Fréttir

Páskafrí hjá FIMAK

Síðustu æfingar félagsins fyrir páska fara fram laugardaginn 28.mars 2015.Þó æfa nokkrir keppnishópar í byrjun næstu viku og fá foreldrar tölvupóst með upplýsingum um æfingarnar.

Bikarmót í hópfimleikum á Selfossi

Bikarmótið í hópfimleikum fór fram síðustu helgi á Selfossi.Meistaraflokkur FIMAK mætti til keppni í kvennaflokki í B deild.Liðið hafnaði í öðru sæti.Óskum við þeim til hamingju með glæsilegan árangur.

Aðalfundur FIMAK

Aðalfundur Fimleikafélags Akureyrar fer fram miðvikudaginn 27.maí kl.20:30.Við hvetjum foreldra og aðra sem láta málefni félagsins sig varða til þess að mæta á fundinn.

Æfingar falla niður í dag

Bikarmót í hópfimleikum - Selfossi

Á sunnudaginn mun fara fram Bikarmót í hópfimleikum á Selfossi.Á mótinu verður keppt í kvenna-, blönduðum- og karlaflokki í meistaraflokki.Um morgunin fer fram keppni B liða en þar er keppt í kvenna- og blönduðum flokki.

Samstarfssamningur Flugfélags Íslands og FIMAK

Í morgun var undirritaður samstarfssamningur á milli Flugfélags Íslands og FIMAK.Einar Þorsteinn Pálsson frá FIMAK og Ari Fossdal stöðvarstjóri farþegaþjónustu Akureyri skrifuðu undir samninginn.

Bikarmót í 4. og 5. þrepi

Um helgina hélt fjölmennur hópur á Bikarmót í áhaldafimleikum í 4.og 5.þrepi sem haldið var í á höfuðborgarsvæðinu.Stelpna hlutinn fór fram hjá Stjörnunni en stráka hlutinn hjá Ármanni.

Úrslit fyrirtækjamóts WOW í hópfimleikum - Akureyri

Um helgina fór fram fyrirtækjamót WOW í hópfimleikum.FIMAK átti tvö lið á mótinu.It 1 sem varð í fyrsta sæti í meistaraflokki B og It 2 sem varð í fjórða sæti í fyrsta flokki.

DVD diskur vorsýningar

DVD diskur með vorsýningunni 2014 er nú kominn í hús.Hægt er að nálgast hann á skrifstofu.

Leikskólahópar, æfing á sunnudag

Við minnum á að laugardagsæfingin, hjá leikskólahópum, færist yfir á sunnudag, vegna fimleikamóts.