Flýtilyklar
KA-varp
- Áhorf: 1444 ()
- Dags.: 28.10.2013
- Skrá: http://www.youtube.com/watch?v=RMInbSqUcSE
Arion banka mótið apríl 2013
5. flokkur KA1 keppti í 2. deild á Arion banka mótinu á Akureyri í apríl 2013. Þeir lentu í 2. sæti og unnu sig upp í 1. deild.
- KA Íslandsmeistari 2002
Tímabilið 2001-2002 lenti KA í 5. sæti í deildarkeppninni. Liðið kom hinsvegar sterkt til leiks í úrslitakeppninni og sló út Gróttu/KR og Deildarmeistara Hauka áður en liðið mætti Valsmönnum í úrslitum.
Rimma KA og Vals var ógleymanleg en Valur vann fyrstu tvo leikina en ótrúleg endurkoma tryggði KA Íslandsmeistaratitilinn
Lið KA skipuðu: Andrius Stelmokas, Arnar Sæþórsson, Árni Björn Þórarinsson, Arnór Atlason, Baldvin Þorsteinsson, Egidijus Petkevicius, Einar Logi Friðjónsson, Haddur Júlíus Stefánsson, Halldór Jóhann Sigfússon, Hans Hreinsson, Heiðmar Felixson, Heimir Örn Árnason, Hreinn Hauksson, Ingólfur Axelsson, Jóhann Gunnar Jóhannsson, Jóhannes Ólafur Jóhannesson, Jónatan Magnússon, Kári Garðarsson og Sævar Árnason. Atli Hilmarsson þjálfaði liðið
- KA Menn Vinnum Leikinn - Amma Dýrunn
Árið 1992 var fyrsta útgáfa þessa lags tekin upp í Studio Samver. Það var hljómsveitin Amma Dýrunn sem flutti ásamt Níels Ragnarssyni. 1995 fór Árni Jóhannsson með KA liðið í studíó RÚVAK og fékk liðsmenn til að syngja inn á viðlagið. Sá sem stjórnaði því var Siggi Þorsteins.