Alexander á leið á Smáþjóðaleikana í Svartfjallalandi.
25.05.2019
Dagana 27. maí til 1. júní fara Smáþjóðaleikarnir fram í Svartfjallalandi. Þar mun Alexander Heiðarsson taka þátt en alls verða 120 íslenskir keppendur í hinum ýmsu greinum.