26.07.2022			
	
	Arnór Ísak Haddsson og Bruno Bernat framlengdu í gær samninga sína við handknattleiksdeild KA til tveggja ára
 
	
		
		
		
			
					09.07.2022			
	
	KA varð í dag Partille Cup meistari í handknattleik karla í B16 ára flokki, 4. flokkur eldra ár, eftir sigur á sænska liðinu Önnered, 15-10 í úrslitaleik. Þetta er enn ein rósin í hnappagat strákanna en þeir eru Íslands-, Bikar- og Deildarmeistarar eftir að hafa ekki tapað leik undanfarin ár á Íslandsmótinu
 
	
		
		
		
			
					08.07.2022			
	
	Lydía Gunnþórsdóttir leikmaður KA/Þórs fór á kostum með U16 ára landsliði Íslands í handbolta sem lék á European Open í Gautaborg síðustu daga. Stelpurnar stóðu sig vel á mótinu og hófu leikinn á stórkostlegri frammistöðu gegn sterku liði Noregs
 
	
		
		
		
			
					23.06.2022			
	
	Aldís Ásta Heimisdóttir skrifaði í dag undir tveggja ára samning við sænska liðið Skara HF. Aldís sem er uppalin hjá KA/Þór er algjör lykilmaður í liðinu hvort sem er í sókn eða vörn. Þá lék hún sína fyrstu A-landsleiki fyrir Íslands hönd í vetur og gerði sín fyrstu landsliðsmörk í leik gegn Sviss
 
	
		
		
		
			
					12.06.2022			
	
	Íslenska landsliðið í handbolta skipað drengjum 16 ára og yngri lagði jafnaldra sína frá Færeyjum tvívegis í æfingaleikjum um helgina. KA átti alls fimm fulltrúa í hópnum en það eru þeir Dagur Árni Heimisson, Hugi Elmarsson, Jens Bergþórsson, Magnús Dagur Jónatansson og Óskar Þórarinsson
 
	
		
		
		
			
					02.06.2022			
	
	Handknattleikssamband Íslands hélt uppskeruhátíð sína í dag þar sem leikmenn sem sköruðu framúr á nýliðnum handboltavetri voru heiðraðir. Óðinn Þór Ríkharðsson og Rut Arnfjörð Jónsdóttir voru valin bestu leikmenn Íslandsmótsins og er þetta annað árið í röð sem að KA og KA/Þór eiga besta leikmann tímabilsins
 
	
		
		
		
			
					01.06.2022			
	
	Anna Þyrí Halldórsdóttir og Einar Birgir Stefánsson skrifuðu í dag undir nýjan tveggja ára samning við KA og KA/Þór. Bæði eru þau lykilleikmenn hjá liðunum og gríðarlega jákvætt að halda þeim báðum áfram innan okkar raða
 
	
		
		
		
			
					01.06.2022			
	
	Gauti Gunnarsson skrifaði í dag undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA og mun því leika með liðinu á næstu leiktíð. Gauti er gríðarlega spennandi tvítugur örvhentur leikmaður sem gengur til liðs við KA frá ÍBV
 
	
		
		
		
			
					30.05.2022			
	
	Handknattleiksdeild KA verður með sumaræfingar fyrir metnaðarfulla og öfluga krakka í 5.-7. flokk í sumar. Æfingarnar eru samstarfsverkefni unglingaráðs og meistaraflokka KA og KA/Þórs en leikmenn meistaraflokka munu aðstoða við æfingarnar og miðla af sinni reynslu og þekkingu til iðkenda
 
	
		
		
		
			
					26.05.2022			
	
	Lokahóf yngriflokka KA og KA/Þórs fór fram í KA-Heimilinu í gær og var ansi gaman að sjá hve góð mætingin var hjá iðkendum okkar. Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá var í boði og ríkti mikil gleði á svæðinu enda frábær uppskera að baki í vetur