28.09.2015
Áhorfsvika í október er frá laugardaginum 3.október til og með föstudagsins 9.október
Í fyrstu viku hvers mánaðar eru foreldrum, systk.ömmum og öfum velkomið að sitja inn í sal á meðan á æfingu stendur og horfa á.
15.09.2015
Fimleikafélagið óskar eftir fólki í mótanefnd og foreldrafélag.Áhugasamir vinsamlegast sendið póst á aglaegilson@gmail.com og fá þar frekari upplýsingar.Við vonumst eftir skjótum viðbrögðum :)
Kær kveðja
FIMAK.
07.09.2015
Nú fer að líða að innheimtu æfingagjalda fyrir haustönn 2015.Athugið að allir iðkendur FIMAK verða að ganga frá skráningu og greiðslu æfingagjalda í NORI fyrir 15.
03.09.2015
Æfingar hjá leikskólahópum hefst næsta laugardag.Þeir foreldrar sem áttu börn hjá okkur á vorönn og hafa ekki fengið tölvupósta frá okkur með tímasetningu geta haft samband við okkur á skrifstofa@fimak.
01.09.2015
Síðasta vor ákvað stjórn Fimleikafélags Akureyrar að breyta skipuriti félagsins og því fylgdu skipulagsbreytingar.Í nýju skipuriti skiptast verk á annan hátt en áður, er voru í höndum framkvæmdastjóra félagsins á milli þess fyrrnefnda og yfirþjálfara hins vegar.
31.08.2015
Fyrsta áhorfsvika þessarar annar verður í október.Í fyrstu viku hvers mánaðar eru foreldrum, systk.ömmum og öfum velkomið að sitja inn í sal á meðan á æfingu stendur og horfa á.
26.08.2015
Hér verða 1.drög af stundaskrá haustannar birt.Við vekjum athygli á því að taflan er enn í vinnslu og er enn verið að ganga frá ráðningu þjálfara eins og sést í töflunni.
18.08.2015
Fullt er í alla hópa hjá FIMAK nema Goldies (fullorðinsfimleika).Hægt er að skrá á biðlista í alla hópa í gegnum heimasíðu FIMAK.Um leið og pláss losnar þá bjóðum við næsta inn af biðlista og tökum inn í þeirri röð sem skráning berst.
17.08.2015
Starfið hjá FIMAK hefst 31.ágúst.Fyrstu drög af stundartöflu verður gefið út í næstu viku sem og hópaskipan.Skrifstofan verður opin í ágúst frá kl.14 -16 mánudaga til fimmtudaga.
04.08.2015
Skrifstofan hefur nú opnað á ný eftir sumarfrí.Opnunartími í ágústmánuði er mánudaga - fimmtudaga frá kl 14-16.Hægt er einnig að senda okkur tölvupóst á skrifstofa@fimak.