fram KA Menn

Stuningsmannalag knattspyrnunnar KA, fram KA Menn, er mjg gott lag sem lifir gu lfi enn dag og er spila llum heimaleikjum lisins. En hvernig kom a til a lagi var til?

Sumari 1989 er nokku sem aldrei mun gleymast sgu Knattspyrnuflags Akureyrar. KA var slandsmeistari knattspyrnu eftir magna sumar ar sem titillinn vannst lokaumferinni me sigri Keflavk.

egar fjrar umferir voru eftir af slandsmtinu knattspyrnu sumari 1989 kom Stefn Gunnlaugsson, formaur knattspyrnudeildar KA eim tma, a mli vi Bjarna Hafr Helgason og spuri hvort hann gti ekki sami sngstef sem mtti nota eim heimaleikjum sem lii tti eftir. Stefn sagi nefnilega n vera raunhft a KA gti ori slandsmeistari og v yru allir a leggja sitt af mrkum.

Bjarni Hafr er upphaflega knattspyrnumaur Vlsungi fr Hsavk en spilai aallega me r Akureyri og einnig Vkingi Reykjavk. Brn Bjarna Hafrs voru hinsvegar KA enda bj fjlskyldan vi hliina KA svinu um margra ra skei. a var g sta fyrir v a Stefn leitai til Bjarna Hafrs til a semja lag fyrir KA enda hafi hann nlega sami lg sem hfu n miklum vinsldum, meal annars me hljmsveitinni Skrijklar.

Bjarni Hafr sagist hugsa mli eftir beini Stefns en lofai hinsvegar engu. En strax daginn eftir var komin hugmynd a lagi og texta sem hann vann fram. egar hvoru tveggja var fullskapa hafi hann samband vi tvo grjthara KA menn og ba a tsetja lagi me sr og flytja, etta voru eir brur Karl og Atli rvarssynir.

egar var hafist handa vi a taka lagi upp hljveri Samvers Grundargtu 1 Akureyri og stjrnai Viar Gararsson upptku. Lismenn meistaraflokks KA voru san kallair til og sungu vilagi me Karli rvarssyni. egar Stefn Gunnlaugsson var svo kallaur svi segir Bjarni Hafr a eftirminnilegt hve hissa Stefn var egar hann heyri lagi fyrsta skipti. Lagi var hlai hljfrum og sungi af Karli rvarssyni sem var orinn landsekktur sngvari. Stefn hafi nefnilega aeins bei um lti stef sem hgt vri a syngja vi kassagtarundirleik stkunni!

Lagi var svo frumflutt heimaleik KA gegn Val Akureyrarvelli ann 9. september fyrir framan tplega 2.000 manns nstsustu umfer deildarinnar. Leikurinn var ekki s eftirminnilegasti en lauk me jafntefli 1-1 ar sem orvaldur rlygsson skorai mark KA, a leik loknum fkk lagi svo spilun tvarpsstvum landsins.

KA tryggi sr svo sigur slandsmtinu me tisigri Keflavk, 0-2, ar sem rn Viar Arnarson skorai fyrri hlfleik ur en Jn Rkhar Kristjnsson innsiglai sigurinn me marki lokamntunum. Lii tk mti bikarnum a leik loknum og undir hljmai a sjlfsgu nja lagi. Hr m heyra upprunalegu tgfuna af laginu ga.

ri 2012 kva Jhann Mr Kristinsson a rast endurtsendingu laginu, me hjlp fjlda fyrirtkja sem og einstaklinga tkst a koma hlutunum verk. Vinnslan laginu fr fram sunnan heia og um snginn s Eyr Ingi Gunnlaugsson en upptku stjrnai rur Gunnar orvaldsson. Meistaraflokkur KA sng svo undir vilaginu rtt eins og upphaflegu tgfunni.

Nja tgfan var fullklru fyrir fyrsta heimaleikinn sumari 2012 en hann var gegn Vking Reykjavk ann 25. ma. Leiknum lauk me jafntefli 1-1 og skorai Dvid Disztl mark KA manna. Jhann Mr klippti til myndband vi lagi og m sj a og heyra njustu tgfu lagsins hr a nean.

Lagi lifir svo sannarlega gu lfi dag en eins og kom fram ur er lagi spila llum heimaleikjum lisins og spilar KA Bandi lagi strafmlum flagsins. Hr m sj bandi spila lagi 85 ra afmli KA sem haldi var ri 2013. Bandi skipai essum tma: Stefn Jhannsson (gtar og sngur), rni Jhannsson (bassi), Eirkur S. Jhannsson (gtar), Hannes Karlsson (tambrina og sngur), Marn Eirksdttir (sngur) og Matthas Henriksen (trommur).

Vi viljum akka Bjarna Hafri Helgasyni krlega fyrir astoina vi a taka saman sguna bakvi etta magnaa lag.

fram KA Menn
Ftboltinn er isgengi hugaml
sem okkur jappar saman eina stra sl.
Vi eigum okkar li sem vi fylgjum alla lei
og linnulti hvetjum dtt
og ltum okkar andstinga heyra htt:

Vi viljum sigur, vi viljum sigur,
vi viljum sigur essum leik.

fram KA menn, fram KA menn, fram KA menn.

Knattspyrnuflag Akureyrar | Dalsbraut 1 600 Akureyri | S. 462 3482 | staff@ka.is