ngranna sna mfl. handboltans en auvita eiga viureignir liana a vera svona. Tv slm tp gegn Vkingi deild og bikar, 17:25 og 18:26 en egar upp var stai ni lii 19 stig r 22 leikjum og hafnai 8. sti af 12 og mun heyja barttu um tilveru sna 1. deild! Vannst ar sigur rtti 32:24 fyrsta leik san gekk msu en strsigur, 30:18, Stjrnunni tryggi framhaldandi sti deildinni.

Sigurur Sigursson tekur vi formennsku af Einari Jhanssyni marsmnui. Valur var slandsmeistari.

Keppnistmabili 1991 - 1992

Upphaf Alfres var ekki til a hrpa hrra fyrir v KA tapai fingamti Akureyri fyrir r 23-25 og mun a vera fyrsta tap KA meistaraflokki gegn r san liin lku 2. deild ri 1978!

Fyrsti alvruleikur lisins Akureyri eftir langt hl tapaist, Reykjavk raunar, me minnsta mun gegn Vkingi, 26-27, Alfre sndi styrk sinn engu a sur og skorai 10 mrk.

Vgsluleikurinn KA-hsinu tapaist v miur, en 28-33 tap gegn FH, er engu a sur stareynd, en Stefn Kristjnsson og Sigurpll rni Aalsteinsson voru bestu menn KA me 10 mrk hvor. essi merkilegi leikur, vgsluleikur KA-hssins dr htt 1.500 manns hsi og stemmningin grarleg. S rstfun ramanna a allir skyldu r sknum takmrkuu rmi anddyris hssins var ekki til a gleja alla enda m tla a skhrgan hafi minnt einhverja brunatsluna!

Enn var bei eftir sigri v riji leikur tapaist einnig 21-29 fyrir Stjrnunni. Langrur sigur kom loks 4. leik og voru a Haukar sem voru svo vinsamlegir a tapa fyrir okkur me 24-17 en raun gekk hvorki n rak og eftir 7 umferir er li okkar 10-unda sti af 12 lium deildar.

Gunnar Gslason kemur inn li KA sla hausts og hafi ekki leiki me KA 5 r. Betur gekk annarri umfer meal annars gur tisigur gegn Val 27-29 leik ar sem Sigurpll rni fr kostum og geri 10 mrk, geri pilturinn raunar 11 leiknum ar undan, 29-29 viureigninni gegn Haukum. Tekst okkar mnnum sfellt betur a hndla boltann, ft undir ungarokki til a venjast hvaa KA-hssins og lii fer upp tfluna ruggum skrefum. Sigurpll Arni , hvern strleikinn af rum og er jafnan meal markahstu KA manna.

Landsli slands handbolta mtti norur ann 6. mars og lk gegn KA. KA fkk tvo lnsmenn fyrir leikinn en a voru eir Sigurur Sveinsson og orgils ttar Matthiesen. r var frbr leikur trofullu KA-Heimilinu. egar Valdimar Grmsson kom landsliinu 22-28 seint sari hlfleik bjuggust flestir vi a KA vri bi a tapa leiknum en frbr kafli sneri leiknum vi.

Li KA skorai nstu 7 mrk og komst yfir 29-28 og lokamnturnar voru svakalegar. endanum var a Sigurur Sveinsson sem tryggi KA sigurinn me skoti lokasekndunni, 32-31. Stur sigur stareynd en sland ni stuttu sar 4. stinu lympuleikunum Barcelona.

Akureyrarmti vannst auveldlega, 19-14 og 23-15 en a sem meira er, KA vinnur alla flokka og m segja a n beri nrra vi. Tilkoma hssins hefur virka sem alger vtamnssprauta allt starfi og hefur stjrn deildarinnar aunast a ra vel menntaa og hugasama jlfara til starfa. Og Alfre Gslason kom rttum tma.

Svo miki gekk yngri flokkunum, a rni Stefnsson hlt suur me 4. flokkinn og sneri heim me fyrstu slandsmeistara KA handbolta fr upphafi! 5. flokkur geri einnig ga fer og ni 3. sti. Nefndur rni tti eftir a mynda tveyki me vini snum Alfre, sem lisstjri meistaraflokksins, skyldu menn ekki gleyma tti rna - saman voru eir eins konar tvhfa persna.

slandsmeistarar KA 1992  4. flokkur karla
slandsmeistarar KA 1992 4. flokkur karla. Aftari r fr vinstri: skar Bragason, Sverrir Bjrnsson, sleifur Einarsson, Vilhelm Anton Jnsson, Tmas Jhannesson, Gumundur Rnar Brynjarsson, Arnar Mr Vilhjlmsson, Halldr Jhann Sigfsson, Ragnar Mr orgrmsson, rni Stefnsson jlfari. Fremri r fr vinstri: Gumundur Plsson, Baldur Sigursson, Gumundur Freyr Sveinsson, Hrur Flki lafsson, Jhann Eyrsson, Fririk Flosason, Bjarni Bjarnason, Arnar rnason, Ragnar Pll lafsson.

Li okkar lauk keppni 4. sti 1. deildar sem er auvita vel viunandi, einkum eftir arfa slakt gengi framan af vetri. rslitakeppninni tapai KA fyrir BV 3. leik trofullu KA-hsi me 20-26 en li Eyjamanna hefur lngum reynst okkur KA-mnnum erfi hindrun.

lokahfi HS voru Stefn Arnaldsson (KA-maur fr bernsku) og Rgnvald Erlingsson kosnir bestu dmararnir. Le rn orleifsson Ananassonar og Helgi r Arason valdir landsli yngri en 16 ra. Sigurpll rni var markhstur me 165 mrk, Alfre 136 og Stefn Kristjnsson 133. Hafnarfjararlii FH var slandsmeistari.

1980-1987 <<Framhald >> 1992-1993

Knattspyrnuflag Akureyrar | Dalsbraut 1 600 Akureyri | S. 462 3482 | handbolti@ka.is