04.05.2016
Í upphaf haustannar eru sett inn á bæði viðburðardagatal FIMAK sem og heimasíðu hverjar áhorfsvikur eru á haust- og vorönn.Samkvæmt því er ekki áhorfsvika í maí.Akureyrarfjörið var í lok april mánaðar og þá gátu allir horft á iðkendur
Við viljum þó árétta að það er alltaf hægt að horfa á á öðrum tíma en þá með samþykki þjálfara þess hóps sem barnið ykkar er í.
02.05.2016
Þá er stór helgi að baki þar sem fram fór Akureyrarfjör Landsbankans hjá Fimleikafélaginu.Á Akureyrarfjöri gefst öllum iðkendum 6 ára og eldri kostur á þátttöku og keppt er til verðlauna í 9 ára og eldri.
02.05.2016
Skrifstofa FIMAK er lokuð í dag, mánudag, vegna jarðafara/sumarleyfis
22.04.2016
Akureyrarfjör Landbankans 2016 fer fram 29.april til 1.maí nk.ATH að engar æfingar verða hjá okkur þá daga vegna mótsins.Allir iðkendur sem æfa á virkum dögum, utan við parkour hópa, taka þátt í Akureyrarfjörinu.
20.04.2016
Laugardaginn 30.april nk eru engar æfingar hjá S hópum, P5 og IT 1,2,3,4 og 5 þar sem Akureyrarfjör verður í fullum gangi þann dag.
19.04.2016
Engar æfingar eru hjá iðkendum FIMAK sumardaginn fyrsta.
18.04.2016
Um helgina fór fram Íslandsmót í þrepum í Versölum.Mótshaldari var Gerpla.24 keppendur kepptu frá Fimleikafélagi Akureyrar og eignaðist fimleikafélagið tvo Íslandsmeistara þau Birtu Mjöll Valdimarsdóttir sem varð Íslandsmeistari í 5.
13.04.2016
Helgina 16.-17.april fer fram hjá fimleikafélaginu Gerplu Íslandsmótið i þrepum.FIMAK á 24 keppendur mótinu.Hér er hægt að sjá skipulag og hópalista fyrir mótið.
11.04.2016
Um liðna helgi fór fram hjá okkur parkourmót FIMAK í samstarfi við AK EXTREME.Fjöldi þáttakenda var yfir 60 og var keppt í þremur aldursflokkum.Úrslit mótsins voru:.
07.04.2016
Landsbankinn hefur síðustu ár verið einn af aðalbakhjörlum FIMAK.Í gær var undirritaður áframhaldandi samstarfssamningur við bankann og var skrifað undir samning til næstu tveggja ára.