19.04.2016
Engar æfingar eru hjá iðkendum FIMAK sumardaginn fyrsta.
18.04.2016
Um helgina fór fram Íslandsmót í þrepum í Versölum.Mótshaldari var Gerpla.24 keppendur kepptu frá Fimleikafélagi Akureyrar og eignaðist fimleikafélagið tvo Íslandsmeistara þau Birtu Mjöll Valdimarsdóttir sem varð Íslandsmeistari í 5.
13.04.2016
Helgina 16.-17.april fer fram hjá fimleikafélaginu Gerplu Íslandsmótið i þrepum.FIMAK á 24 keppendur mótinu.Hér er hægt að sjá skipulag og hópalista fyrir mótið.
11.04.2016
Um liðna helgi fór fram hjá okkur parkourmót FIMAK í samstarfi við AK EXTREME.Fjöldi þáttakenda var yfir 60 og var keppt í þremur aldursflokkum.Úrslit mótsins voru:.
07.04.2016
Landsbankinn hefur síðustu ár verið einn af aðalbakhjörlum FIMAK.Í gær var undirritaður áframhaldandi samstarfssamningur við bankann og var skrifað undir samning til næstu tveggja ára.
05.04.2016
Sunnudaginn 10.apríl nk fer fram parkourmót FIMAK í samstarfi við AK EXTREME.Mótið verður haldið í húsinu okkar kl 13 og opnar húsið kl.12.Skráning á mótið fer fram á netfangið rut@fimak.
18.03.2016
Við minnum á að eftir morgundaginn fara allir hópar í páskafrí, að undanskyldum þeim keppnishópum sem þegar hafa fengið upplýsingar frá þjálfurum sínum.Æfingar hefjast að nýju samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 29.
14.03.2016
Nú í vikunni halda vinir okkar í Giljaskóla árshátíð sína í salnum, vegna þess verður smá röskun á æfingum félagsins þessa tvo daga.Hér er hægt að nálgast upplýsingar um æfingar þessa daga.
11.03.2016
Um helgina fer fram Bikarmót II, í frjálsum æfingum og í 3.-1.þrep.FIMAK á tvo keppendur á mótinu sem fer fram í Laugarbóli hjá Ármanni.Skipulag fyrir mótið má sjá hérna.
07.03.2016
Vegna stuttmyndadaga í Giljaskóla er röskun á æfingum.Hér má nálagast allar upplýsingar um æfingar þennan dag.