13.12.2016
Böggubikarinn skal veittur þeim einstaklingum, pilti og stúlku, sem eru á aldrinum 16- 19 ára og þykja efnileg í sinni grein en ekki síður mjög sterk félagslega. Einstaklingum sem eru til fyrirmyndar á æfingum og í keppnum og eru bæði jákvæð og hvetjandi.
13.12.2016
Blakmaður ársins 2016 hjá KA er Valþór Ingi Karlsson. Hann er því einn af þremur íþróttamönnum sem tilnefndir eru til íþróttamanns KA
13.12.2016
Knattspyrnumaður ársins 2016 hjá KA er Guðmann Þórisson. Hann er því einn af þremur íþróttamönnum sem er í kjör um íþróttamann KA.
13.12.2016
Handknattleiksmaður ársins 2016 hjá KA er Martha Hermannsdóttir. Hún er því ein af þremur sem tilnefnd er í kjöri um íþróttamann KA.
05.12.2016
Um helgina var valinn lokahópur U16 ára landsliðs kvenna sem keppir í undankeppni EM í desember sem fram fer í Danmörku
05.12.2016
Bæði karla- og kvennalið KA í blaki héldu í Mosfellsbæinn um helgina og öttu að kappi við Aftureldingu.
05.12.2016
Við óskum þeim félögum sem eiga stórafmæli í desember innilega til hamingju.
05.12.2016
Laugardaginn 10.desember nk eru síðasta æfing hjá leikskólahópum fyrir jól, sá tími er jafnframt áhorfstími.Hjá öðrum almennum hópum er síðasti æfingardagur laugardagurinn 17.
04.12.2016
Þrír blakarar hlutu styrk í flokknum ungir afreksmenn.