Fréttir

Þór/KA áfram í Bikarnum

KA dróst gegn Breiðablik í Kópavogi

Þór/KA - ÍA í Bikarnum á föstudaginn!

Stelpurnar í Þór/KA sigruðu í Frostaskjóli

Eftir bráðfjörugan leik fóru okkar stelpur með 2-4 útisigur á KR-Vellinum og eru komnar á toppinn í bili að minnsta kosti, í fréttinni má sjá myndband af öllum mörkum leiksins

KA sótti 3 stig á Seltjarnarnesið

Eftir mikla baráttu gegn Gróttumönnum og veðurdísunum þá lönduðu rauðir og hvítir KA menn góðum sigri á Seltjarnarnesinu með marki Ævars Inga

KA og Sjóvá gera með sér samstarfssamning

Nýverið gerðu KA og Sjóvá með sér stykrtarsamning. Sjá meira inn í fréttinni.

Gauti Gautason frá í 6 vikur, hið minnsta.

Ótrúlega mark Todda af 40 metrum

Manst þú eftir þessu ótrúlega marki Þorvaldar Örlygssonar gegn Keflavík sumarið 2002?

KA - Fjarðarbyggð | Reyðarfirði

Á morgun munu okkar menn spila sinn annan leik í 1. deildinni þetta sumarið. Mótherjarnir að þessu sinni eru þeir Fjarðarbyggðarmenn. Leikurinn er hinsvegar spilaður á Reyðarfirði innandyra þar sem engir aðrir vellir eru tilbúnir undan vetri.

Bjarni Mark framlengir samning sinn

Knattspyrnudeild KA og Bjarni Mark framlengja til tveggja ára.