07.07.2016
KA vann í kvöld sinn fjórða leik í röð þegar að liðið lagði Fjarðabyggð af velli 2-0 á Akureyrarvelli.
07.07.2016
Fotbolti.net velur ávallt besta leikmann í hverri umferð í Inkasso deildinni og að þessu sinni er það Ásgeir Sigurgeirsson leikmaður KA sem varð fyrir valinu. Ásgeir átti góðan leik í frábærum 0-2 útisigri KA á Selfoss og var hann gripinn í viðtal hjá Fotbolti.net sem við birtum hér
05.07.2016
Við óskum þeim félögum sem eiga stórafmæli í júlí innilega til hamingju.