08.08.2016
Kæru félagsmenn.Stjórn Fimleikafélagsins hefur tekið ákvörðun um að framvegis verði annir keppnishópa lengri en unddanfarin ár og taka æfingjagjöld mið af þessari lengingu.
07.08.2016
Vikuna 30.júlí - 6.ágúst fór stór hópur frá FIMAK í hópfimleikum í æfingabúðir til Ollerup í Danmörku.Með í för voru 6 þjálfarar sem sóttu þjálfaranámskeið meðan krakkarnir voru á æfingum.
21.06.2016
Myndir frá vorsýningu eru komnar, hægt er að nálgast þær á skrifstofu milli klukkan 10 og 12 alla virka daga til 8.júlí.
15.06.2016
Í gær þriðjudag fór fram aðalfundur FIMAK.Á fundinum fóru fram almenn aðalfundastörf, Unnsteinn Jónsson var fundastjóri og Lára Halldóra Eiríksdóttir var fundaritari.
08.06.2016
Upplýsingar um sumarnámskeið
03.06.2016
Starfsfólk íþróttamiðstöðvarinnar við Giljaskóla hafa nú sett alla óskilamuni fram í anddyrið.Við hvetjum foreldra/forráðamenn til þess að kíkja í kassana og athuga hvort börn þeirra eigi eitthvað þar.
03.06.2016
Við erum ennþá að taka niður pantanir á myndum frá vorsýningu.Hægt er að skoða myndirnar sem hanga uppi í andyri FIMAK og síðan panta afrit af þeim á skrifstofu FIMAK.
30.05.2016
Í dag mánudag eru æfingar með hefðbundnu sniði nema iðkendur hafi fengið póst um annað.Í dag er jafnframt síðasti æfingardagur almennra hópa.Generalprufa er á þriðjudag og sýningar miðvikudag og fimmtudag.
26.05.2016
Nú fer að líða að lokum hjá okkur þessa önnina hjá almennum hópum.Keppnishópar eru þó á æfingum til og með 16.júní nk.Lokahnykkur annar er vorsýning sem verður haldin 1.
25.05.2016
Það hefur lengi verið draumur Fimleikafélags Akureyrar að eignast afreksmann í fimleikum sem nær svo langt að keppa fyrir Íslands hönd í fimleikum.Frá áramótum hafa farið fram úrtaksæfingar fyrir landsliðsval í hópfimleikum og fóru 7 krakkar frá FIMAK suður á æfingu með þjálfurum sínum í janúar þau Embla Dögg, Guðmundur, Andrea, Viktoría, Bryndís, Emilía og Bjarney.