Fréttir

Fimm frá KA tilnefndir í lið fyrri hluta Mizuno-deildanna

Fimm einstaklingar frá KA eru tilnefndir í lið fyrri hluta mótsins í Mizunodeild karla og kvenna.

Anna Rakel stoðsendingarhæst í Pepsi

Anna Rakel Pétursdóttir var ásamt þremur öðrum leikmönnum stoðsendingarhæst í Pepsideild kvenna síðasta sumar.

Tilnefningar til Böggubikarsins 2016

Böggubikarinn skal veittur þeim einstaklingum, pilti og stúlku, sem eru á aldrinum 16- 19 ára og þykja efnileg í sinni grein en ekki síður mjög sterk félagslega. Einstaklingum sem eru til fyrirmyndar á æfingum og í keppnum og eru bæði jákvæð og hvetjandi.

Blakmaður ársins 2016 hjá KA er Valþór Ingi Karlsson

Blakmaður ársins 2016 hjá KA er Valþór Ingi Karlsson. Hann er því einn af þremur íþróttamönnum sem tilnefndir eru til íþróttamanns KA

Knattspyrnumaður ársins 2016 hjá KA er Guðmann Þórisson

Knattspyrnumaður ársins 2016 hjá KA er Guðmann Þórisson. Hann er því einn af þremur íþróttamönnum sem er í kjör um íþróttamann KA.

Handknattleiksmaður ársins 2016 hjá KA er Martha Hermannsdóttir

Handknattleiksmaður ársins 2016 hjá KA er Martha Hermannsdóttir. Hún er því ein af þremur sem tilnefnd er í kjöri um íþróttamann KA.

Blakdeild eignast fjóra nýja landsliðsmenn

Um helgina var valinn lokahópur U16 ára landsliðs kvenna sem keppir í undankeppni EM í desember sem fram fer í Danmörku

Sigrar og töp í blakinu um helgina

Bæði karla- og kvennalið KA í blaki héldu í Mosfellsbæinn um helgina og öttu að kappi við Aftureldingu.

Leikur dagsins: Bikarslagur gegn FH

Stórafmæli í desember

Við óskum þeim félögum sem eiga stórafmæli í desember innilega til hamingju.