Fréttir

Grótta - Akureyri í beinni á Akureyri TV

Æfingar falla niður

Allar æfingar Spaðadeildar falla niður sunnudagana 13. og 27. nóvember.

Leikur dagsins: Akureyri - Stjarnan

Akureyri fær Stjörnuna í heimsókn í KA heimilið og ljóst að í boði eru gríðarlega mikilvæg stig fyrir bæði lið þannig að það verður engin lognmolla yfir þeim leik.

KA-húfurnar komnar aftur!

KA-húfurnar sem slógu í gegn í haust eru komnar aftur. Þær kostar 3000kr stk og eru seldar upp í KA-heimili. Þær komu í takmörkuðu upplagi, og því um að gera að drífa sig í að kaupa húfu.

Úrslit haustmót áhalda II

Um nýliðna helgi fór fram Haustmót II í 1.- 3.Þrepi og frjálsum æfingum.Mótið fór fram í nýju og glæsilegu húsi Fjölnis í Grafarvogi.FIMAK átti 17 keppendur að þessu sinni, 4 drengi og 13 stúlkur.

Örfréttir KA vikuna 7.-14. nóvember 2016

Hér eru örfréttir KA vikuna 7.-14. nóvember. Örfréttir KA er stuttur fréttapakki sem KA setur saman á hverjum mánudegi til þess að leyfa fólki að fylgjast með hvað er í gangi í húsinu og hjá félaginu í heild. Til þess að gerast áskrifandi af örfréttunum er hægt að senda póst á siguroli@ka.is

Þrír drengir æfa með U19

Aron Dagur Birnuson, Áki Sölvason og Daníel Hafsteinsson hafa verið boðaðir á æfingar hjá U19 ára liði Íslands í knattspyrnu.

Andlát

Ingunn Einarsdóttir, fv. frjálsíþróttakona KA og þjálfari er látin

Flottur árangur hjá landsliðskrökkum KA í blaki

U19 ára landslið karla og kvenna stóðu sig vel á NEVZA-mótunum í blaki sem fram fóru í Englandi í október.

KA/Þór tekur á móti HK á morgun í KA-heimilinu

Kvennalið KA/Þór í handbolta tekur á móti HK í 1. deild kvenna á morgun, laugardag.