r/KA slandsmeistari 2017

r/KA var slandsmeistari knattspyrnu kvenna sumari 2017 og var a anna skipti sem lii hampai eim stra. a m me sanni segja a sigur lisins hafi komi mrgum vart en egar sp var spilin fyrir sumari virtust flestir reikna me hrkukeppni Vals, Breiabliks og Stjrnunnar um slandsmeistaratitilinn.

En nrinn jlfari lisins, Halldr Jn Sigursson (Donni), var starinn fr fyrsta degi a skja slandsmeistaratitilinn og fkk stelpurnar me sr tr. r var geysilega flug lisheild og 3-4-3 leikafer lisins svnvirkai egar alvara sumarsins hfst. Lii var fyrir miklu falli egar fyrirliinn Sandra Mara Jessen sleit krossband ru sinni landslisverkefni mars.


Markasyrpa er r/KA tryggi sr sinn annan slandsmeistaratitil

Opnunarleikur deildarinnar var heimaleikur gegn Val lok aprl og var etta fyrsta sinn sem leikur slandsmti fr fram svo snemma og var leiki Boganum. Sandra Mayor skorai strax nundu mntu eftir ga sendingu innfyrir vrn Vals fr Bincu Sierra. Eftir unga pressu gestanna tkst stelpunum a landa 1-0 sigri og frbr byrjun sumrinu stareynd.

Aftur var leiki Boganum og aftur var um strli a ra, n var a Breiablik sem mtti norur. Aftur skorai lii snemma en etta skipti var a Hulda sk Jnsdttir sem kom boltanum yfir marklnuna eftir a Sandra Mayor hafi leiki vrn Blika grtt og rennt boltanum inna marki. Leikurinn var opinn og mrg fri ba bga en fleiri uru mrkin ekki og annar stur 1-0 sigur stareynd.

essi byrjun sumrinu vakti mikla athygli og strax fr pressan liinu a byggjast upp. En stelpurnar hldu fram sigurgngu sinni og unnu Fylki 1-4 rbnum. Margrt rnadttir geri fyrsta marki ur en Fylkiskonur jfnuu metin. Andrea Mist Plsdttir og Hulda Bjrg Hannesdttir skoruu hinsvegar skmmu fyrir hl og loks var a Hulda sk Jnsdttir sem innsiglai sigurinn me marki upphafi sari hlfleiks.


Donni geri lii a slandsmeisturum snu fyrsta tmabili. Smelltu myndina til a skoa fleiri myndir Svars Geirs fr sigurathfninni

Stelpurnar voru n einar toppi deildarinnar og hldu fram sigurhrinu sinni me 2-0 sigri botnlii Hauka. Lii urfti a hafa miki fyrir sigrinum en Hulda Bjrg Hannesdttir braut loks sinn um mijan sari hlfleik eftir sendingu fr Andreu Mist Plsdttur og a lokum krkti Sandra Mayor vtaspyrnu sem hn skorai sjlf r. vakti athygli a Sandra Mara Jessen kom inn sem varamaur og hafi hn snt gfurlegan karakter endurhfingu sinni og tilbin slaginn mun fyrr en tla var.

Aftur urfti lii a hafa miki fyrir v a vinna li neri hlutanum, n vannst 0-2 sigur KR Vesturbnum. Eftir unga pressu ni Anna Rakel Ptursdttir a brjta sinn eftir hornspyrnu 72. mntu og Sandra Mayor innsiglai sigurinn eftir sendingu fr Sndru Maru Jessen. Sjtti sigurinn leit dagsins ljs heimavelli gegn BV hrkuleik. Hulda sk Jnsdttir kom r/KA yfir en gestirnir jfnuu fyrir hl. Sandra Mayor skorai loks 81. mntu ur en Sandra Mara klrai dmi me rija markinu.

var komi a leiknum sem allir hfu bei eftir. Uppgjr topplianna er stelpurnar sttu slandsmeistara Stjrnunnar heim. Stjarnan var tveimur stigum eftir ru sti og gat v me sigri hrifsa toppsti. Ekki var byrjunin gfurk v Agla Mara Albertsdttir kom Garbingum yfir 3. mntu en mrk fr Sndru Mayor og Nataliu Gmez su til ess a staan var 1-2 hlinu. Hulda sk Jnsdttir geri rija marki eftir slarskot fr Nataliu og r/KA ar me komi me fimm stiga forskot toppnum.

Ekki duttu stelpurnar lukkupottin egar dregi var bikarkeppninni en r fengu tileik gegn Breiablik. En fram hlt sigurganga lisins v Sandra Mayor skorai tvvegis fyrri hlfleik og staan v 0-2. Blikar minnkuu muninn upphafi sari hlfleiks en Sandra Mayor innsiglai rennu sna er tpar tuttugu mntur lifu leiks og stelpurnar fru v fram bikarnum og flugt li Blika r leik.

Nst var komi a strsigri lii Grindavkur ar sem Sandra Mara Jessen skorai rennu auk ess a leggja upp mark fyrir nfnu sna Mayor. Hulda Bjrg Hannesdttir lagi upp tv mrk en gestirnir geru sjlfsmark undir lok leiksins. Me sigrinum fr forskot lisins upp sex stig toppnum.


Karen Mara var hetjan Kaplakrika

En lii lenti miklum vandrum me a innbyra nunda sigurinn egar li FH var stt heim. Allt stefndi markalaust jafntefli Kaplakrika en 89. mntu skorai hin 15 ra gamla Karen Mara Sigurgeirsdttir sigurmarki me skalla eftir fyrirgjf Huldu Bjargar en Karen hafi komi inn sem varamaur. r/KA ni v hinu magnaa afreki a vinna alla leiki sna fyrri hluta deildarinnar.

Aftur fengu stelpurnar erfian tileik bikarnum og etta skipti sttu r Stjrnuna heim. Kristrn Kristjnsdttir kom Garbingum yfir strax riju mntu en Sndrurnar r Mayor og Mara Jessen svruu og leiddi v r/KA 1-2 hlinu. En Stjrnulii jafnai upphafi sari hlfleiks me marki glu Maru Albertsdttur og eftir mikla dramatk var a Harpa orsteinsdttir sem s til ess a bikardraumar okkar uru a engu me marki 85. mntu.

Valur var hinsvegar fyrsta lii til a n stigum af stelpunum deildinni er liin skildu jfn Hlarenda, 1-1. Valskonur sttu meira en skyndisknir rs/KA voru httulegar og r einni slkri skorai Sandra Mayor 21. mntu er hn lyfti boltanum yfir Sndru Sigurardttur markinu og boltinn fr stng og inn. En Vesna Elsa Smiljkovic jafnai metin um mibik sari hlfleiks og ar vi sat.

millitinni minnkai Breiablik forskoti toppnum niur fjgur stig og v var miki undir er liin mttust Kpavogsvelli 11. umfer deildarinnar. Blikar hfu leikinn af krafti og hfu veri gengari egar Sandra Mayor slapp gegnum vrn eirra eftir sendingu fr Huldu sk Jnsdttur og kom r/KA yfir seint fyrri hlfleik. Rakel Hnnudttir jafnai snemma sari hlfleik me skalla eftir hornspyrnu. Skmmu fyrir leikslok skaut Fannds Fririksdttir stngina marki rs/KA en rtt eftir fkk okkar li aukaspyrnu og r henni skorai Sandra Mayor sigurmarki me fallegu skoti stng og inn.


Mexkarnir rr fru mikinn leik lisins

Stelpurnar voru v aftur komnar me sex stiga forskot toppnum og voru sj stigum undan Breiablik rija stinu. En vnt rslit uru nsta leik en li Fylkis mtti norur me fjra nja leikmenn og Hermann Hreiarsson sem njan jlfara. Sandra Mayor skorai 42. mntu r vtaspyrnu en tv mrk fyrir hl su til ess a Fylkir leiddi 1-2. upphafi sari hlfleiks var staan orin 1-3 og tliti heldur svart v annig hlst staan uns fimm mntur lifu leiks. minnkai Sandra Mara Jessen muninn og Sandra Mayor forai liinu fr fyrsta sigrinum me jfnunarmarki lokamntunni.

Forskoti toppnum fr upp tta stig eftir a lii vann 1-4 sigur Haukum svllum 13. umfer. Haukar komust yfir en Bianca Sierra jafnai fyrir hl ur en Sandra Mayor geri rennu eim sari sem tryggi ll stigin. Lii tk svo strt skref nsta leik me sannfrandi 3-0 sigri KR. Lii hafi yfirburi lengst af en Sandra Mayor skorai snemma leiks og r Hulda sk Jnsdttir og Bianca Sierra bttu vi skallamrkum sari hlfleiknum eftir fyrirgjafir nnu Rakelar Ptursdttur og Huldu Bjargar Hannesdttur.

Fjrar umferir eftir og staan ansi g en kom fyrsta tapi og a rtt fyrir a r/KA hefi leitt 0-2 hlfleik Vestmannaeyjum. Forystan var verskuldu me mrkum fr Sndru Mayor og Huldu sk Jnsdttur en allt anna var uppi teningunum eim sari. Clo Lacasse lagi upp mark fyrir Kristnu Ernu Sigurlsdttur fyrstu mntu seinni hlfleiks og jafnai san sjlf kortri sar. Aeins tveimur mntum sar geru stelpurnar sjlfsmark og ar vi sat. 3-2 tap gegn BV og forskoti fr niur fimm stig.

Framundan var erfiur leikur gegn slandsmeisturum Stjrnunnar fyrir noran. Stjarnan var heldur sterkari fyrri hlfleik en r/KA ntti frin. Sandra Mara Jessen skorai snemma eftir sendingu fr Sndru Mayor sem btti sjlf vi marki fyrir hl me skoti fr vtateig eftir aukaspyrnu. Gestirnir sttu af krafti framan af seinni hlfleik en stelpurnar stust pressuna og innsigluu sigurinn rtt fyrir leikslok egar Hulda sk Jnsdttir skorai me strglsilegu skoti.


Anna Rakel Ptursdttir lagi upp 7 mrk deildinni

Tvr umferir eftir og stelpurnar me plmann hndunum. En Grindavk kom grarlega vart me v a vinna leik lianna 3-2 roki og rigningu Grindavkurvelli og kom veg fyrir a r/KA fagnai slandsmeistaratitlinum leikslok. Grindvkingar komust yfir rvegis en Sandra Mara Jessen og Sandra Mayor jfnuu tvvegis fyrir okkar li. sama tma vann Breiablik sigur Stjrnunni og forskoti toppnum v aeins tv stig fyrir lokaumferina.

a var v heldur betur spenna loftinu lokaumferinni v a var ljst a okkar li yrfti sigri a halda heimavelli gegn FH til a hampa titlinum. Breiablik var me betri markatlu og myndi v hrifsa titilinn af stelpunum ef r myndu misstga sig. Um 1.400 manns lgu lei sna vllinn og sndu okkar lii frbran stuning leiknum mikilvga.

Leikurinn var hinn mesti barningur, FH spilai sterkan varnarleik og skapai sr v lti af marktkifrum. Er komi var framyfir 70. mntu var staan enn markalaus og v tlit fyrir a Breiablik myndi stela titlinum. En 74. mntu sendi Anna Rakel Ptursdttir boltann fyrir marki og Sandra Mara Jessen ni a teygja sig boltann og senda hann hgra horni, 1-0. Grarleg fagnaarlti brutust t og aeins fjrum mntum sar skorai Sandra Mayor laglegt mark ar sem hn lk eins sns lis framhj vrn FH og afgreiddi leikinn.


slandsmeistarar ri 2017!

ar me var meistaratitillinn hfn og fgnuurinn stkunni magnrunginn. slandsbikarinn fr v loft og r/KA slandsmeistari ru sinni sgunni. Styrkur lisins leikjunum vi hin toppliin lk ar lykilhlutverk en stelpurnar fengu 16 stig af 18 mgulegum gegn Breiabliki, Stjrnunni og Val. Samspil eirra Sndru Maru og Sndru Mayor var burarliur sknarleiksins en Mayor lagi meal annars upp fimm af eim tta mrkum sem Sandra Mara skorai yfir sumari.

Sandra Mayor var markadrottning me 19 mrk leikjunum 18 og var kjlfari kosin besti leikmaur slandsmtsins rlegu kjri leikmanna en auk ess tti hn flestar stosendingar deildinni samt Svvu Rs Gumundsdttur Breiablik.

voru alls fimm leikmenn lisins valdir rvalsli deildarinnar af fotbolti.net. etta voru r Sandra Mayor, Natalia Gomez, Anna Rakel Ptursdttir, Lill Rut Hlynsdttir og Hulda Bjrg Hannesdttir. Donni var valinn sem jlfari lisins auk ess sem r Sandra Mara Jessen og Brynds Lra Hrafnkelsdttir voru valdar bekkinn.

Knattspyrnuflag Akureyrar | Dalsbraut 1 600 Akureyri | S. 462 3482 | staff@ka.is