25.02.2016
Hún Kristín frá Fimleikar og fylgihlutir ætlar að koma til okkar og vera á morgun, föstudaginn 26.feb milli kl 15 og 17.Hægt er að koma og skoða og verlsa við hana.Sjá síðuna hennar hér: https://www.
17.02.2016
Námskeið í reglum hópfimleika
Nú höfum við ákveðið að bjóða uppá námskeið fyrir foreldra og aðra áhugasama um dómarareglur í hópfimleikum sem og að fara í gegnum helstu æfingarnar á hverju áhaldi fyrir sig.
15.02.2016
Um helgina fór fram þrepamót II í áhaldafimleikum og var keppt var í 1.til 3ja þrepi íslenska fimleikastigans, mótið var haldið í Versölum í umsjón Gerplu.FIMAK átti níu þátttakendur á mótinu og stóðu þeir sig allir vel.
11.02.2016
Á formannafundi IBA sem formaður og framkvæmdastjóri FIMAK sátu í gær, miðvikudaginn 10.febrúar, var eftirfarandi samþykkt samhljóða.
05.02.2016
Síðustu helgi fór fram þrepamót í áhaldafimleikum.Keppt var í 4.og 5.þrepi íslenska fimleikastigans og fór mótið fram hjá Ármenningum í Laugardalnum.Frá FIMAK fóru tæplega 40 keppendur sem stóðu sig allir frábærlega.
28.01.2016
Áhorfsvika er frá mánudeginum 1.febrúar til og með laugardagsins 6.febrúar.Við hvetjum foreldra og aðra aðstandendur til að koma og fylgjast með krökkunum á æfingum.
26.01.2016
Nú höfum við ákveðið að bjóða uppá námskeið fyrir foreldra og aðra áhugasama um dómarareglur í áhaldafimleikum sem og að fara í gegnum helstu æfingarnar á hverju áhaldi fyrir sig.
21.01.2016
Í gærkvöldi fór fram kjör Íþróttamanns Akureyrar 2015 í Hofi.Okkar fulltrúi, Auður Anna Jónasdóttir tók við viðurkenningu frá ÍBA.Einnig veitti Akureyrarbær viðurkenningar til þeirra íþróttafélaga sem eignuðust íslandsmeistara og/eða landsliðsfólk á árinu 2015.
12.01.2016
Nú á vorönn höfum við tekið upp fasta viðtalstíma yfirþjálfara FIMAK.Ef einhverjar spurningar vakna, endilega setjið ykkur í samband eða komið við.Sjá nánar hér
Stjórn FIMAK.
11.01.2016
Athugið að allir iðkendur FIMAK verða að ganga frá skráningu og greiðslu æfingagjalda í NORI fyrir 11 janúar nk.til að staðfesta þátttöku í starfinu og halda plássi í hóp.