Keppnistmabilin 1983-1984

Keppnistmabilin 1983 og 1984 Upp og niur

Barttan um 1. deildarsti sumari 1983 byrjai me remur mrkum Gunnars Gslasonar og einu marki Ormars rlygssonar gegn Reyni Sandgeri. Hinn gefelldi Skoti, Alec Willoughby, var braut eftir a hafa jlfa meistaraflokksli KA rj sumur. hans sta var kominn Vestur-jverjinn Fritz Kissing. a var KA ekkert metnaarml a ra til sn erlenda jlfara. vert mti, strax a afloknu keppnistmabilinu 1981 blai eirri skoun meal forramanna knattspyrnudeildar flagsins a taka bri innlenda jlfara fram yfir tlenda. En ar var ekki um auugan gar a gresja og 1983 var KA enn me erlendan mann jlfarastu.

a var v undir stjrn Fritz Kissing sem KA-menn spiluu sinn fyrsta deildarleik nja grasvellinum KA-svinu vi runnarstrti. Andstingarnir voru Vlsungar fr Hsavk og dagurinn 12. jn 1983. Bla var broti sgu flagsins. Leikurinn var eftirminnilegur fyrir arar sakir einnig. Gunnar Gslason, einn besti leikmaur KA, var rekinn af leikvelli og Vlsungar unnu 1-0.

KA-menn ltu ekki sl sig taf laginu og um hausti hfu eir tryggt sr sti 1. deild samt Fram, sem var me einu stigi meira en KA.

oktber 1983 uru formannaskipti knattspyrnudeild KA, Gunnar Krason lt af strfum formanns, sem hann hafi gegnt rj undanfarin r, og vi tk Stefn Gunnlaugsson. Bir hafa essir menn, Gunnar og Stefn, unni geysimiki starf gu rttamla Akureyri. Stefn hafi veri formaur deildarinnar ur og Gunnar lengi seti stjrn BA fyrir hnd KA. Og Gunnar var ekkert v a draga sig hl, hann var fram meal stjrnarmelima knattspyrnudeildar KA sem nju ri ru Gstaf Baldvinsson til a jlfa og spila me meistaraflokkslii flagsins.

KA hf keppnistmabili 1984 v a vinna Bikarmt Knattspyrnurs Akureyrar. Lii hafi misst nokkra af snum sterkustu leikmnnum, Jhann Jakobsson, sem kosinn var Knattspyrnumaur Akureyrar 1983, var fluttur til Reykjavkur. Haraldur Haraldsson hafi fylgt dmi Jhanns og landslismaurinn Gunnar Gslason einnig eftir riggja mnaa vikomu skalandi ar sem hann hugi atvinnumennsku. var Gujn Gujnsson fluttur heimaslir Keflavk eftir nokkurra ra dvl hfusta Norurlands. En Akureyri voru a vaxa r grasi ungir og efnilegir knattspyrnumenn. eirra meal Steingrmur Birgisson, sem leiki hafi me landslii slands 21 rs og yngri, Bjarni Jnsson, Stefn lafsson, orvaldur rlygsson og Bergr sgrmsson. Raunar voru flestir leikmanna KA etta sumar um tvtugt og mealaldur liinu 21 r, sem er lklega nlgt v a vera einsdmi sgu 1. deildar knattspyrnunnar slandi. essi stareynd endurspeglaist v a leikjahsti maur lisins, Erlingur Kristjnsson, tti 103 leiki a baki, sbjrn Bjrnsson 95, Hinrik rhallsson 72 og Ormarr rlygsson 59. rtt fyrir etta voru menn bjartsnir upphafi keppnistmabilsins. Hinn eldhressi formaur KA-klbbsins Reykjavk, Smundur skarsson, sagist vilja f slandsmeistaratitilinn afmlisgjf. Kri rnason, fyrrum markakngur 1. deildar, spi liinu 3. sti og Erlingur Kristjnsson, landslismivrur KA, kvast stefna 4. sti ea eitthva ar fyrir ofan.

egar hlminn kom reyndist hi unga li KA ekki hafa buri til a standast hara barttu 1. deildinni. a haustai og lii fll 2. deild. rtt fyrir falli hafi KA tt hvorki fleiri n frri en fimm menn landslii um sumari. Njll Eisson, sem gengi hafi KA um vori, og Erlingur Kristjnsson spiluu bir me A-landslii slands og Steingrmur Birgisson og tveir nliar KA-liinu, Hafr Kolbeinsson og Mark Duffield, lku allir me unglingalandsliinu.

Keppnistmabili 1982 <<Framhald>> Keppnistmabilin 1985-1986

Knattspyrnuflag Akureyrar | Dalsbraut 1 600 Akureyri | S. 462 3482 | staff@ka.is