Fréttir

Engar æfingar 1. maí

Minnum á að engar æfingar eru föstudaginn 1.maí, á baráttudegi verkamanna.

Vorsýning FIMAK

Vorsýningar FIMAK fara fram dagana 29.og 30.maí næstkomandi.Alls verða sýningarnar fjórar talsins þar sem að allir hópar koma fram á einhverri sýningunni fyrir utan leikskólahópana okkar.

Akureyrarfjör Landsbankans - Akureyrarmeistarar

Sunnudaginn 12.apríl og helgina 18.-20.apríl fór fram innanfélagsmótið okkar Akureyrarfjör.Þar voru krýndir Akureyrarmeistarar fyrir líðandi vetur.Parkour mótið var haldið í samvinnu við AK-EXTREME sunnudaginn 12.

Engar æfingar sumardaginn fyrsta

Minnum á að engar æfingar eru fimmtudaginn 23.apríl, sumardaginn fyrsta.Stjórn og starfsfólk FIMAK óskar ykkur gleðilegs sumars!.

Akureyrarfjör Landsbankans 17.-19.apríl 2015

Okkar árlega Akureyrarfjör hefst föstudaginn 17.apríl og stendur yfir til sunnudagsins 19.apríl.Landsbankinn er aðalstyrktaraðili mótsins að þessu sinni.Akureyrarfjör er innanfélagsmótið okkar þar sem öllum iðkendum 7 ára ( á árinu) og eldri bíðst að taka þátt.

Bikarmótið í stökkfimi

FIMAK átti 5 lið á bikarmótinu í stökkfimi sem fram fór á Seltjarnarnesinu helgina 11.-12.maí.Fimleikadeild Gróttu var mótshaldari.FIMAK eignaðist bikarmeistara í A-deild 15-16 ára kk, en þetta er annað árið í röð sem strákarnir okkar vinna þetta mót.

Parkour mót FIMAK og AK EXTREME úrslit

Um helgina fór fram parkour mót FIMAK í samstarfi við AK EXTREAM.Keppt var í stórri hraðabraut með tímatöku og var keppt í þremur aldursflokkum.Eftir hraðabrautina var síðan tekið wallflip session og var veitt verðlaun fyrir frumlegasta og flottasta stökkið.

Fréttir af hóp sem var í Reykjavík um helgina- uppfærsla

Hópurinn er kominn i Staðarskála, væntanlega verður ekki mikil seinkunn Hópurinn sem var á bikarmótinu í Stökkfimi er fastur uppi á Holtavörðuheiði vegna margra bíla árekstrurs sem varð þar.

Parkour AK EXTREME- ATH BREYTTUR TÍMI

ATH, Breyting á tímasetningu.Húsið opnar kl 10 í fyrramálið, upphitun hefst kl 10:15 og mótið sjálf klukkan 11.Vinsamlega látið þetta berast áfram FIMAK í samstarfi við AK EXTREME ætla að halda parkour mót sunnudaginn 12.

Íslandsmót í þrepum í áhaldafimleikum - Jóhann Gunnar Finnsson Íslandsmeistari í 4. þrepi drengja

Um helgina fór fram Íslandsmót í þrepum í Ármannsheimilinu.Til að öðlast þátttökurétt á mótinu þarf að hafa náð lágmarksstigum hvers þreps fyrir sig á einhverju FSÍ móti sem farið hefur fram um veturinn.