Fréttir

Fimleikar og fylgihlutir koma norður

Hún Kristín frá Fimleikar og fylgihlutir ætlar að koma til okkar og vera á morgun, föstudaginn 26.feb milli kl 15 og 17.Hægt er að koma og skoða og verlsa við hana.Sjá síðuna hennar hér: https://www.

Námskeið í reglum hópfimleika

Námskeið í reglum hópfimleika Nú höfum við ákveðið að bjóða uppá námskeið fyrir foreldra og aðra áhugasama um dómarareglur í hópfimleikum sem og að fara í gegnum helstu æfingarnar á hverju áhaldi fyrir sig.

Þrepamót II

Um helgina fór fram þrepamót II í áhaldafimleikum og var keppt var í 1.til 3ja þrepi íslenska fimleikastigans, mótið var haldið í Versölum í umsjón Gerplu.FIMAK átti níu þátttakendur á mótinu og stóðu þeir sig allir vel.

Samþykkt á formannafundi ÍBA

Á formannafundi IBA sem formaður og framkvæmdastjóri FIMAK sátu í gær, miðvikudaginn 10.febrúar, var eftirfarandi samþykkt samhljóða.

Þrepamót 4. og 5. úrslit

Síðustu helgi fór fram þrepamót í áhaldafimleikum.Keppt var í 4.og 5.þrepi íslenska fimleikastigans og fór mótið fram hjá Ármenningum í Laugardalnum.Frá FIMAK fóru tæplega 40 keppendur sem stóðu sig allir frábærlega.

Áhorfsvika í febrúar

Áhorfsvika er frá mánudeginum 1.febrúar til og með laugardagsins 6.febrúar.Við hvetjum foreldra og aðra aðstandendur til að koma og fylgjast með krökkunum á æfingum.

Foreldranámskeið í reglum og æfingum í áhaldafimleikum kvenna og karla.

Nú höfum við ákveðið að bjóða uppá námskeið fyrir foreldra og aðra áhugasama um dómarareglur í áhaldafimleikum sem og að fara í gegnum helstu æfingarnar á hverju áhaldi fyrir sig.

Kjör á íþróttamanni Akureyrar 2015

Í gærkvöldi fór fram kjör Íþróttamanns Akureyrar 2015 í Hofi.Okkar fulltrúi, Auður Anna Jónasdóttir tók við viðurkenningu frá ÍBA.Einnig veitti Akureyrarbær viðurkenningar til þeirra íþróttafélaga sem eignuðust íslandsmeistara og/eða landsliðsfólk á árinu 2015.

Viðtalstími yfirþjálfara

Nú á vorönn höfum við tekið upp fasta viðtalstíma yfirþjálfara FIMAK.Ef einhverjar spurningar vakna, endilega setjið ykkur í samband eða komið við.Sjá nánar hér Stjórn FIMAK.

Innheimta æfingargjalda ÍTREKUN

Athugið að allir iðkendur FIMAK verða að ganga frá skráningu og greiðslu æfingagjalda í NORI fyrir 11 janúar nk.til að staðfesta þátttöku í starfinu og halda plássi í hóp.