KeppnistÝmabili­ 1975

┴tta leikir ß sextßn d÷gum

Sumari­ 1975 tˇk KA Ý fyrsta skipti­ ■ßtt Ý ═slandsmˇti 3. deildar Ý knattspyrnu. Ůß voru li­in 34 ßr sÝ­an fÚlagi­ haf­i sÝ­ast ßtt li­ Ý ■essu helsta mˇti Ýslenskra knattspyrnumanna. Ůa­ var ■vÝ ekki a­ ßstŠ­ulausu a­ nřrß­inn ■jßlfari KA, Einar Helgason, vara­i fÚlaga sÝna vi­ of mikilli bjartsřni Ý bla­avi­tali vi­ ═slending 8. maÝ 1975. Einar kva­ ßstandi­ Ý knattspyrnumßlum Akureyringa mun verra en ■a­ haf­i veri­ fyrir nokkrum ßrum, allt vegna ■ess a­ yngri knattspyrnumennirnir h÷f­u seti­ svo lengi ß hakanum. Einnig var a­st÷­uleysi­ fˇtboltam÷nnum fj÷tur um fˇt og ■egar tali­ barst a­ vallarmßlum bŠjarins var Einar ekkert a­ klÝpa utan af or­um sÝnum, frekar en hans var vandi.

äA­sta­an hÚr vŠgast sagt h÷rmuleg. Ůa­ sem af er vorinu h÷fum vi­ Šft ß Sanavellinum. Oft hefur hann veri­ slŠmur, en aldrei eins og n˙. Ůa­ mß me­ sanni segja a­ hann sÚ ˇnothŠfur og jafnvel hŠttulegur.

Okkur hefur n˙ veri­ bo­in Šfingaa­sta­a ß grasfletinum fyrir ofan menntaskˇlann, en sß v÷llur er einnig Ý algj÷rri ni­urnÝ­slu. Yngri flokkarnir hafa haft a­st÷­u ß moldarvellinum yfir ne­an grasv÷llinn vi­ Brekkug÷tu. A­ mÝnum dˇmi er hann hvorki meira nÚ minna en heilsuspillandi fyrir b÷rnin. Ůarna leika ■au sÚr Ý moldarmekki og ryki frß a­alumfer­g÷tunni inn Ý bŠinn. Eini ljˇsi punkturinn Ý vallarmßlum okkar er lofor­ um eina Šfingu Ý viku ß gasvellinum vi­ Brekkug÷tu...ô

En KA-menn voru ekki ß ■vÝ a­ lßta a­st÷­una standa sÚr fyrir ■rifum. Uppista­an Ý hˇpnum voru gamalreyndir li­smenn ═BA-li­sins sßluga, Ůormˇ­ur Einarsson, sem veri­ haf­i fyrirli­i ═BA ■egar ■a­ vann sig upp Ý fyrstu deild 1972, Eyjˇlfur ┴g˙stsson, brˇ­ir Sk˙la ┴g˙stssonar, Stein■ˇr ١rarinsson og Jˇhann Jakobsson, brˇ­ir Jakobs heitins og Hauks Jakobssonar. Inn Ý ■ennan hˇp komu ungir og efnilegir piltar eins og til dŠmis varnarmennirnir Haraldur Haraldsson og Magn˙s Vestmann a­ ˇgleymdum markaskoraranum ┴rmanni Sverrissyni.

┌r skaptinu gekk markakˇngurinn Kßri ┴rnason, sem var ßkve­inn Ý a­ leggja skˇna ß hilluna, og um vori­ var­ ˙tsÚ­ um ■a­ a­ markv÷r­urinn, ┴rni Stefßnsson, kŠmi aftur ß heimaslˇ­ir. Hann var ■ß or­inn fastur li­sma­ur Ý Fram og ßtti eftir a­ verja Ýslenska marki­ Ý m÷rgum landsleikjum. Ůetta var vÝsirinn a­ ■vÝ sem ßtti eftir a­ koma ■vÝ KA hefur alla tÝ­ b˙i­ vi­ ßkve­inn äatgervisflˇttaô. Margir af li­sm÷nnum ■ess, og ■ß ekki a­eins Ý fˇtboltanum, hafa lagt stund ß framhaldsnßm vi­ skˇla ß su­vesturhorninu og ■ß hefur ■a­ vilja­ brenna vi­ a­ ■eir ßnetju­ust Ý■rˇttafÚl÷gum Ý ReykjavÝk. Ůessa eru fj÷lm÷rg dŠmi.

Sumari­ 1975 var ■etta vandamßl ofarlega ß baugi ■ˇtt ekki Štti nema einn ma­ur Ý hlut Ý ■a­ sinni­ ľ markma­ur eins og ┴rni var­ ekki gripinn upp af g÷tunni. KA-menn lÚtu ■etta ■ˇ ekki ß sig fß og sigru­u glŠsilega Ý D-ri­li 3. deildarinnar, fengu 15 stig af 16 m÷gulegum. Li­i­ var ■vÝ komi­ Ý undan˙rslit me­ ReykjavÝkurfÚlaginu Fylki, Stj÷rnunni ˙r Gar­ahreppi og Einherja frß Vopnafir­i. En ■a­ gekk ekki ßtakalaust a­ knřja fram ˙rslit milli li­anna fj÷gurra. KA, Fylkir og Stjarnan ger­u ÷ll jafntefli Ý innbyr­is leikjum sÝnum en Einherji fÚkk ekki stig. Ůa­ var ■vÝ au­sŠtt a­ ■essi ■rj˙ li­ ur­u a­ reyna me­ sÚr ÷­ru sinni. Au­vita­ datt sunnanm÷nnum ekki anna­ Ý hug en a­ framlenging undan˙rslitanna fŠri fram Ý ReykjavÝk en ■ß var komi­ a­ Ůormˇ­i Einarssyni, formanni knattspyrnudeildar KA og fyrirli­a kappli­sins, og fÚl÷gum hans a­ setja hnefann Ý bor­i­. Ůeir h÷f­u or­i­ a­ fer­ast su­ur til a­ taka ■ßtt Ý undan˙rslitakeppninni og n˙na ■ˇtti ■eim ekki nema sanngjarnt a­ mˇti­ fŠr­ist nor­ur um hei­ar. Ni­ursta­an var­ s˙ a­ spila­ var ß ┴rskˇgsstr÷nd vi­ Eyjafj÷r­.

Og n˙ bi­u bŠ­i Fylkir og Stjarnan ˇsigur fyrir KA, vi­ blasti sjßlfur ˙rslitaleikur 3. deildar. Mˇtherjarnir voru engir a­rir en ١rsarar.

Ůa­ var ß fyrsta fimmtudegi Ý september a­ Akureyringar flykktust ß v÷llinn a­ sjß bŠjarli­in tv÷ takast ß um sigurlaunin Ý 3. deild. A­ vi­st÷ddum 1.300 ßhorfendum bei­ KA ˇsigur Ý eina leiknum sem ■a­ hefur tapa­ til ■essa Ý 3. deild. ┌rslitin ur­u 4-0 ١r Ý vil.

Ekki var ■ˇ ÷ll nˇtt ˙ti enn fyrir KA ■vÝ n˙ var haldi­ til ReykjavÝkur og spila­ um hva­a tv÷ li­ Šttu a­ fylgja ١r Ý 2. deild. Mˇtherjarnir voru ═sfir­ingar og VÝkingur frß ËlafsvÝk, sem lent haf­i Ý ne­sta sŠti 2. deildar. ═sfir­ingar byrju­u vel, sigru­u VÝking, en bi­u sÝ­an lŠgri hlut fyrir KA-m÷nnum. KA nŠg­i ■vÝ jafntefli gegn VÝkingum til a­ fŠrast ß milli deilda. Spila­ var ß Melavellinum. Leikmenn ur­u a­ ÷sla pollana, sem voru ˇteljandi, og strekkingshli­argola bŠtti ekki ˙r skßk. ┴ upphafsmÝn˙tum leiksins skora­i Sigbj÷rn Gunnarsson fyrir KA eftir fyrirgj÷f frß Ůormˇ­i. ËlafsvÝkingarnir sv÷ru­u me­ ■remur m÷rkum Ý r÷­. ┌tliti­ var ■vÝ or­i­ heldur d÷kkt fyrir KA og virtist helst sem ÷ll li­in ■rj˙ Štlu­u a­ ver­a j÷fn a­ stigum. En Sigbj÷rn var ekki ß ■vÝ a­ leika a­ra umfer­. Um mi­jan sÝ­ari hßlfleik gaf hann boltann ß ┴rmann sem skora­i. Og ■egar a­eins um 15 mÝn˙tur voru eftir af leiktÝmanum var Sigbj÷rn enn ß fer­inni og n˙ me­ mark sitt n˙mer tv÷ Ý leiknum og ■ri­ja mark KA. ┌rslitin ur­u 3-3.

┴ a­eins 16 d÷gum haf­i KA spila­ 8 leiki og a­ endingu nß­ a­ tryggja sÚr sŠti Ý 2. deild a­ ßri.

Ekki drˇ ■a­ heldur ˙r gle­i KA-manna a­ ■etta sama sumar komst 4. flokkur fÚlagsins Ý ˙rslit ═slandsmˇtsins. Ůar spilu­u ■eir vi­ Brei­ablik um efsta sŠti­. Tvo leiki ■urfti til a­ fß ˙rslit ■vÝ fyrri vi­ureigninni lykta­i me­ jafntefli eftir a­ KA-strßkarnir h÷f­u haft yfirh÷ndina lengst af. Ůegar li­in mŠttust aftur tˇkst Kˇpavogsdrengjunum a­ sigra. ═ ■essu fyrsta li­i KA, sem spila­i ˙rslitaleik um ═slandsmeistaratitil, voru margir efnilegir piltar, til dŠmis A­alsteinn Jˇhannsson, sem a­eins ■remur ßrum sÝ­ar var kominn Ý mark meistaraflokks, Erlingur Kristjßnsson og Gunnar GÝslason, sem fyrstur Akureyringa spila­i me­ drengjalandsli­i ═slands. Ůetta sama sumar, 1975, var Gunnar ekki vi­ eina fj÷lina felldur. Hann setti glŠsilegt ═slandsmet Ý bŠ­i spjˇtkasti pilta og fimmtar■raut og um hausti­ fÚkk hann sÚrst÷k ver­laun fyrir frammist÷­u sÝna ß knattspyrnuvellinum. Ůessi ver­launaafhending var li­ur Ý ■eim fasta ßsetningi stjˇrnar knattspyrnudeildar KA a­ efla unglingastarf fÚlagsins me­ ■vÝ me­al annars a­ veita drengjunum vi­urkenningu fyrir getu, ßstundun og pr˙­mennsku ß leikvelli. Ůeir fjˇrir leikmenn sem ur­u ■essa hei­urs a­njˇtandi fyrstir voru: Ígmundur Snorrason ˙r 3. flokki, Gunnar GÝslason ˙r 4. flokki, Ë­inn Ë­insson Ý 5. flokki og Bjarni Jˇnsson 6. flokki.

═BA li­i­ skiptist upp <<áFramhaldá>> KeppnistÝmabilin 1976-1977

KnattspyrnufÚlag Akureyrar á| áDalsbraut 1 600 Akureyri á| áS. 462 3482 á| ástaff@ka.is