Fréttir

Úrvalshópur FSÍ í hópfimleikum - iðkendur frá FIMAK

Landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið í úrvalshópa FSÍ i hópfimleikum.FIMAK á fimm iðkendur í þessum hópum.Við hjá FIMAK óskum þeim til hamingju með viðurkenninguna.

Bikarmót í 4. og 5. þrepi úrslit

Síðustu helgi fór fram Bikarmót í 4.og 5.þrepi í áhaldafimleikum.Mótið fór fram hjá Björkunum í Hafnafirði og Fjölni Grafavogi.

Fullorðinsfimleikar-námskeið

Í næstu viku byrjar hjá okkur 12 skipta námskeið í fullorðinsfimleikum.Námskeiðið verður 2x í viku, mánudags- og fimmtudagskvöld á milli 20:00 og 21:30.

Bikarmót unglinga í hópfimleikum

Núna um helgina fer fram Bikarmót unglinga í hópfimleikum.Mótið er mjög fjölmennt og eru keppendur á því um 980 talsins.Mótið verður haldið í umsókn Gerplu í Verðsölum.

Áhorfsvika 29. febrúar til og með 5. mars

Næsta áhorfsvika er 29.febrúar til og með 5.mars Í fyrstu viku hvers mánaðar eru foreldrum, systk.ömmum og öfum velkomið að sitja inn í sal á meðan á æfingu stendur og horfa á.

Fimleikar og fylgihlutir koma norður

Hún Kristín frá Fimleikar og fylgihlutir ætlar að koma til okkar og vera á morgun, föstudaginn 26.feb milli kl 15 og 17.Hægt er að koma og skoða og verlsa við hana.Sjá síðuna hennar hér: https://www.

Námskeið í reglum hópfimleika

Námskeið í reglum hópfimleika Nú höfum við ákveðið að bjóða uppá námskeið fyrir foreldra og aðra áhugasama um dómarareglur í hópfimleikum sem og að fara í gegnum helstu æfingarnar á hverju áhaldi fyrir sig.

Þrepamót II

Um helgina fór fram þrepamót II í áhaldafimleikum og var keppt var í 1.til 3ja þrepi íslenska fimleikastigans, mótið var haldið í Versölum í umsjón Gerplu.FIMAK átti níu þátttakendur á mótinu og stóðu þeir sig allir vel.

Samþykkt á formannafundi ÍBA

Á formannafundi IBA sem formaður og framkvæmdastjóri FIMAK sátu í gær, miðvikudaginn 10.febrúar, var eftirfarandi samþykkt samhljóða.

Þrepamót 4. og 5. úrslit

Síðustu helgi fór fram þrepamót í áhaldafimleikum.Keppt var í 4.og 5.þrepi íslenska fimleikastigans og fór mótið fram hjá Ármenningum í Laugardalnum.Frá FIMAK fóru tæplega 40 keppendur sem stóðu sig allir frábærlega.