Keppnistmabilin 1985-1986

Barningur 2. deild

Aldrei fyrr sgu knattspyrnudeildar KA hfu arar eins mannabreytingar ori meistaraflokkslii flagsins og fyrir keppnistmabili 1985. Sj hurfu braut, eirra meal sbjrn Bjrnsson og Ormarr rlygsson, og einn var r leik vegna meisla, jlfarinn Gstaf Baldvinsson. a var v ekki a undra tt fstir reiknuu me KA toppbarttunni 2. deild sumari 1985. Fyrirfram var bist vi v a BV, B og Vlsungur og jafnvel KS, myndu btast um efstu stin. a var heldur ekki til a bta r skk a varnarmaurinn ungi, Bergr sgrmsson, meiddist illa fjru umfer mtsins og tldu lknar tvsnt um a hann myndi leika knattspyrnu aftur. sta Bergrs kom gst tvburabrir hans inn lii. Til a bta gru ofan svart gerist a skmmu sar a orvaldur Jnsson, eini markvrur KA, handleggsbrotnai fingu. N var r vndu a ra, lii markmannslaust og margir leikir framundan. snarheitum fundu KA-menn sr annan markvr, orvald rlygsson, sem a vsu var vanari v a hrella markmenn en a vera hrelldur af markagrugum sknarmnnum.

KA var ekki alveg ri allri gfu. Um vori fkk flagi lisstyrk, orvald orvaldsson r rtti og markaskorarann mikla Tryggva Gunnarsson.

Og a kom fljtlega daginn a KA-menn voru ekkert v a leggja rar bt. Alveg til loka mtsins ttu eir ga mguleika 1. deildar sti og aeins einu stigi munai a eir nu eim fanga. eir gtu stta af markahsta leikmanni 2. deildar, Tryggva Gunnarssyni, og Bikarkeppni KS komst KA, fyrsta sinn sgu flagsins, fjgurra lia rslit.


Stefn Gunnlaugsson og Gumundur Heireksson fagna egar KA-Heimili er teki notkun ri 1986

a var v fremur bjart yfir egar keppnistmabili 1986 rann upp. KA var tali sigurstranglegt og leikmenn ess tluu sr ekkert minna en a endurheimta sti 1. deild. Aldrei essu vant hafi lii ekki teki neinum stkkbreytingum milli ra, rr leikmenn voru a vsu farnir og tveir nir komnir eirra sta, a ru leiti var hpurinn breyttur. mlikvara KA-manna voru etta mjg veruleg mannaskipti. San 1980 hfu ori svo gagngerar breytingar liinu a aeins einn maur sem lk me v , Erlingur Kristjnsson, var enn hpnum sex rum sar. Og undir forystu Erlings, sem var fyrirlii KA, bei lii ekki sigur fyrr en 12. umfer og allt sumari 1986 tpuu KA-menn ekki nema remur leikjum 2. deild. eir uru a stta sig vi anna sti deildinni, aeins einu stigi eftir Vlsungum fr Hsavk. Tryggvi Gunnarsson var markakngur deildarinnar anna ri r og vi blasti 1. deildarsti a ri.

Keppnistmabilin 1983-1984 <<Framhald>> Keppnistmabili 1987

Knattspyrnuflag Akureyrar | Dalsbraut 1 600 Akureyri | S. 462 3482 | staff@ka.is