Máni Dalstein skrifar undir samning út 2025

Fótbolti
Máni Dalstein skrifar undir samning út 2025
Hallgrímur og Máni viđ undirritunina

Máni Dalstein Ingimarsson skrifađi á dögunum undir samning viđ knattspyrnudeild KA sem gildir út keppnistímabiliđ 2025. Eru ţetta afar jákvćđar fréttir en Máni sem er efnilegur miđvörđur er fćddur áriđ 2006 og er í lykilhlutverki í 2. flokki KA.

Máni er spennandi leikmađur en hann hefur veriđ lánađur til Dalvík/Reynis og mun leika međ ţeim út Lengjubikarinn en í sumar mun hann leika međ 2. flokk.

"Viđ erum ánćgđir međ ađ Máni Dalstein hefur skrifađ undir samning viđ okkur ţar sem viđ teljum ađ hugarfariđ hans er til fyrirmyndar. Hann er einnig öflugur íţróttamađur. Ţađ er svo undir honum komiđ ađ taka áfram jákvćđ skref og ţannig ađ fćrast nćr ţví ađ geta spilađ fyrir meistaraflokk í framtíđinni" sagđi Ađalbjörn Hannesson yfirmađur knattspyrnumála hjá KA.

Viđ óskum Mána innilega til hamingju međ samninginn og hlökkum til ađ fylgjast áfram međ framgöngu hans í gula og bláa búningnum.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is