Almennt - 20:30

Bikarúrslita-BarSvar í KA-heimilinu á ţriđjudag

Á morgun, ţriđjudag, verđur formlega byrjađ ađ hita upp fyrir Bikarúrslitaleik KA og Víkings í KA-heimilinu. Ţađ verđur gert međ hinu geysivinsćla BarSvari sem fer fram í fundarsal KA-heimilisins kl. 20:30
Lesa meira

Fyrsti heimaleikur er á fimmtudaginn!

Fyrsti heimaleikur KA í Olísdeildinni ţennan handboltavetur er á fimmtudaginn klukkan 19:00 ţegar Haukar mćta norđur. Ţađ er mikil eftirvćnting fyrir tímabilinu hjá strákunum okkar og klárt ađ ţetta verđur stórskemmtilegur vetur
Lesa meira

Stórafmćli félagsmanna í september

Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í september innilega til hamingju.
Lesa meira

Nýr ţjálfari hjá Júdódeild KA - Eirini Fytrou

Viđ hjá Júdódeild KA erum spennt ađ tilkynna ađ Eirini Fytrou mun taka viđ sem nýr ađalţjálfari Júdódeildar KA. Eirini kemur frá Grikklandi og er međ yfir 30 ára reynslu í júdó. Hún býr yfir mikilli ţekkingu, fćrni og ástríđu fyrir íţróttinni. Eirini er ţjálfari sem trúir ţví ađ allt byrji međ ţví ađ byggja upp sjálfstraust og sjálfsvirđingu. Hún leggur ómćldan metnađ í nemendur sína og hefur sérstaka hćfileika til ađ hjálpa ţeim ađ ná sínum besta mögulega árangri.
Lesa meira

Stórafmćli félagsmanna í ágúst

Lesa meira

Andlát: Kári Árnason

Genginn er góđur KA félagi, Kári Árnason íţróttakennari, en hann lést á sjúkrahúsinu á Akureyri, 2. júlí síđastliđinn, Kári var áttrćđur
Lesa meira

Stórafmćli félagsmanna í júlí

Lesa meira

Sportskóli KA/Ţór í júlí

Ţađ er međ mikilli ánćgju ađ ađalstjórn KA í samstarfi viđ KA/Ţór kynnir til leiks Sportskóla KA/Ţór sem fram fer í fjórar vikur í júlí í Naustaskóla
Lesa meira

Glćsileg vorsýning fimleikadeildar KA

Glćsileg vorsýning fimleikadeildar KA fór fram á laugardaginn í húsakynnum deildarinnar í Giljaskóla á Akureyri
Lesa meira

Stórafmćli félagsmanna í júní

Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is