10.04.2015
Aron Dagur Birnuson og Daníel Hafsteinsson fara með U17 ára liði Íslands til Færeyja þar sem þeir taka þátt í undirbúningsmóti UEFA.
29.03.2015
Átta ungmenni frá KA fóru á landsliðsæfingar í mars.
29.03.2015
Margrét Árnadóttir gerði sér lítið fyrir og skoraði tvö mörk í sínum fyrsta leik með meistaraflokki í Lengjubikarnum.
06.03.2015
Aðalfundur knattspyrnudeildar KA fer fram 12. mars kl. 20:00
25.02.2015
Þrettán ungmenni frá KA voru boðaðir á landsliðsæfingar í febrúar.
21.02.2015
KA vann í dag 2-0 sigur á Fram í Lengjubikarnum í Boganum.
14.02.2015
Juraj Grizelj, fyrrum leikmaður Grindavíkur, hefur gert samning við KA og er von á honum til landsins í apríl þar sem hann mun hefja æfingar með liðinu.
14.02.2015
Elfar Árni Aðalsteinsson gerði rétt í þessu þriggja ára samning við KA. Elfar Árni er 25 ára gamall framherji og kemur úr herbúðum Breiðabliks.