11.12.2014
Hér má finna upplýsingar um hvenær síðustu æfingar verða fyrir jól hjá hópunum.Almennir hópar æfa til 17.des en keppnishópar til 19.des.æfingar hefjast síðan á nýju ári þann 5.
10.12.2014
Æfingar munu fara fram hjá FIMAK í dag, miðvikudag, þrátt fyrir leiðinda veður.Fólk metur það sjálft hvort það sendir börn sín á æfingar eða ekki.Við viljum biðja alla að gæta sérstakrar aðgæslu á bílastæðinu fyrir framan íþróttamiðstöðina og leggja í stæði en ekki beint fyrir framan innganginn svo ungu iðkendur okkar þurfi ekki að hlaupa á milli bíla með aukinni hættu á að þau sjáist ekki.
01.12.2014
Um helgina fór fram Aðventumót hjá fimleikadeild Ármanns.Mótið er árlegur viðburður hjá Ármenningum þar sem keppt er í 4.-6.Þrepi í áhaldafimleikum.Mótið er ætlað þeim iðkendum sem ekki hafa náð lákmarki til þátttöku á FSÍ mótum.
01.12.2014
Laust er til umsóknar 50% starf hjá Fimleikafélagi Akureyrar (FIMAK).Vinnutíminn er eftir hádegi virka daga.FIMAK er eitt af þremur stærstu íþróttafélögum Akureyrar sem og þriðja stærsta fimleikafélag landsins.
21.11.2014
Fimak verður með söludag á vörum félagsins eftirfarandi daga
Fimak verður með söludag á vörum félagsins eftirfarandi daga.Næsta laugardag 22.nóvember frá 9:30-11:30, mánud.
21.11.2014
Fimak verður með söludag á vörum félagsins eftirfarandi daga
Fimak verður með söludag á vörum félagsins eftirfarandi daga.Næsta laugardag 22.nóvember frá 9:30-11:30, mánud.
21.11.2014
Fimak verður með söludag á vörum félagsins eftirfarandi daga
Fimak verður með söludag á vörum félagsins eftirfarandi daga.Næsta laugardag 22.nóvember frá 9:30-11:30, mánud.
21.11.2014
Fimak verður með söludag á vörum félagsins eftirfarandi daga
Fimak verður með söludag á vörum félagsins eftirfarandi daga.Næsta laugardag 22.nóvember frá 9:30-11:30, mánud.
11.11.2014
Hér má finna skipulag og hópalistana fyrir Íslandsmótið í Stökkfimi sem fram fer 15.-16.nóvember í Keflavík.
10.11.2014
Frábæru haustmóti í áhaldafimleikum lokið.Mótið var haldið í tveim hlutum 4.-5.þrep var haldið hér fyrir norðan hjá FIMAK og síðari hluti mótsins Frjálsar, 1.-2.þrep var haldinn í Versölum hjá Gerplu.