Keppnistmabili 1981

KA eygir von um slandsmeistaratitil

Undir forystu Skotans Alec Willoughby jlfara hafi KA ori efst 2. deild, heilum 7 stigum fyrir ofan nsta li, r. rtt fyrir ennan rugga sigur geru menn sr engar gyllivonir um gengi lisins 1. deild 1981. Elmar, fyrirlii KA, sagist eiga von harri barttu en engu a sur horfi hann bjrgum augum til sumarsins. KA-lii var a mestu skipa smu mnnum og ri undan. ar mtti finna unga og efnilega leikmenn bland vi eldri og reyndari. sbjrn Bjrnsson og Gunnar Gslason voru bir valdir til fingaleikja me landsliinu um sumari. markinu st einn efnilegasti markvrur landsins, Aalsteinn Jhannsson. vrninni var Erlingur Kristjnsson a vera s mttarstlpi sem Jn Stefnsson hafi ur veri BA og landsliinu, og flagar hans Frifinnur Hermannsson og Ormarr rlygsson, voru rt vaxandi leikmenn. Allir essir piltar voru um ea innan vi tvtugt svo ekki skorti KA efniviinn. Og enn voru rr leikmenn, sem forum hfu spila me BA-liinu, fullri fer, Eyjlfur gstsson, Jhann Jakobsson og Steinr rarinsson, a vibttum miverinum trausta Haraldi Haraldssyni, sem leiki hafi me KA allt fr skiptingunni 1975. Enn m telja varnarmanninn Helga Jnsson og markaskorarann Gunnar Blndal, en eir voru bir bnir a spila me meistaraflokki KA nr samfleytt fr rinu 1976. Tveir nliar voru hpnum, sem vori 1981 tk trauur stefnuna a halda sti snu 1. deild, Hinrik rhallsson, brir Einars rhallssonar sem spilai me KA 1979, og Gujn Gujnsson fr Keflavk. Fleiri ttu eftir a spila meistaraflokksleiki fyrir KA etta sumar v heppnin elti leikmenn ess rndum. Veturinn undan var Steinr rarinsson, einn traustasti varnarmaur KA og ur BA, fyrir slysi vi vinnu sna. Flagar hans, Elmar og Jhann, meiddust bir upphafi keppnistmabilsins og Gunnar Blndal gekk ekki heldur heill til skgar. Hinrik nefbrotnai leik vi KR egar markvrur Vesturbjarlisins hljp hann sama bili og Hinrik skorai sigurmark KA. annig hfu fjrir KA-menn meist tveimur fyrstu leikjum lisins slandsmtinu.

En fall er fararheill segir mltki og a mtti svo sannarlega heimfra upp KA-lii v rija leik snum sigrai a FH 5-1. nstu tveimur umferum tpuu noranmenn remur stigum fyrir einskra heppni og klaufaskap. miklum barttuleik gegn slandsmeisturum Vals misnotai Gunnar Gslason dauafri. g hlt, a a vri ekki hgt a klra svona fri, sagi essi ungi og efnilegi knattspyrnumaur eftir leikinn a vonum sr t sjlfan sig. Hvorugu liinu tkst a skora og rslitin v 0-0.

fimmtu umfer tapai KA fyrir Vkingi 1-2. kaflega umdeilt atvik setti mark sitt leikinn og Akureyringarnir ltu hafa a eftir sr a dmarinn hefi frt Vkingum sigurinn silfurfati. Morgunblainu 16. jn var essu atviki lst eftirfarandi htt:

... sustu mntu fyrri hlfleiks, er staan var 1-0 fyrir Vking, fkk KA hornspyrnu fr vinstri. Elmar sendi knttinn inn vtateig Vkings og ar stkk Erlingur Kristjnsson og hugist skalla. Einn Vkinga stti a honum og rak ft sinn hrra loft upp en gu hfi gegndi og flautai Rbert [Jnsson], a v er virtist til a dma aukaspyrnu Vking. En sama augnabliki hrkk kntturinn til Gunnars Gslasonar, sem afgreiddi hann me rumuskoti neti. Og Rbert benti um lei mijuna, dmdi mark. Mtmltu [Vkingar] kaflega og fr svo, a Rbert breytti dmi snum beina aukaspyrnu Vking. r henni spyrnti Gunnar enn marki og Vkingur nokkur handlk knttinn greinilega marklnu n ess a Rbert geri athugasemd.

Eftir etta lnleysi gegn bi Val og Vkingi dr heldur mttinn r KA og egar slandsmti var hlfna var lii fallhttu. En sneru KA-menn vi blainu og egar aeins fjrir leikir voru eftir af mtinu var KA byrja a blanda sr barttuna um efsta sti. 14. umfer hfu KA-menn lagt sjlfa slandsmeistarana Val a velli. En af fjrum sustu leikjum lisins slandsmtinu tapai KA remur og ar me gekk slandsbikarinn r greipum ess.

Keppnistmabilin 1979-1980 <<Framhald>> Keppnistmabili 1982

Knattspyrnuflag Akureyrar | Dalsbraut 1 600 Akureyri | S. 462 3482 | staff@ka.is