Stórafmćli í mars

Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í mars innilega til hamingju.
Lesa meira

Lumar ţú á dýnu?

Miđvikudaginn 20. mars kemur stór hópur í KA-Heimiliđ ađ gista og verđur fram yfir laugardag. KA á töluvert af dýnum fyrir hópa fyrir gistingar en hópurinn sem kemur í nćstu viku er ţađ stór ađ okkur vantar ţó nokkuđ af dýnum svo allir geti gist hjá okkur
Lesa meira

Nýr rekstrarsamningur viđ Akureyrarbć

Í dag var undirritađur nýr rekstrarsamningur viđ Akureyrarbć sem gildir til nćstu 5 ára. Ţađ er félaginu mikiđ ánćgjuefni ađ vera faliđ áfram ţađ verkefni ađ annast rekstur og ţjónustu á mannvirkjum Akureyrarbćjar á íţróttasvćđi KA. Samningurinn er ekki síđur mikilvćgur fyrir félagiđ til ađ geta haldiđ uppi ţví öfluga starfi sem unniđ er hjá KA
Lesa meira

Vel heppnađur Stefnumótunarfundur KA

Ađalstjórn KA stóđ fyrir stefnumótunarfundi á laugardaginn ţar sem rúmlega 30 félagsmenn í KA mćttu og rćddu hin ýmsu mál er varđar framtíđ KA. Nýr rekstrarsamningur KA viđ Akureyrarbć var kynntur auk ţess sem ţarfagreining félagsins í náinni framtíđ sem og til lengri tíma var rćdd
Lesa meira

Sigur á Aftureldingu í markaleik

KA lagđi Aftureldingu af velli 3-5 í A-deild Lengjubikarsins í dag í Mosfellsbć. Markalaust var í hálfleik en í ţeim síđari komu mörkin á fćribandi.
Lesa meira

Stefnumótunarfundur KA 2. mars

Ađalstjórn KA stendur fyrir stefnumótunarfundi laugardaginn 2.mars n.k. frá 10:00-16:00 í sal Greifans, 2.hćđ. Ađalstjórn samţykkti á fundi sínum nýlega ađ halda slíkan fund í kjölfariđ á nýjum rekstrarsamning viđ Akureyrarbć. Til fundarins eru bođađir fulltrúar allra deilda félagsins, starfsmenn, iđkendur og ađrir áhugasamir félagsmenn
Lesa meira

Kynning á viđbragđsáćtlun gegn einelti - mikilvćgt ađ mćta

Undanfariđ ár hefur fariđ töluverđ vinna hjá KA og Miđstöđ skólaţróunar hjá Háskólanum á Akureyri í ađ móta viđbragđsáćtlun gegn einelti. Formlegur kynningarfundur verđur haldinn í KA-heimilinu ţann 28. febrúar nćstkomandi kl. 20:00
Lesa meira

KA keyrir heim konudagsblóm og rúnstykki

Handknattleiksdeild KA hefur hafiđ sölu á konudagsblómvendi og nýbökuđum rúnstykkjum. Herlegheitin verđa síđan keyrđ heim á konudagsmorgun, 24. febrúar nćstkomandi.
Lesa meira

Ţorrablót KA á laugardaginn, flott dagskrá

Ţađ verđur heldur betur líf og fjör í KA-Heimilinu á laugardaginn ţegar Ţorrablót KA fer fram. Ţorrablót félagsins hafa vakiđ gríđarlega lukku undanfarin ár og lofum viđ skemmtilegri dagskrá og miklu fjöri eins og alltaf
Lesa meira

Tvíburarnir semja viđ KA

Tvíburabrćđurnir Nökkvi Ţeyr og Ţorri Mar Ţórissynir semja viđ KA. Nökkvi og Ţorri skrifuđu í dag undir 3 ára samning viđ KA og munu ţví leika međ félaginu í Pepsi-deildinni í sumar
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is