BA-lii skiptist upp

BA-lii skiptist til uppruna sns

ndverum oktber 1974 tapai BA fyrir Vkingi og var ar me falli 2. deild. njan leik upphfust umrurnar fr 1971 um rlg BA-lisins, tti a skipta v til uppruna sns ea halda barttunni fram? Lengi vel virtist niurstaan tla a vera s sama og 1971. Mnnum x augum kostnaurinn vi a standa straum af tveimur knattspyrnulium og fingaastaan var ekki slk a hn fullngi rfum eins meistaraflokkslis hva tveggja. A auki ttuust sumir a ef kmi til skiptingar gti anna flagi ori svo sterkt a hitt myndi jafnvel la undir lok ea besta falli vera a draga mjg saman seglin.

egar lei a lokum rsins 1974 virtist einsnt a engin breyting yri nsta sumar tttku Akureyringa slandsmtinu knattspyrnu. Formaur BA, sak Gumann, hafi treka reynt a f vi v skr svr fr rsurum hvort eir tluu a halda samvinnunni fram, en ekki tekist. Varla var hgt a lta ruvsi en a gnin jafngilti samykki. sak Gumann tilkynnti v um tttku BA deildarkeppninni 1975, feinum dgum ur en frestur til skrningar rann t rslok 1974. En herbum rs var mnnum ekki rtt og 27. Janar 1975 bouu eir sak loks fund. Niurstaa hafi fengist, r tlai, fyrsta sinni sgu flagsins, a senda li deildarkeppni KS eigin nafni. Dagar knattspyrnulis BA voru taldir.

essi frtt kom sem ruma r heiskru lofti fyrir KA. Tilkynningarfrestur um tttku slandsmtinu var runninn t og bi var a skr BA til keppninnar. rtt fyrir ennan skamma fyrirvara tti KA li 3. deild sumari 1975.

Ekki var laust vi a rsarar vru litnir hornauga vegna framkomu eirra essu mli. [a hefi] veri lgmarkskurteisi af stjrn rs a tilkynna KA fyrr um kvrun sna um a htta samvinnunni vi , lt sak Gumann hafa eftir sr slendingi ann 6. febrar.

v verur ekki neita a framkoma rsara essu mli var mlisver en framhj hinu verur ekki gengi a einmitt vegna BA-lisins var knattspyrnan flgunum sjlfum a la undir lok. Ungir og upprennandi knattspyrnumenn fengu f tkifri til a reyna sig og jlfun yngri knattspyrnumanna var molum. En a var einmitt fyrir starf vestur-ska jlfarans Heinz Marotzke, sem fyrst jlfai Akureyrska ftboltamenn ri 1957 og aftur 1960, a grunnurinn a velgengni BA-lisins var lagur. Marotzke lagi mikla rkt vi jlfun unglinganna og byggi fingar snar knatttkni. S maur sem n hefur bestum rangri me Akureyrarli til essa, KA-flaginn Einar Helgason, lt sr heldur ekki sjst yfir mikilvgi unglingajlfunarinnar. Jafnframt v a annast meistaraflokk BA jlfai hann lengi marga af yngri flokkum KA.

a kann aldrei gri lukku a stra egar yngri rttamennirnir eru vanrktir, fyrr ea sar hltur slkt athfi a hefna sn. Aspurur um gengisleysi BA knattspyrnunni eftir sumari 1974 svarai formaur KA, Haraldur Sigursson, stutt og laggott:

g held a stan fyrir ldudal knattspyrnunnar hr s vanrksla jlfun unglinganna, en jlfun eirra hefur veri vanrkt san eir Einar Helgason og Kri rnason httu.

var a til a bta gru ofan svart a aeins var um tvo fingavelli a ra bnum fyrir drengina, moldarvllinn vi Hlabraut og Sanavllinn. Um ba essa velli m hafa mrg or en f fgur. a segir kannski strsta sgu a 1973 var byrja a bla v a dmarar neituu a dma leiki vllunum tveimur vegna sigkomulags eirra.

Enn er eitt atrii tali sem olli kannski hva mestum affllum knattspyrnuflokkum flaganna. egar piltarnir tku a stlpast gleymdust eir nefnilega svo til alveg og fengu engin verkefni a glma vi. a var varla a 2. flokki og meistaraflokki vri boi upp fingatma og yngri mnnum fannst sumum hverjum a BA-lii vri ori karlaklbbur sem helst mtti ekki hleypa neinum af yngri kynslinni inn . standi var ori annig hj KA 1974, a meistaraflokkur flagsins spilai einn leik allt sumari. Engar upplsingar er a hafa um fjlda leikja 2. og 1. flokki, enda hafa eir lklegast ekki veri fleiri en hj meistaraflokksmnnum.

A llu essu athuguu og ljsi seinni tmans verur v ekki anna sagt en a lupokahttur rsara loks rs 1974 og byrjun 1975 og eir atburir sem fylgdu kjlfari hafi veri eitt heilladrgsta skrefi sem stigi hefur veri rttamlum Akureyringa.

Jakob Jakobsson og BA

Ef rsara hefi rennt grun hva eir voru a lta helstu andstingum snum t egar samdrttur Jakobs Gslasonar, eins stofnanda flagsins, og Matthildar Stefnsdttur, gallharrar KA-konu og systur Hermanns Stefnssonar, hfst, er ltill vafi v a eir hefu gripi til rrifara til a sta unga parinu sundur. Sem betur fer hfst enginn slkur undirrur, ungmennin nu saman, giftust og Jakob byrjai a leika knattspyrnu me KA og Matthildur henti gaman a v a hn hefi stungi laglega undan rsurum.

fyllingu tmans eignuust hjnin fjra drengi, Hauk, Gunnar, Jakob og Jhann. rr brranna ttu eftir a vera mttarstlpar KA og BA en s fjri, Gunnar, fr ungur til sjs en ni engu a sur a vera Norurlandsmeistari me KA.

Elstu drengurinn, Haukur, byrjai snemma a skja Kallatni svokallaa me vini snum og jafnaldra Gumundi Gumundssyni. Tni var umkringt strbyggingum rj vegu, a noran var mikill braggi byggur af erlendum hermnnum seinna stri, Htel Norurland var a austan og veiarfrageymsla Les Sigurssonar a sunnanveru. Nna m finna Borgarb og Bnaarbanka slands essum slum. Tni var kennt vi eiganda ess, Karl Fririksson, sem byggi Htel Norurland og sar hsi sem ri 1968 var frt til og sett niur vi KA-svi Brekkunni.

a merkilega vi Kallatn, sem n er a mestu horfi undir gtur, blasti og hs, var a ar lku fimm verandi landslismenn knattspyrnu, Gumundur, haukur og brir hans Jakob, Jn Stefnsson og Kri rnason.

Jakob byrjai snemma a naua brur snum um a taka sig me ftboltann. En Haukur sem var fimm rum eldri, ttist vit a 4 ra sninn myndi bara vera til trafala. A lokum fann guttinn r sem hreif. Jakob, fair drengjanna, var haldavrur fyrir KA og geymdi meal annars tvo ftbolta sem flagi tti. N komst tskfai sonurinn a v a eldri brir hans og Gumundur stlu alltaf rum boltanum egar eir fru inn Kallatn. Hann greip tkifri gefins hendi og htai a leysa fr skjunni fengi hann ekki a vera me. Og Jakob hafi sitt fram. Hitt var svo anna ml a fairinn vissi af boltahvarfinu og hvernig v st en hann s gegnum fingur sr vi piltana, vildi ekki spilla ngju eirra af leiknum. vert mti hvatti hann fram, tvegai eim efni mrk og egar hann sjlfur fr fingar niur KA-vll tk hann piltana me. leiinni urftu eir yfir strt og miki tn sem n er grasvllurinn vi Hlabraut. voru ar iulega hross beit og hrossatashrgur v og dreif. sta ess a ergja sig yfir tainu fri Jakob sr a nyt og lt piltana rekja bolta milli hrganna. Um mija vegu var giring og sem fyrr var Jakob slyngur a notfra sr vegatlma. rautin, sem hann lagi fyrir piltana var s a sparka knettinum yfir giringuna en ekki fastar en svo a eir gtu sjlfir snarast undir ea yfir hana og teki mti boltanum ur en hann ni a koma vi jrina njan leik.

egar kom vllinn fengu drengirnir a leika sr me bolta tennisvellinum vestan ftboltavallarins mean karlarnir voru a skipta um ft. egar leikurinn var hafinn stu eir fyrir aftan mrkin og lofuu framhjskotin mest v gafst eim fri a sparka knettinum til baka.

rin liu og piltarnir byrjuu a spila me meistaraflokki KA og BA. Jakob gekk menntaveginn, lauk stdentsprfi og hlt san utan til Vestur-skalands tannlknanm. Vi a var hn rviss reyja Akureyrskra knattspyrnuhugamanna eftir v a Jakob kmi heim en a var venjulega ekki fyrr en jl. essi olinmi var skiljanleg v a var samdma lit allra a leikur BA breyttist vallt til hins betra egar Jakob var me. En rtt fyrir tvra hfileika hans sem knattspyrnumanns tti Jakob ekki greia lei landsli slands. Hann hafi a vsu, vori 1957, veri valinn landslishpinn en ekki geta mtt til leiks vegna stdentsprfa sem stu yfir.

A lokum kom ar a landslisnefndinni var bkstaflega ekki sttt v lengur a loka augunum fyrir v a KA voru knattspyrnumenn fremstu r.

september 1961 var efnt til pressuleiks Reykjavk vegna fyrirhugas landsleiks vi Englendinga. landsliinu var einn nlii, hinn eldsnggi KA-maur Kri rnason, en andstingahpnum voru rr flagar hans a noran, Jakob og Jn Stefnsson og rsarinn Steingrmur Bjrnsson. rslit leiksins uru fall fyrir sem ru fyrir landsliinu v a tapai 5-3. Jakob var potturinn og pannan bak vi fjgur markanna. Sjlfur skorai hann tv eirra og Steingrmur geri nnur tv. rtt fyrir essa trei landslisins lt Morgunblai ess geti a Kri hefi tt ... athyglisveran leik sem therji af fyrsta leik a vera.

En a var augljst a eitthva var a gera mlum noranmanna, sem allir rr ttu stran tt tapi rvalslis slands knattspyrnu ennan fyrsta sunnudag september 1961. Nstu daga hvldi mikil leynd yfir skipan landslisins, hva eftir anna ttist landslisnefnd tla a tilkynna hverjir ttu a spila gegn Englendingunum en jafnharan var v slegi frest. ar kom a kallaur var saman srstakur fundur KS. Aeins einu sinni ur knattspyrnusgu slendinga hafi a gerst a stjrn Knattspyrnusambands slands si sig knna til a fjalla um val landslisnefndar. Eftir tveggja klukkustunda fundarhld var hulunni loks svipt af og skipan landslisins ger opinber. rr BA-menn voru hpnum, Steingrmur, Jakob og Jn Stefnsson. sustu stundu veiktist Steingrmur og kom Kri rnason hans sta. Enginn remenninganna hafi ur spila landsleik. eir fengu allir a spreyta sig gegn Englendingunum, Jakob og Jn voru byrjunarliinu en Kri kom inn sta Jakobs sem meiddist og var a yfirgefa vllinn. skrifum snum um leikinn voru ensku blin sammla um a slendingar hefu tt meira honum en skort tilfinnanlega skotmenn og v ori a stta sig vi tap 1-0.

rtt fyrir sigurinn var etta gleidagur herbum KA v flagi hafi ekki teki tt landsleik san Ragnar Sigtryggsson spilai gegn Belgum 1957. var einnig sta til a ktast yfir v a BA-lii hafi aldrei veri neinni fallhttu um sumari og framtin var bjrt. KA-mennirnir Kri rnason og Skli gstsson, samt rsaranum Steingrmi Bjrnssyni, mynduu eitt httulegasta sknartri sem komi hafi fram 1. Deildarkeppninni. voru byrjair a leika me liinu efnilegir KA-menn eins og til dmis Sigurur Vglundsson, snjall varnarmaur, og ormur Einarsson, sem um langan tma tti eftir a gleja knattspyrnuhugamenn me knatttkni sinni og leikglei. vrninni st Jn sem klettur og mijunni var heili lisins, Jakob Jakobsson.

Eflaust hefur ri 1962 ori mrgum essara KA-manna minnisstara en nnur. BA var aeins hrsbreidd fr v a vinna slandsmti. Fyrir nstseinasta leik ess deildinni var a toppbarttunni en tti etir erfia mtherja, slandsmeistara KR og Fram. Leikurinn vi KR-inga fr fram Akureyri.

BA-liinu voru 8 KA-flagar, Einar Helgason, Sigurli Sigursson, Sigurur Vglundsson, Jakob Jakobsson, Jn Stefnsson, Skli gstsson, Kri rnason og ormur Einarsson. Fyrsta mark leiksins kom ekki fyrr en 75. mntu egar Pll Jnsson, r, lk upp hgri kantinn, gaf fyrir og Skli gstsson afgreiddi boltann vistulaust neti. Alveg undir lok leiksins jafnai KR me mjg umdeildu marki, tldu margir a gert r rangstu. rslitin uru 1-1 og breytti ar engu a horfendur ltu dlgslega og htuu dmaranum llu illu, jafnvel lflti. En a var von a stigi, ekki sst vegna ess a noranmennirnir voru mun betri ailinn og rslitin fjarri v a vera rttmt eins og sagi slendingi skmmu sar.

Eftir leikinn sagi fararstjri KR-inga, Sigurgeir Gumannsson, samtali vi blaamann slendings a a styrkti BA-lii mjg a f Jakob v ... hann vri srlega gur a n upp samleik.

a var ekki deilt vi dmarann, jafntefli var stareynd og draumur knattspyrnuhugamanna Akureyri um slandsmeistaratitil a engu orinn. BA tti n aeins einn leik eftir, vi Fram sem trnai toppi deildarinnar. fyrsta leik slandsmtsins etta sumar hafi fram unni ruggan sigur BA en seinni leik lianna mttu eir meiri mtspyrnu. Noranmenn byrjuu vel og hlfleik hafi Steingrmur gert tv mrk og Jakob tt rumuskot versl beint r aukaspyrnu. Framarar voru v tveimur mrkum undir. En seinni hlfleik nu eir a jafna metin og fengu ar a auki mrg marktkifri en sem svo oft ur sndi Einar Helgason strleik marki BA. Seinasta ori tti rsarinn Pll Jnsson sem 89. mntu komst dauafri en skaut yfir mark Fram.

essu eftirminnilega sumri sgu BA var ekki loki. oktber var haldi Skagann og spila vi Akurnesinga Bikarkeppninni. Aeins tveimur dgum fyrr hafi Gullfoss lagst a bryggju Reykjavk me knattspyrnuflokk rttar innanbors og rj lnsmenn sem lii hafi haft me sr til tlanda, Akureyringana og landslismennina, Skla, Steingrm og Jn Stefnsson. Um svipa leiti skall setuverkfall hj flugmnnum en rtt fyrir ennan mtbyr komst BA-lii mtssta. Ein hremmingin enn rei yfir egar uppgtvaist a bningarnir hfu gleymst fyrir noran. snarhasti voru fengnir a lni fingagallar hj Fram og egar Tryggvi flugmaur Helgason lenti me sbnustu leikmenn BA var loks hgt a flauta til leiks, hlftma eftir auglstum tma. egar honum lauk var strsti sigur A-lisins til essa orinn a veruleika. Steingrmur rsari hafi gert fjgur mrk og sanna eftirminnilega a a var engin tilviljun a aeins einu marki munai a hann yri markakngur 1. deildar 1962. Kri rnason geri rj mrk, eitt me skoti af 35 metra fri, og Skli gstsson skorai einu sinni. rslitin uru 8-1 fyrir BA. Stuttu sar var aldursforseti lisins, Haukur Jakobsson, rtugur. a voru v ekki neinir ldungar sem mluu Akurnesinga hausti 1962 og voru nrri v a vinna slandsmti. Og sem nrri m geta bundu Akureyringar miklar vonir vi sitt unga knattspyrnuli. En svo kom reiarslagi. Keppnin um slandsmeistaratitilinn 1963 var ekki nema rtt hafin egar r fregnir brust fr Vestur-skalandi a Jakob hefi ftbrotna knattspyrnuleik fyrir hskla sinn. Um hausti fll BA-lii 2. deild.

janar 1964 brust au vlegu tindi til Akureyrar a Jakob hefi ltist blslysi. KA tk a sr a sj um tfr hans og um sumari fr fyrsti minningarleikurinn um Jakob Jakobsson fram en a var kvei strax upphafi a hann skyldi vera rviss atburur. Hin allra sustu r hefur ori nokkur misbrestur ar og minningarleikurinn falli niur, kannski helst vegna annrkis knattspyrnumanna.

Til er mltki sem segir a fjarlgin geri fjllin bl og mennina stra. egar liti er til baka feril Jakobs Jakobssonar verur strax ljst a ll fjarlg tma er gjrsamlega rf til a stkka hann. Jakob var einfaldlega einn allra besti knattspyrnumaur sem Akureyri hefur fstra. Um a tala blin skru mli. Vori 1957, egar Jakob var kafi stdentsprfi, lt slendingur ess geti a ekki yri s hvernig BA-lii tti a komast af n hans fyrsta leik ess slandsmtinu. Strax tvtugsaldri var Jakob orinn lykilmaur BA og eim sessi hlt hann til dnardgurs. Og a fr heldur ekki framhj sunnanmnnum a BA-lii var allt anna og betra um lei og Jakob kom til lis vi a.

Sumari 1960 lk lii a nju 1. deild eftir tveggja ra veru 2. deild. egar Jakob kom heim um mitt sumar blasti falli vi BA og framundan var leikur vi slandsmeistara KR. tliti var dkkt en Akureyringar geru sr lti fyrir og sigruu KR 5-3, Jakob geri tv markanna. Skmmu sar mtti anna af topplium deildarinnar, Fram, stta sig vi strtap Akureyri og BA tkst a fora sr fr falli.

Tpu ri sar, egar essi li reyndu me sr aftur jl 1961, skrifai Gsli Jnsson, rttafrttaritari slendings, a a vri Akureyringum mikill styrkur a f Jakob ... til lis n... Jakob er einstaklega vitur knattspyrnumaur og hefur tkni umfram flesta ara. Sendingar hans upphafi leiks voru fallegar og hnitmiaar, svo a sjalds er hr. Vonandi leikur Jakob Jakobsson sem flesta leiki me BA sumar.

Knattspyrnuli BA verur til <<Framhald>> Keppnistmabili 1975

Knattspyrnuflag Akureyrar | Dalsbraut 1 600 Akureyri | S. 462 3482 | staff@ka.is