03.11.2016
Stjórn fimleikafélagsins fékk fregnir af því að Guðmundur væri að koma í heimsókn norður og ætlaði að kíkja á æfingu og ákvað af því tilefni að veita smá óvænta viðurkenningu.
02.11.2016
Við óskum þeim félögum sem eiga stórafmæli í nóvember innilega til hamingju.
31.10.2016
Næstu helgi fara sjö leimkenn úr Þór/KA á landsliðsæfingar hjá U19 ára liði Íslands.
31.10.2016
FIMAK óskar eftir starfsmanni í 50% starf á skrifstofu.Umsóknafrestur er til 3.nóvember nk.Frekari upplýsingar um starfið veitir Rut, framkvæmdastjóri FIMAK, í síma 862 4988
Umsóknir skal senda á netfangið rut@fimak.
31.10.2016
Í nóvember fara fram haustmót I og II í hópfimleikum.Hérna er hægt að sjá skipulag mótanna.
30.10.2016
Áhorfsvika hjá FIMAK í nóvember er 5.til og með 11.nóvember.Í tímunum hjá S hópum (leikskólahópum) laugardaginn 5.nóvember er foreldratími þ.e.foreldrar mega mæta íþróttarfötum og taka þátt í æfingu hjá börnunum.
28.10.2016
Á laugardaginn taka stelpurnar í KA/Þór á móti Aftureldingu í KA-heimilinu í 1. deild kvenna. Leikurinn hefst kl. 14:00 og eru allir hvattir til þess að mæta og styðja sitt lið.
27.10.2016
Fimleikavörur.is ætla að setja upp sölubás hjá okkur í dag fimmtudaginn 27.okt kl.17-19 og á morgun föstudaginn 28.okt kl.16-18.Þau bjóða 20-50% afslátt af öllum fimleikafatnaði.