01.07.2015
Í tengslum við unglingalandsmót UMFÍ verður haldið á Akureyri um verslunarmannahelgina að þá bíður FIMAK upp á tvennskonar námskeið i júlí.Annars vegar er um að ræða námskeið í stökkfimi og hins vegar parkour námskeið.
10.06.2015
Hópamyndir sem voru seldar á vorsýningunni eru komnar, hægt er að nálgast þær á opnunartíma skrifstofu sem er mánudaga til miðvikudaga milli 12 og 14
01.06.2015
Unglingalandsmót UMFÍ er vímulaus íþrótta- og fjölskylduhátíð sem haldin er á hverju ári og ætíð um verslunarmannhelgina.Á þessu ári verður mótið á Akureyri en þar er frábær íþróttaaðstaða og allt til alls.
29.05.2015
Hlökkum til að sjá ykkur á sýningunum í dag.Gott er að iðkendur séu mættir 1 klst áður en sýning hefst, hafi þjálfarar ekki gefið annað út.Sjáumst hress!.
27.05.2015
Í kvöld fór fram aðalfundur FIMAK í matsal Giljaskóla.Fundurinn var frekar fámennur þar sem 8 foreldrar sátu fundin auk nokkurra þjálfara og stjórnarmeðlima.Farið var yfir skýrslu stjórnar og ársreikninga félagsins sem samþykktir voru á fundinum.
26.05.2015
Hér má finna upplýsingar um generalprufuna sem fram fer á fimmtudaginn 28.maí.Athugið að allar æfingar falla niður en allir sem eru að sýna eiga að mæta á eftirfarandi tímum.
21.05.2015
Góðan daginn,
minnum á að æfingar falla niður á mánudaginn, annan í hvítasunnu, nema hjá Mix og Goldies hópum.Góða helgi.
19.05.2015
Hér má finna allar upplýsingar um vorsýningu FIMAK árið 2015.
13.05.2015
Minnum á að æfingar falla niður á morgun, uppstigningardag.Sjáumst hress á föstudag.kveðja
Starfsfólk FIMAK.