Fréttir

Óskilamunir

Starfsfólk íþróttamiðstöðvarinnar við Giljaskóla hafa nú sett alla óskilamuni fram í anddyrið.Við hvetjum foreldra/forráðamenn til þess að kíkja í kassana og athuga hvort börn þeirra eigi eitthvað þar.

Mynd af vorsýningu

Við erum ennþá að taka niður pantanir á myndum frá vorsýningu.Hægt er að skoða myndirnar sem hanga uppi í andyri FIMAK og síðan panta afrit af þeim á skrifstofu FIMAK.

Æfingar í þessari viku

Í dag mánudag eru æfingar með hefðbundnu sniði nema iðkendur hafi fengið póst um annað.Í dag er jafnframt síðasti æfingardagur almennra hópa.Generalprufa er á þriðjudag og sýningar miðvikudag og fimmtudag.

Generalprufa og vorsýning 2016

Nú fer að líða að lokum hjá okkur þessa önnina hjá almennum hópum.Keppnishópar eru þó á æfingum til og með 16.júní nk.Lokahnykkur annar er vorsýning sem verður haldin 1.

17 manna úrtakshópur í hópfimleikum unglinga - Embla Dögg og Guðmundur Kári komin áfram

Það hefur lengi verið draumur Fimleikafélags Akureyrar að eignast afreksmann í fimleikum sem nær svo langt að keppa fyrir Íslands hönd í fimleikum.Frá áramótum hafa farið fram úrtaksæfingar fyrir landsliðsval í hópfimleikum og fóru 7 krakkar frá FIMAK suður á æfingu með þjálfurum sínum í janúar þau Embla Dögg, Guðmundur, Andrea, Viktoría, Bryndís, Emilía og Bjarney.

Frestun aðalfundar!!!

Aðalfundur FIMAK sem halda átti 25.mai 2016 hefur verið frestað af óviðráðanlegum orsökum.Nýr aðalfundur verður haldinn 14.júní 2016 kl 20.30 í sal Giljaskóla.Stjórn FIMAK.

Aðalfundur FIMAK 2016

Aðalfundur Fimleikafélags Akureyrar fer fram þriðjudaginn 14.júní kl.21:00 í sal Giljaskóla.Við hvetjum foreldra, þjálfara og aðra sem láta málefni félagsins sig varða til þess að mæta á fundinn.

Inngangur FIMAK og hjól

Þeir iðkendur sem mæta á hjólum og hlaupahjólum á æfingar eru vinsamlega beðnir um að leggja þeim ekki fyrir inngang né hurð inn í húsið.

Subway Íslandsmót unglinga í hópfimleikum- úrslit

Um síðastliðna helgi fór hópur af krökkum frá FIMAK á Íslandsmót unglinga í hópfimleikum sem haldið var á Selfossi.

Engar æfingar á uppstigningardag

Engar æfingar eru hjá FIMAK á uppstigningardag.