KeppnistÝmabilin 1983-1984

KeppnistÝmabilin 1983 og 1984 ľ Upp og ni­ur

Barßttan um 1. deildarsŠti­ sumari­ 1983 byrja­i me­ ■remur m÷rkum Gunnars GÝslasonar og einu marki Ormars Írlygssonar gegn Reyni Ý Sandger­i. Hinn ge­felldi Skoti, Alec Willoughby, var ß braut eftir a­ hafa ■jßlfa­ meistaraflokksli­ KA Ý ■rj˙ sumur. ═ hans sta­ var kominn Vestur-Ůjˇ­verjinn Fritz Kissing. Ůa­ var KA ■ˇ ekkert metna­armßl a­ rß­a til sÝn erlenda ■jßlfara. Ůvert ß mˇti, strax a­ afloknu keppnistÝmabilinu 1981 bˇla­i ß ■eirri sko­un me­al forrß­amanna knattspyrnudeildar fÚlagsins a­ taka bŠri innlenda ■jßlfara fram yfir ˙tlenda. En ■ar var ekki um au­ugan gar­ a­ gresja og 1983 var KA enn me­ erlendan mann Ý ■jßlfarast÷­u.

Ůa­ var ■vÝ undir stjˇrn Fritz Kissing sem KA-menn spilu­u sinn fyrsta deildarleik ß nřja grasvellinum ß KA-svŠ­inu vi­ ١runnarstrŠti. AndstŠ­ingarnir voru V÷lsungar frß H˙savÝk og dagurinn 12. jnÝ 1983. Bla­ var broti­ Ý s÷gu fÚlagsins. Leikurinn var­ ■ˇ eftirminnilegur fyrir a­rar sakir einnig. Gunnar GÝslason, einn besti leikma­ur KA, var rekinn af leikvelli og V÷lsungar unnu 1-0.

KA-menn lÚtu ■ˇ ekki slß sig ˙taf laginu og um hausti­ h÷f­u ■eir tryggt sÚr sŠti Ý 1. deild ßsamt Fram, sem var me­ einu stigi meira en KA.

═ oktˇber 1983 ur­u formannaskipti Ý knattspyrnudeild KA, Gunnar Kßrason lÚt ■ß af st÷rfum formanns, sem hann haf­i gegnt ■rj˙ undanfarin ßr, og vi­ tˇk Stefßn Gunnlaugsson. Bß­ir hafa ■essir menn, Gunnar og Stefßn, unni­ geysimiki­ starf Ý ■ßgu Ý■rˇttamßla ß Akureyri. Stefßn haf­i veri­ forma­ur deildarinnar ß­ur og Gunnar lengi seti­ Ý stjˇrn ═BA fyrir h÷nd KA. Og Gunnar var ekkert ß ■vÝ a­ draga sig Ý hlÚ, hann var ßfram me­al stjˇrnarme­lima knattspyrnudeildar KA sem ß nřju ßri rÚ­u G˙staf Baldvinsson til a­ ■jßlfa og spila me­ meistaraflokksli­i fÚlagsins.

KA hˇf keppnistÝmabili­ 1984 ß ■vÝ a­ vinna Bikarmˇt Knattspyrnurß­s Akureyrar. Li­i­ haf­i misst nokkra af sÝnum sterkustu leikm÷nnum, Jˇhann Jakobsson, sem kosinn var Knattspyrnuma­ur Akureyrar 1983, var fluttur til ReykjavÝkur. Haraldur Haraldsson haf­i fylgt dŠmi Jˇhanns og landsli­sma­urinn Gunnar GÝslason einnig eftir ■riggja mßna­a vi­komu Ý Ůřskalandi ■ar sem hann hug­i ß atvinnumennsku. Ůß var Gu­jˇn Gu­jˇnsson fluttur ß heimaslˇ­ir Ý KeflavÝk eftir nokkurra ßra dv÷l Ý h÷fu­sta­ Nor­urlands. En ß Akureyri voru a­ vaxa ˙r grasi ungir og efnilegir knattspyrnumenn. Ůeirra ß me­al SteingrÝmur Birgisson, sem leiki­ haf­i me­ landsli­i ═slands 21 ßrs og yngri, Bjarni Jˇnsson, Stefßn Ëlafsson, Ůorvaldur Írlygsson og Berg■ˇr ┴sgrÝmsson. Raunar voru flestir leikmanna KA ■etta sumar um tvÝtugt og me­alaldur Ý li­inu 21 ßr, sem er lÝklega nßlŠgt ■vÝ a­ vera einsdŠmi Ý s÷gu 1. deildar knattspyrnunnar ß ═slandi. Ůessi sta­reynd endurspegla­ist Ý ■vÝ a­ leikjahŠsti ma­ur li­sins, Erlingur Kristjßnsson, ßtti 103 leiki a­ baki, ┴sbj÷rn Bj÷rnsson 95, Hinrik ١rhallsson 72 og Ormarr Írlygsson 59. Ůrßtt fyrir ■etta voru menn bjartsřnir Ý upphafi keppnistÝmabilsins. Hinn eldhressi forma­ur KA-kl˙bbsins Ý ReykjavÝk, SŠmundur Ëskarsson, sag­ist vilja fß ═slandsmeistaratitilinn Ý afmŠlisgj÷f. Kßri ┴rnason, fyrrum markakˇngur 1. deildar, spß­i li­inu 3. sŠti og Erlingur Kristjßnsson, landsli­smi­v÷r­ur KA, kva­st stefna ß 4. sŠti­ e­a eitthva­ ■ar fyrir ofan.

Ůegar ß hˇlminn kom reyndist hi­ unga li­ KA ekki hafa bur­i til a­ standast har­a barßttu Ý 1. deildinni. Ůa­ hausta­i og li­i­ fÚll Ý 2. deild. Ůrßtt fyrir falli­ haf­i KA ßtt hvorki fleiri nÚ fŠrri en fimm menn Ý landsli­i um sumari­. Njßll Ei­sson, sem gengi­ haf­i Ý KA um vori­, og Erlingur Kristjßnsson spilu­u bß­ir me­ A-landsli­i ═slands og SteingrÝmur Birgisson og tveir nřli­ar Ý KA-li­inu, Haf■ˇr Kolbeinsson og Mark Duffield, lÚku allir me­ unglingalandsli­inu.

KeppnistÝmabili­ 1982 <<áFramhaldá>> KeppnistÝmabilin 1985-1986

KnattspyrnufÚlag Akureyrar á| áDalsbraut 1 600 Akureyri á| áS. 462 3482 á| ástaff@ka.is