Fréttir

Hautmót í hópfimleikum-úrslit

Haustmótið í hópfimleikum fer fram á Akranesi dagana 20.til 22.nóvember nk.FIMAK á keppendur í 1.til 4.flokki.Dagskrá mótsins liggur fyrir og má sjá hana hérna.

Söludagar FIMAK fyrir jólin

FIMAK verður með söludaga á vörum félagsins eftirfarandi daga.þriðjudaginn 10.nóvember 16:00-18:30 miðvikudaginn 11.nóvember 16:00-18:30 laugardaginn 14.nóvember 9:30-12:00.

Haustmót 2 í áhaldafimleikum

Haustmót 2 í áhaldafimleikum fór fram um nýliðna helgi hjá í Björkunum í Hafnarfirði.Á mótinu er keppt í 1., 2.og 3 þrepi íslenska fimleikastigans auk þess sem keppt er í frjálsum æfingum.

Fimleikar og fylgihlutir koma norður

Á morgun, miðvikudaginn 4.nóvember frá kl 14.30-19.00 verður hún Kristín frá Fimleikum og fylgihlutum hér í húsinu með vörur til sölu.Hún kom hér fyrr í vetur við góðar undirtektir, svo endilega kíkið við og skoðið.

Bílastæði FIMAK

Að gefnu tilefni.ÁRÍÐANDI ER að þegar börnum ykkar er keyrt á æfingar og eins sótt að leggja EKKI FYRIR FRAMAN ANDDYRIÐ, það skapar mikla hættu fyrir aðra iðkendur sem eru að koma eða fara.

Áhorfsvika

Áhorfsvika er núna 1.-6.nóvember.Við hvetjum foreldra og aðra aðstandendur til að koma og fylgjast með krökkunum á æfingum.

Tapað - fundið!

Tapað - fundið! Fyrir nokkru síðan var peysa tekin í misgripum í búningsklefa.Í óskilamunum íþróttamiðstöðvarinnar liggja 2 peysur í stærðum 158 og 146 en peysan sem var tekin í misgripum er í stærð 152.

Skipulag og hópalistar fyrir Íslandsmótið í Stökkfimi-Úrslit

Hér að neðan er skipulag og hópaskipan fyrir stökkfimimótið um helgina

Laugardagsæfingar færast yfir á sunnudag

Við minnum á að næstkomandi laugardag er fimleikamót í húsinu.Því flytjast allar laugardagsæfingar yfir á sunnudag á sama tíma.Hjá leikskólahópum verður þátttökutími, þ.

Æfingar með venjulegu sniði næstu daga

Góðan daginn, við bendum á að allar æfingar eru með venjubundnum hætti næstu daga.Þ.e.engin röskun er á æfingum þrátt fyrir að vetrarfrí sé að skella á, í grunnskólum bæjarins.