Fréttir

Bein útsending - Blak karla í KA heimilinu í kvöld

Öldungalið KA í blaki tekur þátt í Kjörís bikarnum 2016-2017 og mæta kempurnar liði Eflingar úr Reykjadal í KA heimilinu í kvöld klukkan 20:15. Leikurinn er í beinni útsendingu hér á síðunni

Knattspyrnuskóli KA í desember - Örfá sæti laus

Nýjung hjá KA í ár. Meistaraflokkur KA ætlar halda Knattspyrnuskóla í desember fyrir krakka fædda 1998-2008 þar sem höfuðáhersla er á einstaklingnum.

KA átti 25 leikmenn á KSÍ æfingum í nóvember

Alls fóru 25 KA-leikmenn á KSÍ æfingar í nóvember. Glæsilegur hópur sem á það sameiginlegt að hafa staðið sig vel upp yngriflokkana hjá KA.

Leikur dagsins: Akureyri - Selfoss

Akureyri tekur á móti spútnikliði Selfyssinga í dag, fimmtudag. Selfoss er trúlega það lið sem hefur komið hvað mest á óvart í Olísdeildinni það sem af er, sitja í 4. sæti deildarinnar. Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum að þjálfari Selfyssinga er enginn annar en Akureyringurinn Stefán Árnason en hann kom Selfoss liðinu einmitt upp í Olísdeildina síðastliðið vor.

Tómas Veigar Eiríksson gerir þriggja ára samning við KA

Tómas Veigar Eiríksson skrifaði í gær undir þriggja ára samning við KA

KA Íslandsmeistari í 4. flokki í blaki

Um helgina eignuðust KA Íslandsmeistara í 4. flokki í blaki. Íslandsmótið fór fram á Akureyri

Fimleikar.is á Akureyri

Laugardaginn 3.desember nk verða fimleikar.is á Akureyri með sölu í húsinu okkar á milli 09:00 og 16:00.Á heimasíðu þeirra er hægt að sjá hvaða vörur þau eru með http://www.

Áhorfsvika í desember

Áhorfsvika hjá FIMAK er 1.desember til og með 7.desember nema hjá S hópum (leikskólahopum) þar er áhorfstimi síðasti timi fyrir jól eða 10.desember.

Handboltayfirlit helgarinnar

Það má segja að Akureyringar standi í ströngu á flestum vígstöðvum handboltans um helgina. Tveir leikjanna fara fram hér á Akureyri. Akureyri heldur í Mosfellsbæinn á laugardaginn og mætir þar toppliði Aftureldingar í 13. umferð Olísdeildar karla klukkan 18:30.

Enn eru ósóttir vinningar úr Happadrætti MFL KA

Það eru ennþá nokkrir vinningar úr happadrættinu sem meistaraflokkur KA í fótbolta héldu sem sakna eigenda sinna