Fréttir

Haustmót FSÍ í áhaldafimleikum 4.-5. þrep - skipulag og úrslit

Helgina 1.-2.nóvember fer fram Haustmót FSÍ í áhaldafimleikum í 4.og 5.þrepi stúlkna og drengja.Mótshaldari er FIMAK.Á þessu móti verður svolítið breytt fyrirkomulag við skráningu úrslita þar sem FSÍ hefur tekið í notkun rafræna skráningu þar sem einkunnir britast strax á netinu.

Æfingar verða þrátt fyrir mengun

Vegna mengunarinnar frá gosstövðunum þá hefur verið slökt á loftræstikerfi hússins.Það eru engir mælar í húsinu en þetta er gert að beiðni bæjarins.Við höfum ákveðið að æfingar fara fram í dag þrátt fyrir þetta og setjum við það í hendur ykkar foreldra að ákveða hvort barn ykkar mæti á æfingu eða ekki.

Haustmót áhaldafimleika hjá FIMAK helgina 31.okt-01. nóv

Við þurfum á ykkar aðstoð að halda til að geta haldið flott og gott mót fyrir félagið og okkur öll

Upplýsingar um gistingu á Haustmótinu í 4. og 5.þrepi

Eins og venja er mun FIMAK bjóða upp á gistingu, morgunmat og kvöldmat á meðan á haustmótinu stendur.Gist verður í Giljaskóla.Hér má nálgast allar upplýsingar um verð og annað sem máli skiptir.

Útsendingar RÚV á Evrópumótinu í hópfimleikum

RÚV sýnir beint frá öllum hlutum Evrópumótsins í hópfimleikum sem hefst í dag.Hér má finna upplýsingar um útsendingarnar og jafnframt hvort það sé á aðalrás RÚV eða íþróttarásinni.

Röskun á starfsemi FIMAK vegna EM í hópfimleikum

Í dag, miðvikudag, hefst EM í hópfimleikum sem haldið er í Reykjavík.Mótið fer fram 15.-18.október og er fjöldinn allur af þjálfurum og iðkendum FIMAK á leið að horfa á mótið.

Okkur vantar gott fólk í foreldrafélagið okkar

Við leitum að fólki í foreldrafélag FIMAK.Foreldrafélagið er félaginu innan handar á viðburðum félagsins með ýmiskonar mál, til að mynda halda utan um sjoppu, miðasölu, mat fyrir dómara og ýmis önnur tilfallandi verkefni.

Kerfið er komið í lag

Það er búið að laga kerfið svo fólk getur nú gengið frá skráningu.VIð samt höldum þessu opnu til 3.okt.Nora kerfið liggur niðri í augnablikinu, unnið er að viðgerð.

Kerfið liggur niðri

Nora-kerfið liggur niðri sem stendur.Unnið er að viðgerð.Vegna vandamálsins gefum við frest til morguns til að ganga frá skráningunni.Við látum vita þegar þetta kemst í lag.

Greiðsla æfingagjalda á haustönn 2014

Hér má finna allar upplýsingar varðandi það hvernig fólk ber sig að við að ganga frá greiðslu æfingagjalda fyrir haustönn 2014.Fólk jafnframt er að staðfesta þátttöku iðkanda í starfi félagsins þessa önnina.