12.02.2015
Fimmtudaginn 12.02.2015 var íþróttamaður FIMAK 2014 krýndur í húsakynnum FIMAK.Stjórn FIMAK tók ákvörðun um að breyta hefðbundnum verðlaunaafhendingum sem farið hafa fram síðustu ár.
12.02.2015
Vegna fimleikamóta riðlast æfingar hjá laugardagshópunum næstu tvo laugardaga.Laugardaginn 14.Febrúar, falla æfingar niður hjá leikskólahópum
Æfingin sem átti að vera laugardaginn 21.
06.02.2015
Vegna frestunar á fimleikamótinu verða æfingar með eðlilegum hætti föstudaginn 6.febrúar.Æfingar verða hjá leikskólahópum laugardaginn 7.febrúar með hefðbundnum hætti.
05.02.2015
Fimleikasamband Íslands hefur tekið ákvörðun um að fresta þrepamóti í áhaldafimleikum sem fara átti fram um helgina 7.-8.febrúar hér á Akureyri.Nánar auglýst síðar.
02.02.2015
Hér má finna allar upplýsingar varðandi það hvernig fólk á að bera sig að við að ganga frá greiðslu æfingagjalda fyrir vorönn 2015.Fólk er jafnframt er að staðfesta þátttöku iðkanda í starfi félagsins þessa önnina.
05.01.2015
Mig langar að óska öllum iðkendum, forráðamönnum, starfsfólki og öðrum velunnurum gleðilegs nýs árs og velfarnaðar á komandi ári.Sunnudaginn 4.janúar var haldin uppskeruhátið Fimleikasambandsins í Hörpunni í Reykjavík.
05.01.2015
Æfingar hefjast aftur í dag mánudaginn 5.janúar skv.stundaskrá haustannar.Goldies og Mix hefja þó ekki æfingar fyrr en fimmtudaginn 8.janúar.Við viljum vekja athygli á því að stundaskráin getur breyst á næstu vikum vegna breytinga á stundaskrám þjálfara og breytingum á hópum.
14.12.2014
Eftir að hafa ráfært okkur við Lögregluna höfum við ákveðið að fresta jólaæfingum Laugardagshópana sem áttu að fara fram í dag sunudaginn 14.desember.Skv.Lögreglu er færðin í bænum mjög slæm og veðrið á að versna upp úr kl.
11.12.2014
Í dag fimmtudaginn 11.des.2014 ætlar Fimleikafélag Akureyrar að fara að fordæmi grunnskóla bæjarins og fella allar æfingar félagsins niður vegna ófærðar og veðurs.Starfsfólk og Stjórn FIMAK.