Fréttir

Archange Nkumu kominn með leikheimild (staðfest)

Ívar Örn gerir samning við KA

Ívar Örn Árnason gerir 2 ára samning við KA.

N1-mótið 2015

N1-mótið 2015 verður haldið dagana 01-05 júlí í sumar.

Níu leikmenn sömdu við Þór/KA

Níu leikmenn sömdu við Þór/KA um að halda áfram að leika með liðinu.

Atli Sveinn framlengir við KA

Atli Sveinn framlengir til eins árs.

15 leikmenn boðaðir á æfingar um helgina

Um helgina eru sex drengir eru boðaðir á landsliðsæfingar fyrir sunnan hjá U21, U19 og U17 og níu stúlkur á Norðurlandsæfingar hjá U17.

Hilmar Trausti til KA

Hilmar Trausti Arnarsson skrifaði nú rétt í þessu undir þriggja ára samning við KA en hann kemur frá Haukum.

17 leikmenn boðaðir á KSÍ æfingar

Það voru alls 17 leikmenn fæddir 1997-2000 sem voru boðaðir á KSÍ æfingar um síðustu eða næstu helgi frá félaginu.

Halldór Hermann Jónsson gengur til liðs við KA

Anna Rakel og Saga Líf til Finnlands

Anna Rakel og Saga Líf hafa verið valdar til að taka þátt í vináttulandsleikjum gegn Finnlandi með U17 ára liði Íslands.