10.06.2015
KA varð Íslandsmeistari í knattspyrnu í fyrsta skipti í sögu félagsins árið 1989. Nú er hægt að sjá greinargott myndband frá afrekinu og þegar KA menn fagna með Íslandsbikarinn í höndunum.
06.06.2015
Um leið og við minnum á leik KA og Selfoss í dag þá rifjum við upp sögulegan leik KA og KR frá 14. september 1991.
02.06.2015
Eftir bráðfjörugan leik fóru okkar stelpur með 2-4 útisigur á KR-Vellinum og eru komnar á toppinn í bili að minnsta kosti, í fréttinni má sjá myndband af öllum mörkum leiksins
30.05.2015
Eftir mikla baráttu gegn Gróttumönnum og veðurdísunum þá lönduðu rauðir og hvítir KA menn góðum sigri á Seltjarnarnesinu með marki Ævars Inga
28.05.2015
Nýverið gerðu KA og Sjóvá með sér stykrtarsamning. Sjá meira inn í fréttinni.