13.12.2016
Anna Rakel Pétursdóttir var ásamt þremur öðrum leikmönnum stoðsendingarhæst í Pepsideild kvenna síðasta sumar.
13.12.2016
Knattspyrnumaður ársins 2016 hjá KA er Guðmann Þórisson. Hann er því einn af þremur íþróttamönnum sem er í kjör um íþróttamann KA.
02.12.2016
Nýjung hjá KA í ár.
Meistaraflokkur KA ætlar halda Knattspyrnuskóla í desember fyrir krakka fædda 1998-2008 þar sem höfuðáhersla er á einstaklingnum.
02.12.2016
Alls fóru 25 KA-leikmenn á KSÍ æfingar í nóvember. Glæsilegur hópur sem á það sameiginlegt að hafa staðið sig vel upp yngriflokkana hjá KA.
29.11.2016
Tómas Veigar Eiríksson skrifaði í gær undir þriggja ára samning við KA
25.11.2016
Það eru ennþá nokkrir vinningar úr happadrættinu sem meistaraflokkur KA í fótbolta héldu sem sakna eigenda sinna
16.11.2016
Á sunnudaginn heldur yngriflokkaráð knattspyrnudeildar KA árlegt Jóla-Bingó í sal Naustaskóla. Bingóið hefst kl. 14:00 og eru glæsilegir vinningar í boði.
26.10.2016
Sandra María kom við sögu í tveimur af þremur leikjum A-landsliðs Íslands í knattspyrnu þegar það spilaði á æfingamóti í Kína.
20.10.2016
Eins og fram kom á heimasíðu KA rétt í þessu hefur Steinþór Freyr Þorsteinsson gert tveggja ára samning við félagið. Af því tilefni setti heimasíðan sig í samband við Steinþór