18.01.2017
Siguróli Magni Sigurðsson fer yfir það helsta í fréttum hjá Knattspyrnufélagi Akureyrar í öðrum örfréttaþætti KA-TV sem má sjá hér fyrir neðan.
17.01.2017
Tilkynning frá aðalstjórn KA um kvennaknattspyrnu og handknattleik.
16.01.2017
Í Kvöld fór fram krýning á íþróttafólki FIMAK fyrir árið 2016.Að þessu sinni var ákveðið að fara að fordæmi ákvörðunar sem samþykkt var á þingi ÍBA sem fram fór vorið 2016 um að veita framvegis verðlaun fyrir karl annars vegar og konu hins vegar.
12.01.2017
Næstkomandi mánudag verður íþróttamaður Fimleikafélags Akureyrar krýndur.Athöfnin fer fram í fimleikahúsinu kl.18.Hvetjum alla áhugasama til að mæta og fygjast með.Íþróttamaður FIMAK fer sem fulltrúi okkar í valið um íþróttamann Akureyrar sem fram fer næstkomandi miðvikudag.
12.01.2017
Nú fara mót vetrarins að hefjast og því tímabært að fara huga að keppnisfatnaði.Við verðum með söludaga í andyri FIMAK dagana 24.janúar og 1.febrúar milli kl.16-18.
12.01.2017
Þorrablót KA verður haldið 4. febrúar í KA-heimilinu. Í fyrra var uppselt svo að það er um að gera að panta miða sem fyrst.
11.01.2017
Við óskum þeim félögum sem eiga stórafmæli í janúar innilega til hamingju.
08.01.2017
Í tilefni af afmæli KA var í dag afhentur Böggubikarinn í þriðja sinn. Anna Rakel Pétursdóttir, knattspyrnudeild og Dagur Gautason, handknattleiksdeild, hlutu verðlaunin.
08.01.2017
Í tilefni af 89 ára afmælisdegi KA var gríðarlega fjölmennt í KA-heimilinu. Undir lok hátíðardagskrárinnar var kjöri íþróttamanns KA lýst. Valþór Ingi Karlsson, tilnefndur af blakdeild, var hlutskarpastur og er því íþróttamaður KA fyrir árið 2016.