10.01.2016
KA/Þór vann gríðarlega mikilvægan sigur á FH síðastliðinn laugardag. Heimakonur höfðu tögl og hagldir allan tímann, voru sex mörkum yfir í hálfleik 12:6 og unnu að lokum sigur 27:18 KA/Þór hafði sætaskipti við FH með sigrinum, er með sjö stig í þriðja neðsta sæti en FH er með tveimur stigum minna.
12.12.2015
Í dag, laugardag var A stigs dómaranámskeið haldið í KA heimilinu. Vel var mætt á námskeiðið en leikmenn KA, Þórs og KA/Þórs létu sig ekki vanta.
18.11.2015
Akureyri tekur á móti FH á fimmtudaginn klukkan 19:00 í KA-Heimilinu. Liðin eru á svipuðum slóðum í deildinni og ljóst að þetta verður hörkuslagur eins og alltaf milli þessara liða