19.02.2015
Laugardaginn 21.febrúar fer fram WOW-mót Fimleikasambands Íslands í hópfimleikum.Keppt er í 1.flokk og Meistaraflokk B í kvennaflokki og Meistaraflokki A í kvenna, karla og mix flokki.
16.02.2015
Um helgina fór fram Íslandsmót unglinga í hópfimleikum.Frá FIMAK fóru 5 lið til keppni og náði 2.flokkurinn okkar 3.sæti á mótinu.
16.02.2015
Um helgina fór fram þrepamót 2 í áhaldafimleikum hér á Akureyri.Mótinu hafði verið frestað um viku vegna ófærðar.Keppt var í 1,-3.þrepi bæði í karla og kvennaflokki.
12.02.2015
Fimmtudaginn 12.02.2015 var íþróttamaður FIMAK 2014 krýndur í húsakynnum FIMAK.Stjórn FIMAK tók ákvörðun um að breyta hefðbundnum verðlaunaafhendingum sem farið hafa fram síðustu ár.
12.02.2015
Vegna fimleikamóta riðlast æfingar hjá laugardagshópunum næstu tvo laugardaga.Laugardaginn 14.Febrúar, falla æfingar niður hjá leikskólahópum
Æfingin sem átti að vera laugardaginn 21.
06.02.2015
Vegna frestunar á fimleikamótinu verða æfingar með eðlilegum hætti föstudaginn 6.febrúar.Æfingar verða hjá leikskólahópum laugardaginn 7.febrúar með hefðbundnum hætti.
05.02.2015
Fimleikasamband Íslands hefur tekið ákvörðun um að fresta þrepamóti í áhaldafimleikum sem fara átti fram um helgina 7.-8.febrúar hér á Akureyri.Nánar auglýst síðar.
02.02.2015
Hér má finna allar upplýsingar varðandi það hvernig fólk á að bera sig að við að ganga frá greiðslu æfingagjalda fyrir vorönn 2015.Fólk er jafnframt er að staðfesta þátttöku iðkanda í starfi félagsins þessa önnina.
05.01.2015
Mig langar að óska öllum iðkendum, forráðamönnum, starfsfólki og öðrum velunnurum gleðilegs nýs árs og velfarnaðar á komandi ári.Sunnudaginn 4.janúar var haldin uppskeruhátið Fimleikasambandsins í Hörpunni í Reykjavík.