Gunnar og ég í Grasagarðinum, frásögn.
28.08.2008
Þar sem að æskuvinur minn og eðal-KA-maðurinn Gunnar Níelsson hefur á heimasíðu júdódeildar vitnað í atburð sem
átti sér stað í Grasagarðinum í Laugardal haustið 1997 þá telur sá er þetta ritar nauðsynlegt að segja frá
þessum atburði til að eyða öllum misskilningi. Frásögnin er eftirfarandi: