21.12.2015
Í gær, 20/12 afhenti Samherji styrki úr Samherjasjóðnum við hátíðlega athöfn í nýbyggingu ÚA við Fiskitanga, sem var um leið opin öllum til sýnis.
16.12.2015
Fatnaðurinn frá Henson er kominn í hús.Þið getið nálgast hann á eftirtöldum tímum:
Fimmtudaginn 17.Des kl 15-17
Föstudaginn 18.Des kl 14-16
Mánudaginn 21.Des kl 10-12
Þriðjudaginn 22.
14.12.2015
Síðasti æfingardagur fyrir jól er föstudagurinn 18.desember nk.P5 sem æfir eingöngu á laugardögum fær þó sína æfingu og verður hún milli 10:30 og 12:00 laugardaginn 19.
11.12.2015
Næstkomandi laugardag, 12.desember, er síðasti tíminn fyrir jól hjá leikskólahópum
Þá er líka áhorfstími og munu jólasveinarnir kíkja í heimsókn með smá góðgæti poka handa iðkendum.
07.12.2015
Vegna tilkynningar frá Almannavörnum ríkisins þar sem fólk er beðið að vera ekki á ferðinni seinnipartinn í dag að þá höfum við ákveðið að fella niður allar æfingar hjá FIMAK í dag.
05.12.2015
Allar æfingar hjá FIMAK falla niður í dag laugardaginn 5.desember vegna veðurs.
27.11.2015
Í næstu viku eða frá 30.nóvember til og með 5.desember er áhorfsvika hjá öllum hópum nema s hópum (leikskólahópum), áhorfsdagur verður hjá þeim í síðasta tímar annar þann 12.
27.11.2015
Á næstu dögum munu hópar sem eru á leið í æfingabúðir næsta sumar selja, til fjáröflunar, gæða handklæði (140x70cm) með logo FIMAK.Söludagar eru.
12.11.2015
Haustmótið í hópfimleikum fer fram á Akranesi dagana 20.til 22.nóvember nk.FIMAK á keppendur í 1.til 4.flokki.Dagskrá mótsins liggur fyrir og má sjá hana hérna.
09.11.2015
FIMAK verður með söludaga á vörum félagsins eftirfarandi daga.þriðjudaginn 10.nóvember 16:00-18:30
miðvikudaginn 11.nóvember 16:00-18:30
laugardaginn 14.nóvember 9:30-12:00.