10.10.2016
Þór/KA og Halldór Jón Sigurðsson (Donni) hafa gert með sér samkomulag um að Donni taki að sér þjálfun meistara- og 2. flokks Þór/KA og gildir samningurinn til þriggja ára.
10.10.2016
Laugardaginn 29.október nk verða engar æfingar hjá okkur þar sem haustmót í áhaldafimleikum 4 og 5 þrep fer fram í húsinu okkar þá helgi.
07.10.2016
Þriðjudaginn 18.okt nk.milli 15:00 og 19:30 verða verslunin Fimleikar og fylgihlutir staddir í húsinu okkar með sölu á vörum.
06.10.2016
Atli Sveinn Þórarinsson hefur verið ráðinn þjálfari 2. flokks karla en honum til aðstoðar verður Steingrímur Örn Eiðsson.
04.10.2016
Framundan eru landsliðsæfingar hjá U15, U17 og U19 ára landsliðum Íslands í handbolta. KA/Þór á átta fulltrúa í þessum landsliðshópum.
01.10.2016
Þau gleðitíðindi bárust núna rétt fyrir helgi að Bjarki Þór Viðarsson hefur framlengt samning sinn við KA um eitt ár. Bjarki er því samningsbundinn KA til loka tímabilsins 2017.
30.09.2016
Fotbolti.net valdi í dag úrvalslið Inkasso deildarinnar en deildinni lauk um síðustu helgi. Eins og við vitum vel og leiðist ekki að rifja upp þá vann KA öruggan sigur í deildinni og það sést glögglega á úrvalsliðinu
30.09.2016
Kvennalið Þórs/KA gerði í dag 3-3 jafntefli gegn ÍBV í Vestmannaeyjum sem þýðir að liðið endar í 4. sæti Pepsi deildarinnar í ár. Heimastúlkur hefðu með sigri farið upp fyrir Þór/KA en góð byrjun okkar liðs kom í veg fyrir þá drauma Eyjastúlkna.