Fréttir

Kjör á íþróttamanni Akureyrar 2015

Í gærkvöldi fór fram kjör Íþróttamanns Akureyrar 2015 í Hofi.Okkar fulltrúi, Auður Anna Jónasdóttir tók við viðurkenningu frá ÍBA.Einnig veitti Akureyrarbær viðurkenningar til þeirra íþróttafélaga sem eignuðust íslandsmeistara og/eða landsliðsfólk á árinu 2015.

Viðtalstími yfirþjálfara

Nú á vorönn höfum við tekið upp fasta viðtalstíma yfirþjálfara FIMAK.Ef einhverjar spurningar vakna, endilega setjið ykkur í samband eða komið við.Sjá nánar hér Stjórn FIMAK.

Innheimta æfingargjalda ÍTREKUN

Athugið að allir iðkendur FIMAK verða að ganga frá skráningu og greiðslu æfingagjalda í NORI fyrir 11 janúar nk.til að staðfesta þátttöku í starfinu og halda plássi í hóp.

Fimleikakona ársins 2015 – Auður Anna Jónasdóttir

Fimleikafélag Akureyrar hefur valið Auði Önnu Jónasdóttur fimleikakonu ársins.Auður Anna er einn fremsti iðkandi félagsins í hópfimleikum og því vel að titlinum komin.

FIMAK hlaut styrk frá Norðurorku

Norðurorka hf.auglýsti eftir umsóknum um styrki til samfélagsverkefna um miðjan október sl.Verkefni frá FIMAK sem ber heitið tilraunaverkefni vegna barna með sérþarfir var meðal þeirra sem hlaut styrk í gær.

Innheimta æfingargjalda vor 2016

Athugið að allir iðkendur FIMAK verða að ganga frá skráningu og greiðslu æfingagjalda í NORI fyrir 11 janúar nk.til að staðfesta þátttöku í starfinu og halda plássi í hóp.

Íþróttamaður FIMAK 2015

Fimmtudaginn 7.janúar kl:17:00 verður íþróttamaður FIMAK 2015 krýndur í húsakynnum FIMAK.Við hvetjum sem flesta að koma.ATH að engar æfingar falla niður Stjórn og starfsfólk FIMAK.

Æfingar hefjast á nýjan leik

Æfingar hefjast að nýju eftir jólafrí næstkomandi mánudag, 4.janúar.Stundaskrá félagsins er hægt að sjá hér; http://www.fimak.is/is/stundarskra en athygli er vakin á því að um er að ræða fyrstu drög annarinnar.

Frístundastyrkur Akureyrarbæjar 2016

Íþróttaráð samþykkti á fundi sínum 17.desember sl.að hækka frístundastyrk Akureyarbæjar upp í kr.16.000 frá og með 1.janúar 2016.Árið 2016 gildir styrkurinn fyrir börn fædd árið 1999 til og með 2010 Styrkurinn gildir frá 1.

Fatnaður frá Henson

Enn er eitthvað af ósóttum fatnaði úr jólapöntuninni frá Henson.Við verðum á skrifstofunni í fyrrmálið 9 - 11.30.Ef þið komist ekki á þeim tíma, endilega sendið okkur línu á skrifstofa@fimak.