Fréttir

Desember hjá FIMAK

Laugardaginn 10.desember nk eru síðasta æfing hjá leikskólahópum fyrir jól, sá tími er jafnframt áhorfstími.Hjá öðrum almennum hópum er síðasti æfingardagur laugardagurinn 17.

Úthlutun KEA úr Menningar- og viðurkenningarsjóði

Þrír blakarar hlutu styrk í flokknum ungir afreksmenn.

Bein útsending - Blak karla í KA heimilinu í kvöld

Öldungalið KA í blaki tekur þátt í Kjörís bikarnum 2016-2017 og mæta kempurnar liði Eflingar úr Reykjadal í KA heimilinu í kvöld klukkan 20:15. Leikurinn er í beinni útsendingu hér á síðunni

Knattspyrnuskóli KA í desember - Örfá sæti laus

Nýjung hjá KA í ár. Meistaraflokkur KA ætlar halda Knattspyrnuskóla í desember fyrir krakka fædda 1998-2008 þar sem höfuðáhersla er á einstaklingnum.

KA átti 25 leikmenn á KSÍ æfingum í nóvember

Alls fóru 25 KA-leikmenn á KSÍ æfingar í nóvember. Glæsilegur hópur sem á það sameiginlegt að hafa staðið sig vel upp yngriflokkana hjá KA.

Leikur dagsins: Akureyri - Selfoss

Akureyri tekur á móti spútnikliði Selfyssinga í dag, fimmtudag. Selfoss er trúlega það lið sem hefur komið hvað mest á óvart í Olísdeildinni það sem af er, sitja í 4. sæti deildarinnar. Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum að þjálfari Selfyssinga er enginn annar en Akureyringurinn Stefán Árnason en hann kom Selfoss liðinu einmitt upp í Olísdeildina síðastliðið vor.

Tómas Veigar Eiríksson gerir þriggja ára samning við KA

Tómas Veigar Eiríksson skrifaði í gær undir þriggja ára samning við KA

KA Íslandsmeistari í 4. flokki í blaki

Um helgina eignuðust KA Íslandsmeistara í 4. flokki í blaki. Íslandsmótið fór fram á Akureyri

Fimleikar.is á Akureyri

Laugardaginn 3.desember nk verða fimleikar.is á Akureyri með sölu í húsinu okkar á milli 09:00 og 16:00.Á heimasíðu þeirra er hægt að sjá hvaða vörur þau eru með http://www.

Áhorfsvika í desember

Áhorfsvika hjá FIMAK er 1.desember til og með 7.desember nema hjá S hópum (leikskólahopum) þar er áhorfstimi síðasti timi fyrir jól eða 10.desember.