KeppnistÝmabilin 1985-1986

Barningur Ý 2. deild

Aldrei fyrr Ý s÷gu knattspyrnudeildar KA h÷f­u a­rar eins mannabreytingar or­i­ ß meistaraflokksli­i fÚlagsins og fyrir keppnistÝmabili­ 1985. Sj÷ hurfu ß braut, ■eirra ß me­al ┴sbj÷rn Bj÷rnsson og Ormarr Írlygsson, og einn var ˙r leik vegna mei­sla, ■jßlfarinn G˙staf Baldvinsson. Ůa­ var ■vÝ ekki a­ undra ■ˇtt fŠstir reiknu­u me­ KA Ý toppbarßttunni Ý 2. deild sumari­ 1985. Fyrirfram var b˙ist vi­ ■vÝ a­ ═BV, ═B═ og V÷lsungur og jafnvel KS, myndu bÝtast um efstu sŠtin. Ůa­ var­ heldur ekki til a­ bŠta ˙r skßk a­ varnarma­urinn ungi, Berg■ˇr ┴sgrÝmsson, meiddist illa Ý fjˇr­u umfer­ mˇtsins og t÷ldu lŠknar tvÝsřnt um a­ hann myndi leika knattspyrnu aftur. ═ sta­ Berg■ˇrs kom ┴g˙st tvÝburabrˇ­ir hans inn Ý li­i­. Til a­ bŠta grßu ofan ß svart ger­ist ■a­ sk÷mmu sÝ­ar a­ Ůorvaldur Jˇnsson, eini markv÷r­ur KA, handleggsbrotna­i ß Šfingu. N˙ var ˙r v÷ndu a­ rß­a, li­i­ markmannslaust og margir leikir framundan. ═ snarheitum fundu KA-menn sÚr annan markv÷r­, Ůorvald Írlygsson, sem a­ vÝsu var vanari ■vÝ a­ hrella markmenn en a­ vera hrelldur af markagrß­ugum sˇknarm÷nnum.

KA var ■ˇ ekki alveg r˙i­ allri gŠfu. Um vori­ fÚkk fÚlagi­ li­sstyrk, Ůorvald Ůorvaldsson ˙r Ůrˇtti og markaskorarann mikla Tryggva Gunnarsson.

Og ■a­ kom fljˇtlega ß daginn a­ KA-menn voru ekkert ß ■vÝ a­ leggja ßrar Ý bßt. Alveg til loka mˇtsins ßttu ■eir gˇ­a m÷guleika ß 1. deildar sŠti og a­eins einu stigi muna­i a­ ■eir nŠ­u ■eim ßfanga. Ůeir gßtu stßta­ af markahŠsta leikmanni 2. deildar, Tryggva Gunnarssyni, og Ý Bikarkeppni KS═ komst KA, Ý fyrsta sinn Ý s÷gu fÚlagsins, Ý fj÷gurra li­a ˙rslit.


Stefßn Gunnlaugsson og Gu­mundur Hei­reksson fagna ■egar KA-Heimili­ er teki­ Ý notkun ßri­ 1986

Ůa­ var ■vÝ fremur bjart yfir ■egar keppnistÝmabili­ 1986 rann upp. KA var tali­ sigurstranglegt og leikmenn ■ess Štlu­u sÚr ekkert minna en a­ endurheimta sŠti­ Ý 1. deild. Aldrei ■essu vant haf­i li­i­ ekki teki­ neinum st÷kkbreytingum milli ßra, ■rÝr leikmenn voru a­ vÝsu farnir og tveir nřir komnir Ý ■eirra sta­, a­ ÷­ru leiti var hˇpurinn ˇbreyttur. ┴ mŠlikvar­a KA-manna voru ■etta mj÷g ˇveruleg mannaskipti. SÝ­an 1980 h÷f­u or­i­ svo gagngerar breytingar ß li­inu a­ a­eins einn ma­ur sem lÚk me­ ■vÝ ■ß, Erlingur Kristjßnsson, var enn Ý hˇpnum sex ßrum sÝ­ar. Og undir forystu Erlings, sem var fyrirli­i KA, bei­ li­i­ ekki ˇsigur fyrr en Ý 12. umfer­ og allt sumari­ 1986 t÷pu­u KA-menn ekki nema ■remur leikjum Ý 2. deild. Ůeir ur­u ■ˇ a­ sŠtta sig vi­ anna­ sŠti­ Ý deildinni, a­eins einu stigi ß eftir V÷lsungum frß H˙savÝk. Tryggvi Gunnarsson var­ markakˇngur deildarinnar anna­ ßri­ Ý r÷­ og vi­ blasti 1. deildarsŠti­ a­ ßri.

KeppnistÝmabilin 1983-1984 <<áFramhaldá>> KeppnistÝmabili­ 1987

KnattspyrnufÚlag Akureyrar á| áDalsbraut 1 600 Akureyri á| áS. 462 3482 á| ástaff@ka.is