05.04.2016
Sunnudaginn 10.apríl nk fer fram parkourmót FIMAK í samstarfi við AK EXTREME.Mótið verður haldið í húsinu okkar kl 13 og opnar húsið kl.12.Skráning á mótið fer fram á netfangið rut@fimak.
18.03.2016
Við minnum á að eftir morgundaginn fara allir hópar í páskafrí, að undanskyldum þeim keppnishópum sem þegar hafa fengið upplýsingar frá þjálfurum sínum.Æfingar hefjast að nýju samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 29.
14.03.2016
Nú í vikunni halda vinir okkar í Giljaskóla árshátíð sína í salnum, vegna þess verður smá röskun á æfingum félagsins þessa tvo daga.Hér er hægt að nálgast upplýsingar um æfingar þessa daga.
11.03.2016
Um helgina fer fram Bikarmót II, í frjálsum æfingum og í 3.-1.þrep.FIMAK á tvo keppendur á mótinu sem fer fram í Laugarbóli hjá Ármanni.Skipulag fyrir mótið má sjá hérna.
07.03.2016
Vegna stuttmyndadaga í Giljaskóla er röskun á æfingum.Hér má nálagast allar upplýsingar um æfingar þennan dag.
04.03.2016
Landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið í úrvalshópa FSÍ i hópfimleikum.FIMAK á fimm iðkendur í þessum hópum.Við hjá FIMAK óskum þeim til hamingju með viðurkenninguna.
04.03.2016
Síðustu helgi fór fram Bikarmót í 4.og 5.þrepi í áhaldafimleikum.Mótið fór fram hjá Björkunum í Hafnafirði og Fjölni Grafavogi.
01.03.2016
Í næstu viku byrjar hjá okkur 12 skipta námskeið í fullorðinsfimleikum.Námskeiðið verður 2x í viku, mánudags- og fimmtudagskvöld á milli 20:00 og 21:30.
26.02.2016
Núna um helgina fer fram Bikarmót unglinga í hópfimleikum.Mótið er mjög fjölmennt og eru keppendur á því um 980 talsins.Mótið verður haldið í umsókn Gerplu í Verðsölum.
26.02.2016
Næsta áhorfsvika er 29.febrúar til og með 5.mars
Í fyrstu viku hvers mánaðar eru foreldrum, systk.ömmum og öfum velkomið að sitja inn í sal á meðan á æfingu stendur og horfa á.