Fréttir

Inngangur FIMAK og hjól

Þeir iðkendur sem mæta á hjólum og hlaupahjólum á æfingar eru vinsamlega beðnir um að leggja þeim ekki fyrir inngang né hurð inn í húsið.

KA spjallið: Stefán Guðnason

Stefán Guðnason yfirþjálfari yngri flokka KA í handbolta mætti í Árnastofu í skemmtilegt spjall við Siguróla Magna Sigurðsson og fór yfir nýliðinn handboltavetur

Myndir frá lokahófi handknattleiksdeildar og viðtal

Lokahóf handknattleiksdeildarinnar fór fram í KA-Heimilinu fimmtudaginn 19. maí. Eins og venjulega var mikið líf á hófinu enda voru margir skemmtilegir leikir og þrautir í boði. Einnig voru þeir leikmenn sem þóttu skara framúr í hverjum flokki verðlaunaðir.

Umfjöllun: Heimasigur gegn Huginn (viðtalspakki)

KA lagði Huginn frá Seyðisfirði 2-1 sem hefði hæglega getað verið stærri en gestirnir létu okkar menn hafa fyrir hlutunum.

KA-TV: Mörkin úr 2-1 sigrinum á Huginn

KA-TV: Útsending frá KA - Huginn

Ísland sigraði Skota 3-2

Karlalandslið Íslands sigraði Skota í undankeppni HM/EM smáþjóða sem fram fer í Laugardalshöllinni nú um helgina.

Sérfræðingarnir spjalla: Sandra María og Stefán Guðna

KA spjallið: Archie Nkumu

KA-dagurinn er á laugardaginn

Á laugardaginn kemur, 21. maí, mun KA-dagurinn vera haldinn hátíðlegur. Fjörið hefst 11:30 upp á KA-velli