Fréttir

Æfingar falla niður í dag

Bikarmót í hópfimleikum - Selfossi

Á sunnudaginn mun fara fram Bikarmót í hópfimleikum á Selfossi.Á mótinu verður keppt í kvenna-, blönduðum- og karlaflokki í meistaraflokki.Um morgunin fer fram keppni B liða en þar er keppt í kvenna- og blönduðum flokki.

Samstarfssamningur Flugfélags Íslands og FIMAK

Í morgun var undirritaður samstarfssamningur á milli Flugfélags Íslands og FIMAK.Einar Þorsteinn Pálsson frá FIMAK og Ari Fossdal stöðvarstjóri farþegaþjónustu Akureyri skrifuðu undir samninginn.

Bikarmót í 4. og 5. þrepi

Um helgina hélt fjölmennur hópur á Bikarmót í áhaldafimleikum í 4.og 5.þrepi sem haldið var í á höfuðborgarsvæðinu.Stelpna hlutinn fór fram hjá Stjörnunni en stráka hlutinn hjá Ármanni.

Úrslit fyrirtækjamóts WOW í hópfimleikum - Akureyri

Um helgina fór fram fyrirtækjamót WOW í hópfimleikum.FIMAK átti tvö lið á mótinu.It 1 sem varð í fyrsta sæti í meistaraflokki B og It 2 sem varð í fjórða sæti í fyrsta flokki.

DVD diskur vorsýningar

DVD diskur með vorsýningunni 2014 er nú kominn í hús.Hægt er að nálgast hann á skrifstofu.

Leikskólahópar, æfing á sunnudag

Við minnum á að laugardagsæfingin, hjá leikskólahópum, færist yfir á sunnudag, vegna fimleikamóts.

Fyrirtækjamót WOW í hópfimleikum - Akureyri

Laugardaginn 21.febrúar fer fram WOW-mót Fimleikasambands Íslands í hópfimleikum.Keppt er í 1.flokk og Meistaraflokk B í kvennaflokki og Meistaraflokki A í kvenna, karla og mix flokki.

Íslandsmót unglinga í hópfimleikum

Um helgina fór fram Íslandsmót unglinga í hópfimleikum.Frá FIMAK fóru 5 lið til keppni og náði 2.flokkurinn okkar 3.sæti á mótinu.

Þrepamót 2 í áhaldafimleikum - 1.-3. þrep

Um helgina fór fram þrepamót 2 í áhaldafimleikum hér á Akureyri.Mótinu hafði verið frestað um viku vegna ófærðar.Keppt var í 1,-3.þrepi bæði í karla og kvennaflokki.