23.04.2015
Margrét Árnadóttir skoraði í sínum fyrsta landsleik þegar U17 vann Wales 3-1 á æfingamóti í Færeyjum.
21.04.2015
Aron Dagur og Daníel komu inná gegn Færeyjum í æfingaleik með U17 ára liði Íslands.
17.04.2015
Margrét Árnadóttir fer með U17 ára liði Íslands til Færeyja þar sem þeir taka þátt í undirbúningsmóti UEFA.
13.04.2015
Unglingadómaranámskeið verður haldið hjá KA í KA heimilinu mánudaginn 20. apríl kl. 20:00.
10.04.2015
Aron Dagur Birnuson og Daníel Hafsteinsson fara með U17 ára liði Íslands til Færeyja þar sem þeir taka þátt í undirbúningsmóti UEFA.
29.03.2015
Átta ungmenni frá KA fóru á landsliðsæfingar í mars.
29.03.2015
Margrét Árnadóttir gerði sér lítið fyrir og skoraði tvö mörk í sínum fyrsta leik með meistaraflokki í Lengjubikarnum.