12.10.2015
í októberbyrjun sóttu 7 þjálfarar félagsins dómaranámskeið í áhaldafimleikum.Það hefur lengi hallað á FIMAK hvað varðar dómara og félagið hefur ekki átt dómara í áhaldafimleikum kvenna í 4 ár.
06.10.2015
Vegna haustmóts í áhaldafimleikum 17.október þá verða ekki ekki æfingar hjá þeim hópum sem æfa þann dag.
28.09.2015
Næstkomandi föstudag, 2.október, kemur hún Kristín frá Fimleikar og fylgihlutir norður til okkar og verður hér í Fimleikahúsinu frá kl 14.30-17.00.Hægt er að skoða heimasíðuna hennar hér.
28.09.2015
Áhorfsvika í október er frá laugardaginum 3.október til og með föstudagsins 9.október
Í fyrstu viku hvers mánaðar eru foreldrum, systk.ömmum og öfum velkomið að sitja inn í sal á meðan á æfingu stendur og horfa á.
15.09.2015
Fimleikafélagið óskar eftir fólki í mótanefnd og foreldrafélag.Áhugasamir vinsamlegast sendið póst á aglaegilson@gmail.com og fá þar frekari upplýsingar.Við vonumst eftir skjótum viðbrögðum :)
Kær kveðja
FIMAK.
07.09.2015
Nú fer að líða að innheimtu æfingagjalda fyrir haustönn 2015.Athugið að allir iðkendur FIMAK verða að ganga frá skráningu og greiðslu æfingagjalda í NORI fyrir 15.
03.09.2015
Æfingar hjá leikskólahópum hefst næsta laugardag.Þeir foreldrar sem áttu börn hjá okkur á vorönn og hafa ekki fengið tölvupósta frá okkur með tímasetningu geta haft samband við okkur á skrifstofa@fimak.
01.09.2015
Síðasta vor ákvað stjórn Fimleikafélags Akureyrar að breyta skipuriti félagsins og því fylgdu skipulagsbreytingar.Í nýju skipuriti skiptast verk á annan hátt en áður, er voru í höndum framkvæmdastjóra félagsins á milli þess fyrrnefnda og yfirþjálfara hins vegar.
31.08.2015
Fyrsta áhorfsvika þessarar annar verður í október.Í fyrstu viku hvers mánaðar eru foreldrum, systk.ömmum og öfum velkomið að sitja inn í sal á meðan á æfingu stendur og horfa á.
26.08.2015
Hér verða 1.drög af stundaskrá haustannar birt.Við vekjum athygli á því að taflan er enn í vinnslu og er enn verið að ganga frá ráðningu þjálfara eins og sést í töflunni.