Fréttir

Akureyrarfjör Landsbankans 2016- skipulag

Akureyrarfjör Landbankans 2016 fer fram 29.april til 1.maí nk.ATH að engar æfingar verða hjá okkur þá daga vegna mótsins.Allir iðkendur sem æfa á virkum dögum, utan við parkour hópa, taka þátt í Akureyrarfjörinu.

Engar æfingar laugardaginn 30. april

Laugardaginn 30.april nk eru engar æfingar hjá S hópum, P5 og IT 1,2,3,4 og 5 þar sem Akureyrarfjör verður í fullum gangi þann dag.

Sumardagurinn fyrsti

Engar æfingar eru hjá iðkendum FIMAK sumardaginn fyrsta.

Áhaldafimleikar - Birta Mjöll og Gísli Már Íslandsmeistarar

Um helgina fór fram Íslandsmót í þrepum í Versölum.Mótshaldari var Gerpla.24 keppendur kepptu frá Fimleikafélagi Akureyrar og eignaðist fimleikafélagið tvo Íslandsmeistara þau Birtu Mjöll Valdimarsdóttir sem varð Íslandsmeistari í 5.

Horfðu á EM Frakklandi og styrktu KA í leiðinni

Góður árangur Íslands er fyrst og fremst ávöxtur knattspyrnuhreyfingarinnar á Íslandi. Styrktu þitt knattspyrnulið um 500 krónur þegar þú kaupir áskrift að EM2016. Gakktu frá pöntun fyrir 31. maí á https://www.siminn.is/em2016/ og veldu þitt félagslið.

Pubquiz á miðvikudaginn

Á miðvikudaginn halda yngriflokka þjálfarar í fótbolta Pub Quiz í KA heimilinu kl 21:00. K

Úrslitaeinvígi KA og HK í beinni útsendingu

Fyrsti leikur HK og KA í úrslitarimmunni er í kvöld og verður sýndur beint á SportTV klukkan 19:15. Sjá viðtal við Valþór Inga Karlsson um leikinn.

KA menn bestir og efnilegastir í blakinu

KA á besta leikmann Mizuno deildarinnar í blaki, þann efnilegasta og fjóra í úrvalsliði deildarinnar.

Stórbrotinn sigur Akureyrar á Haukum

Það voru án efa býsna margir sem töldu það nánast formsatriði fyrir Íslandsmeistara Hauka að gera út um einvígi liðanna eftir öruggan sigur þeirra á heimavelli á fimmtudaginn. Stór hópur stuðningsmanna Hauka fylgdi þeim norður til að taka þátt í gleðinni.

Annar leikur Akureyrar og Hauka kl. 16:00 á laugardaginn

Það þarf ekki að hafa mörg orð um mikilvægi leiksins heldur mæta og standa dyggilega með okkar mönnum. Það er allt undir og slíkir leikir eru einmitt skemmtilegastir. Mætum og skemmtum okkur, leikurinn hefst klukkan 16:00 á laugardaginn!