17.07.2016
KA tók á móti nágrönnum sínum í Þór í 11. umferð Inkasso deildarinnar á Akureyrarvelli þann 16. júlí 2016
16.07.2016
KA vann í dag 1-0 sigur á Þór í 11. umferð Inkasso deildarinnar á Akureyrarvelli. Mark KA skoraði Elfar Árni eftir stoðsendingu frá Hallgrími Mar.
14.07.2016
KA og Þór mætast á Akureyrarvelli kl. 16:00 á Laugardaginn. Við hvetjum alla KA-menn að koma gulklædda á völlinn og hvetja sitt lið.
14.07.2016
Kvennalið Þórs/KA sótti lið Fylkis heim í Pepsi deildinni í gær. Liðin mættust fyrir skömmu í Borgunarbikarnum þar sem Þór/KA vann 1-0 og var því reiknað með hörkuleik í Árbænum
12.07.2016
KA leikur gríðarlega mikilvægan leik í Inkasso deildinni í kvöld þegar liðið sækir Grindvíkinga heim. Grindvíkingar eru í 3. sæti deildarinnar aðeins 5 stigum á eftir KA sem situr í toppsætinu góða
11.07.2016
KA leikur risaleik í Inkasso deildinni á morgun (þriðjudag) þegar liðið mætir Grindavík á útivelli. Fyrir leikinn er KA í efsta sætinu en Grindvíkingar eru í 3. sætinu og er þetta lykilleikur upp á framhaldið.
08.07.2016
Kvennalið Þórs/KA vann í kvöld öruggan 3-0 sigur á Selfyssingum á Þórsvelli. Fyrir leikinn var lið Selfoss fyrir ofan í deildinni með 9 stig en Þór/KA lyftir sér upp í 4. sæti deildarinnar með 11 stig eftir þennan góða sigur.