11.05.2015
Helgina 9.-10.maí fór fram Mínervumót Bjarkanna.Að þessu sinni fóru 30 keppendur frá FIMAK á mótið og kepptu þar í 6.og 5.þrepi íslenska fimleikastigans í alls 5 liðum.
28.04.2015
Góðan daginn
Nú fer að líða að lokum vorannarinnar hjá laugardagshópunum.Síðasta æfing annarinnar verður laugardaginn 9.maí næstkomandi.Næsta laugardag, 2.maí verður ekki áhorfstími, heldur verður hann í lokatímanum, þann 9.
28.04.2015
Minnum á að engar æfingar eru föstudaginn 1.maí, á baráttudegi verkamanna.
24.04.2015
Vorsýningar FIMAK fara fram dagana 29.og 30.maí næstkomandi.Alls verða sýningarnar fjórar talsins þar sem að allir hópar koma fram á einhverri sýningunni fyrir utan leikskólahópana okkar.
23.04.2015
Sunnudaginn 12.apríl og helgina 18.-20.apríl fór fram innanfélagsmótið okkar Akureyrarfjör.Þar voru krýndir Akureyrarmeistarar fyrir líðandi vetur.Parkour mótið var haldið í samvinnu við AK-EXTREME sunnudaginn 12.
21.04.2015
Minnum á að engar æfingar eru fimmtudaginn 23.apríl, sumardaginn fyrsta.Stjórn og starfsfólk FIMAK óskar ykkur gleðilegs sumars!.
14.04.2015
Okkar árlega Akureyrarfjör hefst föstudaginn 17.apríl og stendur yfir til sunnudagsins 19.apríl.Landsbankinn er aðalstyrktaraðili mótsins að þessu sinni.Akureyrarfjör er innanfélagsmótið okkar þar sem öllum iðkendum 7 ára ( á árinu) og eldri bíðst að taka þátt.
14.04.2015
FIMAK átti 5 lið á bikarmótinu í stökkfimi sem fram fór á Seltjarnarnesinu helgina 11.-12.maí.Fimleikadeild Gróttu var mótshaldari.FIMAK eignaðist bikarmeistara í A-deild 15-16 ára kk, en þetta er annað árið í röð sem strákarnir okkar vinna þetta mót.
12.04.2015
Um helgina fór fram parkour mót FIMAK í samstarfi við AK EXTREAM.Keppt var í stórri hraðabraut með tímatöku og var keppt í þremur aldursflokkum.Eftir hraðabrautina var síðan tekið wallflip session og var veitt verðlaun fyrir frumlegasta og flottasta stökkið.
12.04.2015
Hópurinn er kominn i Staðarskála, væntanlega verður ekki mikil seinkunn
Hópurinn sem var á bikarmótinu í Stökkfimi er fastur uppi á Holtavörðuheiði vegna margra bíla árekstrurs sem varð þar.