25.11.2016
Það má segja að Akureyringar standi í ströngu á flestum vígstöðvum handboltans um helgina. Tveir leikjanna fara fram hér á Akureyri. Akureyri heldur í Mosfellsbæinn á laugardaginn og mætir þar toppliði Aftureldingar í 13. umferð Olísdeildar karla klukkan 18:30.
25.11.2016
Það eru ennþá nokkrir vinningar úr happadrættinu sem meistaraflokkur KA í fótbolta héldu sem sakna eigenda sinna
24.11.2016
Aðventugrautur í KA-heimilinu á laugardaginn - Allir velkomnir
23.11.2016
Um helgina fyllist KA heimilið af hressum blakkrökkum þegar KA heldur Íslandsmót í 4., 5. og 6. flokki.
20.11.2016
Helgarnar 12.-13.nóvember og 19.-20.nóvember fóru fram haustmót FSÍ í hópfimleikum í Team Gym.Fyrri helgina kepptu 3.og 4.flokkur og seinni helgina kepptu svo 1.og 2.flokkur.
18.11.2016
Okkur langar að benda ykkur á þessa ráðstefnu sem ÍSÍ og UMFÍ standa saman að og verður haldin í Háskólanum á Akureyri fimmtudaginn 24.nóvember kl.17:15 - 19:15.Ráðstefnan er til kynningar á sameiginlegu verkefni og vefsíðu með sama heiti sem ætluð er þjálfurum, foreldrum og íþróttafélögum.
16.11.2016
Á sunnudaginn heldur yngriflokkaráð knattspyrnudeildar KA árlegt Jóla-Bingó í sal Naustaskóla. Bingóið hefst kl. 14:00 og eru glæsilegir vinningar í boði.