Hrefna sćmd heiđursviđurkenningu ÍBA

Hrefna Gunnhildur Torfadóttir fyrrum formađur KA var í dag sćmd heiđursviđurkenningu Íţróttabandalags Akureyrar. Óhćtt er ađ fullyrđa ađ Hrefna hafi síđastliđin 40 ár veriđ áberandi í starfinu hjá KA, hvort sem ţađ var viđ ađ selja tópas og ađgöngumiđa á leiki í Íţróttaskemmunni eđa ţvo búninga og selja auglýsingar á ţá fyrir handknattleiksdeild ţá var Hrefna mćtt
Lesa meira

Filip í 2. sćti á hófi ÍBA, Martha og Alexander í 3. sćti

Íţróttamenn Akureyrar voru kjörnir í kvöld viđ hátíđlega athöfn í Hofi en ÍBA stendur fyrir valinu. Kjöriđ er kynjaskipt og átti KA ađ venju nokkra fulltrúa sem komu til greina. Filip Szewczyk blakkempa sem nýlega var kjörinn íţróttamađur KA varđ í 2. sćti hjá körlunum og Alexander Heiđarsson júdókappi varđ í 3. sćtinu
Lesa meira

Ávarp formanns KA á 91 árs afmćlinu

Ingvar Már Gíslason formađur KA flutti áhugavert og flott ávarp í gćr á 91 árs afmćlisfagnađi félagsins. Ţar fór hann yfir viđburđarríkt ár sem nú er ađ baki auk ţess ađ flytja fréttir af samningstöđu félagsins viđ Akureyrarbć
Lesa meira

Filip íţróttamađur KA 2018

91 árs afmćli Knattspyrnufélags Akureyrar var fagnađ í KA-Heimilinu í dag viđ skemmtilega athöfn. Ingvar Már Gíslason formađur KA fór yfir viđburđarríkt ár og munum viđ birta rćđu hans á morgun hér á síđunni. Landsliđsmenn KA voru heiđrađir auk ţess sem Böggubikarinn var afhentur og íţróttamađur KA var útnefndur
Lesa meira

Júdóćfingar hefjast

Nćstkomandi mánudag (7. janúar) hefjast júdóćfingar eftir jólafrí. Tímar hópanna eru ţeir sömu og á haustönn nema ađ krílahópur (4-5 ára) verđa nú á föstudögum frá 16:15 til 17:00. Sjá ćfingatöflu. Nýir iđkendur hjartanlega velkomnir.
Lesa meira

Stórafmćli félagsmanna

Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í janúar innilega til hamingju.
Lesa meira

91 árs afmćli KA á sunnudag

Knattspyrnufélag Akureyrar fagnar 91 árs afmćli sínu sunnudaginn 6. janúar nćstkomandi í KA-Heimilinu klukkan 14:00. Bođiđ verđur upp á léttar veitingar auk ţess sem íţróttamađur KA verđur verđlaunađur sem og Böggubikarinn verđur afhentur. Viđ bjóđum alla velkomna til ađ taka ţátt í gleđinni međ okkur og hlökkum til ađ sjá ykkur
Lesa meira

KA óskar ykkur gleđilegra jóla

Knattspyrnufélag Akureyrar óskar félagsmönnum sínum gleđilegra jóla og farsćldar á komandi ári. Á sama tíma viljum viđ ţakka fyrir ómetanlegan stuđning á árinu sem nú er ađ líđa auk allrar ţeirrar sjálfbođavinnu sem félagsmenn unnu fyrir félagiđ
Lesa meira

Alexander og Berenika júdófólk KA 2018

Alexander Heiđarsson er júdómađur KA 2018 og Berenika Bernat er júdókona KA 2018. Ţau eru vel ađ útnefningunum komin. Alexander var á árinu Íslandsmeistari í flokki fullorđinna í -66 kg flokki og Berenika varđ Íslandsmeistari í undir 18 ára flokki, undir 21 árs flokki og opnum flokki fullorđinna. Alexander tók ţátt í sex alţjóđlegum mótum og vann ţar til tveggja verđlauna. Berenika tók ţátt í tveimur alţjóđlegum mótum og stóđ sig međ sóma. Unnar Ţorri Ţorgilsson vann hinn árlega bikar sem gefinn er fyrir mestu framfarirnar KA óskar ţeim öllum innilega til hamingju.
Lesa meira

KA húfurnar tilvaldar í jólapakkann

KA húfurnar eru tilvaldar í jólapakkann í ár! Húfurnar er hćgt ađ nálgast í gegnum Ragnar Ţorgrímsson, sem selur ţćr til styrktar 5. fl kvenna. Húfan kostar 2500.
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is