Fréttir

Aðalfundur knattspyrnudeildar KA

Aðalfundur knattspyrnudeildar KA fer fram 12. mars kl. 20:00

Þrettán á landsliðsæfingar í febrúar

Þrettán ungmenni frá KA voru boðaðir á landsliðsæfingar í febrúar.

2-0 sigur á Fram í Lengjubikarnum

KA vann í dag 2-0 sigur á Fram í Lengjubikarnum í Boganum.

Juraj Grizelj búinn að gera samning við KA

Juraj Grizelj, fyrrum leikmaður Grindavíkur, hefur gert samning við KA og er von á honum til landsins í apríl þar sem hann mun hefja æfingar með liðinu.

Elfar Árni skrifar undir hjá KA!

Elfar Árni Aðalsteinsson gerði rétt í þessu þriggja ára samning við KA. Elfar Árni er 25 ára gamall framherji og kemur úr herbúðum Breiðabliks.

Archange Nkumu kominn með leikheimild (staðfest)

Ívar Örn gerir samning við KA

Ívar Örn Árnason gerir 2 ára samning við KA.

N1-mótið 2015

N1-mótið 2015 verður haldið dagana 01-05 júlí í sumar.

Níu leikmenn sömdu við Þór/KA

Níu leikmenn sömdu við Þór/KA um að halda áfram að leika með liðinu.

Atli Sveinn framlengir við KA

Atli Sveinn framlengir til eins árs.