Fréttir

Áhorfsvika

Áhorfsvika er núna 1.-6.nóvember.Við hvetjum foreldra og aðra aðstandendur til að koma og fylgjast með krökkunum á æfingum.

Tapað - fundið!

Tapað - fundið! Fyrir nokkru síðan var peysa tekin í misgripum í búningsklefa.Í óskilamunum íþróttamiðstöðvarinnar liggja 2 peysur í stærðum 158 og 146 en peysan sem var tekin í misgripum er í stærð 152.

Skipulag og hópalistar fyrir Íslandsmótið í Stökkfimi-Úrslit

Hér að neðan er skipulag og hópaskipan fyrir stökkfimimótið um helgina

Laugardagsæfingar færast yfir á sunnudag

Við minnum á að næstkomandi laugardag er fimleikamót í húsinu.Því flytjast allar laugardagsæfingar yfir á sunnudag á sama tíma.Hjá leikskólahópum verður þátttökutími, þ.

Æfingar með venjulegu sniði næstu daga

Góðan daginn, við bendum á að allar æfingar eru með venjubundnum hætti næstu daga.Þ.e.engin röskun er á æfingum þrátt fyrir að vetrarfrí sé að skella á, í grunnskólum bæjarins.

Íslandsmótið í stökkfimi 31.október

Íslandsmótið í stökkfimi fer fram 31.október nk.Keppt verður í A og B deild og í opnum flokki.Mótið er í umsjón FIMAK.

Haustmót 4.-5. þrep áhaldafimleika-úrslit

Helgina 17.til 18.október fór fram Haustmót FSÍ í áhaldafimleikum í 4.og 5.þrepi stúlkna og drengja hér hjá FIMAK.Mótið fór frábærlega fram og gengi okkar keppenda frá mjög gott.

Þjálfarar FIMAK sækja dómaranámskeið í áhaldafimleikum

í októberbyrjun sóttu 7 þjálfarar félagsins dómaranámskeið í áhaldafimleikum.Það hefur lengi hallað á FIMAK hvað varðar dómara og félagið hefur ekki átt dómara í áhaldafimleikum kvenna í 4 ár.

Laugadagshópar

Vegna haustmóts í áhaldafimleikum 17.október þá verða ekki ekki æfingar hjá þeim hópum sem æfa þann dag.

Fimleikar og fylgihlutir koma norður

Næstkomandi föstudag, 2.október, kemur hún Kristín frá Fimleikar og fylgihlutir norður til okkar og verður hér í Fimleikahúsinu frá kl 14.30-17.00.Hægt er að skoða heimasíðuna hennar hér.