Fréttir

Mikið af óskilamunum í KA-Heimilinu

Safnast hefur töluvert af óskilamunum í KA-Heimilinu og hvetjum við alla til að kíkja til okkar og sjá hvort ekki leynist einhver hlutur sem saknað er.

2. fl: KA/Dalvík/Reynir - Tindastól/Hvöt/Kormákur

Í dag, fimmtudag, tekur 2. flokkur KA/Dalvík/Reynis á móti Tindastól/Hvöt/Kormák í Bikarkeppninni. Leikurinn fer fram á KA-Velli klukkan 19:00 og hvetjum við að sjálfsögðu alla til að mæta og styðja strákana til sigurs.

17 manna úrtakshópur í hópfimleikum unglinga - Embla Dögg og Guðmundur Kári komin áfram

Það hefur lengi verið draumur Fimleikafélags Akureyrar að eignast afreksmann í fimleikum sem nær svo langt að keppa fyrir Íslands hönd í fimleikum.Frá áramótum hafa farið fram úrtaksæfingar fyrir landsliðsval í hópfimleikum og fóru 7 krakkar frá FIMAK suður á æfingu með þjálfurum sínum í janúar þau Embla Dögg, Guðmundur, Andrea, Viktoría, Bryndís, Emilía og Bjarney.

Þór/KA - KR á laugardaginn

Á laugardaginn mætast Þór/KA og KR í Pepsideildinni á Þórsvelli kl. 13:00.

Þór/KA náði jafntefli gegn meisturunum (myndband)

Kvennalið Þórs/KA náði jafntefli gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks á útivell í gær en lokatölur voru 1-1. Liðið er komið með 4 stig eftir fyrstu þrjár umferðir deildarinnar.

KA-TV: Grindavík - KA | Borgunarbikar

KA mætir til Grindavíkur í dag og mætir þar heimamönnum í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla en leikurinn hefst klukkan 17:30.

KA spjallið: Juraj Grizelj

KA mætir til Grindavíkur á morgun þar sem liðin leika í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins. KA-TV stefnir á að sýna leikinn beint á netinu

Frestun aðalfundar!!!

Aðalfundur FIMAK sem halda átti 25.mai 2016 hefur verið frestað af óviðráðanlegum orsökum.Nýr aðalfundur verður haldinn 14.júní 2016 kl 20.30 í sal Giljaskóla.Stjórn FIMAK.

Aðalfundur FIMAK 2016

Aðalfundur Fimleikafélags Akureyrar fer fram þriðjudaginn 14.júní kl.21:00 í sal Giljaskóla.Við hvetjum foreldra, þjálfara og aðra sem láta málefni félagsins sig varða til þess að mæta á fundinn.

Auka-aðalfundur handknattleiksdeildar er á þriðjudaginn

Auka-aðalfundur handknattleiksdeildar KA er á þriðjudaginn 31. maí í KA-heimilinu