Fréttir

Ásgeir Sigurgeirsson semur við KA til tveggja ára

Þær fréttir bárust KA mönnum í dag að sóknarmaðurinn ungi og efnilegi Ásgeir Sigurgeirsson hefði gert tveggja ára samning við félagið. Ásgeir var á láni frá Stabæk síðasta sumar og sló heldur betur í gegn og vann bæði hug og hjörtu stuðningsmanna liðsins.

Stórafmæli í október

Við óskum þeim félögum sem eiga stórafmæli í október innilega til hamingju.

U17 til Ikast í Danmörku

KA á einn fulltrúa drengja í landsliði U17 sem hélt til Ikast í Danmörku í morgun, hinn sextán ára Þórarin Örn Jónsson. U17 lið drengja og stúlkna taka þar þátt í NEVZA keppni sem fer fram dagana 18.-20. október. Sjá frétt á heimasíðu blaksambands Íslands.

Tap og jafntefli hjá KA/Þór um helgina

Kvennalið KA/Þór sem leikur í 1. deild í handbolta lék tvo leiki um helgina sunnan heiða.

Sigur og töp um helgina hjá blakliðunum

Karla- og kvennalið KA mættu HK tvívegis um helgina í Mizuno-deildunum.

Diadora-dagar í Toppmenn og Sport

Frá og með miðvikudeginum 19. október og til og með föstudeginum 21. október verða Diadora-dagar í Toppmenn og Sport. Þá verða Diadoravörur á 15% afslætti fyrir alla iðkendur KA

Olís deildin í dag: Fram - Akureyri bein útsending

Skipulag fyrir haustmótið 4. og 5. þrep

Helgina 29.til 30.október nk fer fram haustmót í áhaldafimleikum 4.og 5.þrep hjá FIMAK.Skipulag mótsins og hópalista sem voru uppfærðir 26 október er hægt að sjá hérna.

Myndband frá 0-3 sigri KA á Þórsvelli

KA mætti á Þórsvöll í lokaumferð Inkasso deildarinnar þann 24. september 2016. Fyrir leikinn hafði KA tryggt sér sigur í deildinni en Þórsarar höfðu misst af tækifærinu á að komast í deild þeirra bestu, það var því aðeins bæjarstoltið undir í leiknum

Laus pláss

Laus pláss í alla leikskólahópa sem og yngsta parkour hópinn okkar, en núna erum við farin að bjóða parkour niður í 6 ára aldur.Einnig laust í einstaka aðra hópa Nánari upplýsingar á skrifstofa@fimak.