13.09.2016
Við óskum þeim félögum sem eiga stórafmæli í september innilega til hamingju.
10.09.2016
KA mætir í dag Fjarðabyggð á útivelli klukkan 15:00 en leikurinn er liður í 20. umferð Inkasso deildarinnar. Mikið hefur rignt fyrir austan að undanförnu og er ekki óséð hvort leikið verði á Eskjuvelli eða í Fjarðabyggðarhöllinni
09.09.2016
Sibbamótið fer fram laugardaginn 17.september á gervigrasvelli okkar KA manna. Skráning er í gangi og er hægt að senda á egill@ka.is
08.09.2016
Núna er komin inn í heimabönkum valgreiðsla vegna styrktarfélagsgjalds FIMAK að fjárhæð 2500.Upphæðin var samþykkt á aðalfundinum í júní síðast liðnum.Ef fólk hefur áhuga á að gerast styrktarfélagi en fékk ekki valgreiðslu í netbankann má endilega senda beiðni um að fá kröfu á netfangið skrifstofa@fimak.
08.09.2016
Þrír leikmenn Þór/KA hafa verið valdar í landsliðsverkefni í september. Sandra María var valin í lokahóp A-landsliðsins og Anna Rakel og Andrea Mist í lokahóp U19.
06.09.2016
Þór/KA var nú rétt í þessu að vinna stórsigur á sterku liði Vals 4-0. Fyrir leikinn voru Valsstelpur í harðri baráttu á toppnum eftir sigur á Stjörnunni í síðustu umferð og var því búist við erfiðum leik
04.09.2016
KA lagði Selfoss að velli í 19. umferð Inkasso-deildarinnar í gær. Eina mark leiksins skoraði Ásgeir Sigurgeirsson. Sigurinn þýðir það að KA leikur í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð.
02.09.2016
Á morgun, laugardag, mætir KA liði Selfoss á Akureyrarvelli kl. 16:00 og er Pepsi-deildarsæti í boði fyrir KA menn ef þeir vinna!
01.09.2016
Okkur langar að minna ykkur á, svona í upphafi annar, að láta okkur alltaf vita ef lús eða njálgur kemur upp á heimilinu, svo við getum gert viðeigandi varúðarráðstafanir.
31.08.2016
Handboltavertíðin er hafin og af því tilefni ákváðum við að fá þá Jónatan Þór Magnússon, yfirþjálfara yngri flokka, og Jóhannes Gunnar Bjarnason í stutt viðtal um veturinn en Jói Bjarna er að snúa aftur í þjálfunina eftir smá hlé