02.06.2015
Eftir bráðfjörugan leik fóru okkar stelpur með 2-4 útisigur á KR-Vellinum og eru komnar á toppinn í bili að minnsta kosti, í fréttinni má sjá myndband af öllum mörkum leiksins
30.05.2015
Eftir mikla baráttu gegn Gróttumönnum og veðurdísunum þá lönduðu rauðir og hvítir KA menn góðum sigri á Seltjarnarnesinu með marki Ævars Inga
28.05.2015
Nýverið gerðu KA og Sjóvá með sér stykrtarsamning. Sjá meira inn í fréttinni.
22.05.2015
Manst þú eftir þessu ótrúlega marki Þorvaldar Örlygssonar gegn Keflavík sumarið 2002?
15.05.2015
Á morgun munu okkar menn spila sinn annan leik í 1. deildinni þetta sumarið. Mótherjarnir að þessu sinni eru þeir Fjarðarbyggðarmenn. Leikurinn er hinsvegar spilaður á Reyðarfirði innandyra þar sem engir aðrir vellir eru tilbúnir undan vetri.
03.05.2015
Knattspyrnudeild KA og Bjarni Mark framlengja til tveggja ára.
30.04.2015
Callum gerir samning við KA út tímabilið.