06.03.2015
Aðalfundur knattspyrnudeildar KA fer fram 12. mars kl. 20:00
25.02.2015
Þrettán ungmenni frá KA voru boðaðir á landsliðsæfingar í febrúar.
21.02.2015
KA vann í dag 2-0 sigur á Fram í Lengjubikarnum í Boganum.
14.02.2015
Juraj Grizelj, fyrrum leikmaður Grindavíkur, hefur gert samning við KA og er von á honum til landsins í apríl þar sem hann mun hefja æfingar með liðinu.
14.02.2015
Elfar Árni Aðalsteinsson gerði rétt í þessu þriggja ára samning við KA. Elfar Árni er 25 ára gamall framherji og kemur úr herbúðum Breiðabliks.
22.01.2015
Ívar Örn Árnason gerir 2 ára samning við KA.
13.01.2015
N1-mótið 2015 verður haldið dagana 01-05 júlí í sumar.
10.12.2014
Níu leikmenn sömdu við Þór/KA um að halda áfram að leika með liðinu.
06.12.2014
Atli Sveinn framlengir til eins árs.