Fréttir

Umfjöllun: Heimasigur gegn Huginn (viðtalspakki)

KA lagði Huginn frá Seyðisfirði 2-1 sem hefði hæglega getað verið stærri en gestirnir létu okkar menn hafa fyrir hlutunum.

KA-TV: Mörkin úr 2-1 sigrinum á Huginn

KA-TV: Útsending frá KA - Huginn

Ísland sigraði Skota 3-2

Karlalandslið Íslands sigraði Skota í undankeppni HM/EM smáþjóða sem fram fer í Laugardalshöllinni nú um helgina.

Sérfræðingarnir spjalla: Sandra María og Stefán Guðna

KA spjallið: Archie Nkumu

KA-dagurinn er á laugardaginn

Á laugardaginn kemur, 21. maí, mun KA-dagurinn vera haldinn hátíðlegur. Fjörið hefst 11:30 upp á KA-velli

Subway Íslandsmót unglinga í hópfimleikum- úrslit

Um síðastliðna helgi fór hópur af krökkum frá FIMAK á Íslandsmót unglinga í hópfimleikum sem haldið var á Selfossi.

Örfréttir KA vikuna 17.-23. maí

Hér koma örfréttir KA vikuna 17.-23. maí. Örfréttir eru alltaf sendar út á mánudögum á póstlista. Til þess að skrá sig á póstlista má hafa samband við Siguróla siguroli@ka.is

Þór/KA - ÍA á miðvikudaginn

Þór/KA mætir ÍA á Þórsvelli miðvikudaginn 18. maí kl 18:00 í Pepsideild kvenna.