31.05.2016
KA-TV kemur hér með fyrsta þáttinn af KA vikunni sem er vikulegur þáttur um það sem er að gerast hjá KA hverju sinni.
30.05.2016
Í dag mánudag eru æfingar með hefðbundnu sniði nema iðkendur hafi fengið póst um annað.Í dag er jafnframt síðasti æfingardagur almennra hópa.Generalprufa er á þriðjudag og sýningar miðvikudag og fimmtudag.
30.05.2016
Þær Anna Þyrí Halldórsdóttir, Ólöf Marín Hlynsdóttir og Heiðbjört Anna Guðmundsdóttir æfðu með U-16 um helgina.
29.05.2016
KA-TV er mætt á Reyðarfjörð og sýnir beint leik Leiknis F. og KA í 4. umferð Inkasso deildarinnar sem fer fram í Fjarðarbyggðarhöllinni. Leikurinn hefst klukkan 16:00 og hvetjum við alla til að fylgjast vel með gangi mála, áfram KA!
27.05.2016
Bakvörður okkar KA-manna hann Hrannar Björn Steingrímsson mætti í Árnastofu í dag og ræddi þar málin við Siguróla Magna
27.05.2016
Arsenalskólinn fer fram dagana 13.-17. júní á KA svæðinu og er enn laus pláss. Það er því um að gera að drífa í því að skrá börnin til leiks enda hefur verið mikil ánægja með skólann undanfarin ár.
26.05.2016
Nú fer að líða að lokum hjá okkur þessa önnina hjá almennum hópum.Keppnishópar eru þó á æfingum til og með 16.júní nk.Lokahnykkur annar er vorsýning sem verður haldin 1.
26.05.2016
Safnast hefur töluvert af óskilamunum í KA-Heimilinu og hvetjum við alla til að kíkja til okkar og sjá hvort ekki leynist einhver hlutur sem saknað er.
26.05.2016
Í dag, fimmtudag, tekur 2. flokkur KA/Dalvík/Reynis á móti Tindastól/Hvöt/Kormák í Bikarkeppninni. Leikurinn fer fram á KA-Velli klukkan 19:00 og hvetjum við að sjálfsögðu alla til að mæta og styðja strákana til sigurs.
25.05.2016
Það hefur lengi verið draumur Fimleikafélags Akureyrar að eignast afreksmann í fimleikum sem nær svo langt að keppa fyrir Íslands hönd í fimleikum.Frá áramótum hafa farið fram úrtaksæfingar fyrir landsliðsval í hópfimleikum og fóru 7 krakkar frá FIMAK suður á æfingu með þjálfurum sínum í janúar þau Embla Dögg, Guðmundur, Andrea, Viktoría, Bryndís, Emilía og Bjarney.