Myndaveislur fr hrkuleik KA og A

Ftbolti
Myndaveislur fr hrkuleik KA og A
Fjrugur leikur Greifavellinum gr (mynd: EBF)

KA og A mttust svakalegum barttuleik Greifavellinum gr. Leikmenn voru fastir fyrir og ltu svo sannarlega finna fyrir sr, alls fru 9 spjld loft gr, ar af 6 fyrri hlfleik. A lokum urftu liin a skipta stigunum milli sn eftir 1-1 jafntefli.

Rmlega 1.000 horfendur mttu leikinn og er frbrt a finna fyrir eim stuning sem er bakvi lii okkar. eir Egill Bjarni Frijnsson og Svar Geir Sigurjnsson voru me myndavlina lofti og er hgt a skoa myndir eirra flaga me v a smella myndirnar hr fyrir nean.

Vi sjumst svo aftur Greifavellinum sunnudaginn egar FH kemur heimskn.


Smelltu myndina til a skoa myndir Svars Geirs fr leiknum


Smelltu myndina til a skoa myndir Egils Bjarna fr leiknum


Knattspyrnuflag Akureyrar | Dalsbraut 1 600 Akureyri | S. 462 3482 | staff@ka.is