Fréttir

Skrifstofan lokuð í dag

Skrifstofa FIMAK er lokuð í dag, mánudag, vegna jarðafara/sumarleyfis

Stórafmæli í maí

Við óskum þeim félögum sem eiga stórafmæli í maí innilega til hamingju.

Fræðslufyrirlestur í KA-heimilinu á mánudaginn

Á mánudagskvöldið mun síðasti fræðsufyrirlestur vetrarins fara fram í KA-heimilinu kl. 20:00

Guðmann Þórisson til KA

KA og FH hafa komist að samkomulagi um það að Guðmann Þórisson komi til KA á láni í sumar og leiki með liðinu út tímabilið.

Gauti Gautason leitar á önnur mið

Gauti Gautason hefur komist að samkomulagi við Knattspyrnudeild KA um að fá að leita á önnur mið.

Kynningarkvöld knattspyrnudeildar er á föstudaginn

Kynningarkvöld knattspyrnudeildar KA fer fram á morgun, föstudag!

Norðurlandsmót í badminton á Siglufirði 30. apríl

Mótið verðu haldið á Siglufirði laugardaginn 30.04.2016 Keppt verður í unglingaflokkum U-11, U-13, U-15, U-17 Fullorðinsflokkum: karlar og konur Mótið byrjar kl: 10.00 og líkur síðdegis

5. flokkur karla Íslandsmeistarar 2016

6. flokkur eldra árs leikir, úrslit og myndir

Þriðji leikur KA og HK í kvöld - í beinni á SportTV