KeppnistÝmabili­ 2016

KA loks aftur Ý deild ■eirra bestu

KA li­i­ haf­i misst af sŠti Ý efstu deild sumari­ 2015 eftir a­ hafa komi­ sÚr Ý ßgŠta st÷­u ß lokasprettinum. FrßbŠr ßrangur li­sins Ý bikarkeppninni ■ar sem li­i­ fˇr Ý undan˙rslit en tapa­i Ý vÝtakeppni haf­i lÝklega miki­ a­ segja um sveiflˇtt gengi li­sins framan af sumri. Vonbrig­in voru vissulega mikil en ■a­ var­ snemma ljˇst a­ sumari­ 2016 skyldi Štlunarverki­ a­ koma KA Ý deild ■eirra bestu takast.


Markasyrpa KA frß sumrinu eftirminnilega ßri­ 2016

Srdjan Tufegdzic e­a T˙fa haf­i gert flotta hluti sem a­al■jßlfari li­sins ß sÝ­ari hluta tÝmabilsins 2015 og var hann Ý kj÷lfari­ rß­inn til nŠstu tveggja ßra. Ăvar Ingi Jˇhannesson yfirgaf li­i­ og gekk til li­s vi­ Stj÷rnuna en Ý hans sta­ sneru ■eir Almarr Ormarsson og HallgrÝmur Mar SteingrÝmsson aftur til li­s vi­ KA auk komu ┴sgeirs Sigurgeirssonar ß lßni frß StabŠk. Ůß v÷ktu fÚlagsskipti Gu­manns ١rissonar til li­sins frß ═slandsmeisturum FH mikla athygli og var li­inu spß­ efsta sŠti deildarinnar af flestum spßm÷nnum.


Sumari­ hˇfst me­ lßtum ß KA-vellinum

Ůrßtt fyrir allt umtali­ og pressuna hˇfst sumari­ ß frßbŠran hßtt. KA lag­i Fram 3-0 ß gervigrasvellinum vi­ KA-Heimili­ en eftir jafnrŠ­i Ý 60 mÝn˙tur, ■ar sem Framarar voru heldur hŠttulegri upp vi­ marki­ tˇku KA-menn leikinn Ý sÝnar hendur og skoru­u ■risvar ß 13 mÝn˙tna kafla. Elfar ┴rni A­alsteinsson og Almarr Ormarsson l÷g­u ■ar upp m÷rkin hvor fyrir annan.


Li­i­ komst Ý ■ann krappann gegn Tindastˇl Ý bikarnum

═ bikarnum hˇf li­i­ keppni ß heimavelli gegn Tindastˇl. Eftir tÝ­indalÝtinn leik voru ■a­ gestirnir sem nß­u forystunni ß 64. mÝn˙tu en Orri G˙stafsson jafna­i metin innan vi­ mÝn˙tu sÝ­ar. Ůar vi­ sat og ■vÝ ■urfti a­ framlengja leikinn. Almarr Ormarsson skora­i sigurmarki­ Ý sÝ­ari hßlfleik hennar og KA fˇr ■ar me­ ßfram Ý nŠstu umfer­ bikarkeppninnar.


Skellurinn ß ┴sv÷llum vakti li­i­ til lÝfsins

En li­inu var heldur betur kippt ni­ur ß j÷r­ina Ý nŠsta leik er li­i­ sˇtti Hauka heim. Haukar komu grˇ­arlega ß ˇvart og skelltu KA li­inu 4-1 ■ar sem ÷ll m÷rkin komu ß 15 mÝn˙tna kafla um mi­jan sÝ­ari hßlfleikinn. Ůa­ var ■vÝ pressa Ý nŠsta leik er Huginn Sey­isfir­i mŠtti nor­ur. KA ■urfti a­ hafa talsvert fyrir sigrinum en Elfar ┴rni A­alsteinsson og Juraj Grizelj l÷g­u upp hvor fyrir annan ß­ur en varama­urinn Fri­jˇn Gunnlaugsson svara­i fyrir Huginn. 2-1 sigur KA ■vÝ sta­reynd.


Elfar ┴rni og Juraj Grizelj afgreiddu Huginn

En KA fÚll ˙r bikarkeppninni me­ 1-0 tapi Ý GrindavÝk. Bj÷rn Berg Bryde ger­i eina mark leiksins undir lok fyrri hßlfleiks og ljˇst a­ KA myndi ekki endurtaka bikarŠvintřri sitt frß ßrinu ß­ur. ┴sgeir Sigurgeirsson skora­i hinsvegar sigurmark KA gegn Leikni Fßskr˙­sfir­i er li­in mŠttust Ý h÷llinni ß Rey­arfir­i ■ß nřkominn sem varama­ur. KA li­i­ mun sterkari a­ilinn en ■urfti a­ sŠtta sig vi­ a­eins 1-0 sigur og ■ri­ji sigur sumarsins kominn.


Innkoma PÚturs Hei­ars skipti sk÷pum gegn KeflavÝk ß Akureyrarvelli

Ůa­ stefndi hinsvegar allt Ý anna­ tap hjß KA er KeflvÝkingar mŠttu nor­ur Ý fyrsta leik sumarsins ß Akureyrarvelli. Gestirnir tˇku forystuna seint Ý fyrri hßlfleik og gekk KA li­inu ansi illa a­ skapa sÚr fŠri. PÚtur Hei­ar Kristjßnsson kom innß sk÷mmu fyrir leikslok, hleypti miklu lÝfi Ý sˇknarleik li­sins og krŠkti Ý vÝtaspyrnu ß sÝ­ustu mÝn˙tu venjulegs leiktÝma. Elfar ┴rni trygg­i dřrmŠtt stig me­ marki af vÝtapunktinum.


Sigur KA li­sins var mj÷g sannfŠrandi er upp var sta­i­

KA fˇr svo ß topp deildarinnar me­ gˇ­um ˙tisigri ß Leikni ReykjavÝk, 0-2. ┴sgeir Sigurgeirsson komst inn Ý sendingu til baka hjß Leiknism÷nnum og afgreiddi boltann laglega framhjß Kristjßni PÚtri Ý markinu. Varama­urinn Halldˇr Hermann Jˇnsson innsigla­i svo sigurinn me­ marki eftir langt innkast. Li­i­ hÚlt sÝnu striki og efsta sŠtinu me­ nokku­ ÷ruggum 2-0 sigri ß HK ■ar sem Gu­mann ١risson og ┴sgeir Sigurgeirsson voru Ý a­alhlutverkum auk ■ess a­ skora m÷rkin.


┴sgeir og Halldˇr Hermann sßu um markaskorunina Ý Brei­holtinu

┴fram var KA ß sigurbraut er li­i­ sˇtti Selfyssinga heim, ┴sgeir hÚlt ßfram a­ skora og HallgrÝmur Mar tv÷falda­i forystuna undir lok fyrri hßlfleiks. Eftir fyrstu 8 umfer­irnar var mikil spenna ß toppi deildarinnar en KA og ١r voru bŠ­i me­ 19 stig og ■ar ß eftir var mikill pakki eins og oft vill ver­a Ý fyrstu deildinni.


Aftur vannst gˇ­ur sigur ß li­i Fjar­abygg­ar, n˙ ß Akureyrarvelli

Li­i­ nß­i hinsvegar ■riggja stiga forskoti Ý nŠstu umfer­ me­ 2-0 sigri ß Fjar­abygg­ ß Akureyrarvelli. ┴sgeir Sigurgeirsson skora­i Ý fjˇr­a leiknum Ý r÷­ og Ý uppbˇtartÝma bŠtti Elfar ┴rni A­alsteinsson vi­ marki ˙r vÝtaspyrnu eftir a­ Almarr Ormarsson haf­i veri­ felldur innan teigs. ١rsarar t÷pu­u hinsvegar ß sama tÝma 5-0 Ý GrindavÝk en KA sˇtti einmitt GrindvÝkinga heim Ý nŠstu umfer­.


KA komst Ý gˇ­a st÷­u en tˇkst ekki a­ halda ˙t Ý GrindavÝk

Ůar komst li­i­ Ý gˇ­a st÷­u Ý fyrri hßlfleik en Juraj Grizelj skora­i me­ fallegu langskoti gegn sÝnum g÷mlu fÚl÷gum ß­ur en HallgrÝmur Mar SteingrÝmsson tv÷falda­i forystuna eftir skelfileg mist÷k heimamanna. En ekki tˇkst KA-li­inu a­ halda forystunni og ■urfti a­ sŠtta sig vi­ 2-2 jafntefli eftir frßbŠran sÝ­ari hßlfleik hjß Jˇsef Kristni Jˇsefssyni fyrirli­a GrindvÝkinga.


Elfar ┴rni trygg­i sŠtan sigur ß Ůˇrsurum ß Akureyrarvelli

ŮvÝ nŠst var komi­ a­ sjßlfum nßgrannaslagnum vi­ ١r og var hans be­i­ me­ mikilli eftirvŠntingu. BŠ­i li­ h÷f­u fari­ vel af sta­ og voru Ý efstu tveimur sŠtum deildarinnar. Leikurinn var kaflaskiptur og var lÝti­ um opin fŠri en snemma Ý sÝ­ari hßlfleik skora­i Elfar ┴rni A­alsteinsson me­ skalla eftir sendingu HallgrÝms Mar SteingrÝmssonar og reyndist ■a­ sigurmark KA.


Stu­ningsmenn KA gßtu alls fagna­ 17 sigurleikjum yfir sumari­

R˙mlega 1.600 ßhorfendur voru ß leiknum og gßtu stu­ningsmenn KA fagna­ sigrinum vel og lengi en li­i­ var ■ar me­ komi­ me­ fimm stiga forskot ß toppi deildarinnar og sumari­ hßlfna­. T˙fa ■jßlfari li­sins var svo valinn besti ■jßlfari deildarinnar Ý fyrri hlutanum.


KA vann gˇ­an sigur Ý Laugardalnum

Aftur vannst gˇ­ur sigur ß Fram, n˙ Ý Laugardalnum. Juraj Grizelj lag­i upp tv÷ m÷rk Ý fyrri hßlfleik fyrir ■ß Gu­mann og Almarr og var sta­an 0-2 Ý hlÚinu. Framarar minnku­u muninn me­ marki Indri­a ┴ka Ůorlßkssonar ˙r vÝtaspyrnu en Elfar ┴rni innsigla­i sigurinn me­ marki ˙r vÝtaspyrnu sem hann krŠkti Ý sjßlfur ß 83. mÝn˙tu leiksins.

En rÚtt eins og Ý fyrri umfer­inni voru ■a­ Haukar sem komu ß ˇvart gegn okkar li­i. KA sem haf­i ekki tapa­ Ý tÝu leikjum frß tapinu ß ┴sv÷llum ■urfti a­ sŠtta sig vi­ tap gegn Haukum. Elton Livramento skora­i sigurmarki­ eftir um kortÚrs leik Ý sÝ­ari hßlfleik. DavÝ­ R˙nar Bjarnason komst nŠst ■vÝ a­ jafna metin undir lok leiks en Terrence Dietrich Ý marki Hauka var­i glŠsilega og ˇvŠnt tap sta­reynd.

Aftur tapa­i KA li­i­ ˇvŠnt er li­i­ sˇtti Huginn heim ß Sey­isfj÷r­. Leikurinn var heldur rislÝtill en Elfar ┴rni A­alsteinsson fÚkk ˙rvalstŠkifŠri ß a­ koma KA yfir en vÝtaspyrna hans fˇr yfir marki­. Stefßn Ëmar Magn˙sson trygg­i svo li­i Hugins sigurinn me­ marki Ý uppbˇtartÝma en Srdjan Rajkovic markv÷r­ur KA haf­i sk÷mmu ß­ur fengi­ h÷fu­h÷gg og ■urfti a­ yfirgefa v÷llinn.


GlŠsimark Aleksander Trninic gegn Leikni Fßskr˙­sfir­i var kosi­ besta mark sumarsins hjß KA

KA rÚtti sig loks vi­ eftir t÷pin tv÷ og hÚlt toppsŠtinu me­ ■vÝ a­ vinna Leikni Fßskr˙­sfir­i 4-0 ■ar sem Aleksandar Trninic skora­i tvÝvegis. Seinna marki­ ger­i hann me­ stˇrglŠsilegu skoti beint ˙r aukaspyrnu sem mun seint gleymast. Elfar ┴rni A­alsteinsson skora­i eitt Ý millitÝ­inni en Ëlafur Aron PÚtursson klßra­i dŠmi­ me­ laglegu skoti utan teigs. Hinn ungi og efnilegi markv÷r­ur Aron Dagur Birnuson lÚk allan leikinn fyrir KA og hÚlt ■vÝ hreinu Ý frumraun sinni.

Srdjan Rajkovic sneri aftur Ý marki­ Ý nŠsta leik sem var ˙tileikur gegn KeflavÝk. KeflvÝkingar voru sj÷ stigum ß eftir KA Ý ■ri­ja sŠtinu og ■eir ■j÷rmu­u a­ okkar li­i enda ■urftu ■eir nau­synlega ß sigri a­ halda en tˇkst ekki a­ skora og markalaust jafntefli ni­ursta­an. GrindvÝkingar řttu KA ˙r toppsŠti deildarinnar me­ 0-3 sigri ß Leikni ReykjavÝk. En jafntefli­ var KA li­inu mikilvŠgt og var sj÷ stigum frß 3. sŠti deildarinnar er sex umfer­ir voru ˇleiknar.


Sigurinn ß HK kom KA langlei­ina upp Ý efstu deild

ŮvÝ nŠst vannst frßbŠr 3-1 sigur ß Leikni ReykjavÝk ß Akureyrarvelli en sta­an var or­in 3-0 eftir 25 mÝn˙tur ■ar sem besti ma­ur vallarins, HallgrÝmur Mar SteingrÝmsson, skora­i tvÝvegis og Juraj Grizelj skora­i eitt. KA komst aftur ß toppinn og var einum leik frß ■vÝ a­ fara upp me­ ■vÝ a­ vinna HK 2-3 Ý Kˇrnum. HK var yfir Ý hßlfleik en KA svara­i ■vÝ me­ ■remur m÷rkum eftir hlÚ ■ar sem Elfar ┴rni A­alsteinsson skora­i tvÝvegis me­ skalla eftir fyrirgjafir frß Juraj Grizelj. Aleksander Trninic skora­i einnig og KA Ý lykilst÷­u.


┴sgeir Sigurgeirsson ger­i marki­ mikilvŠga gegn Selfyssingum

Ůa­ var margt um manninn ß Akureyrarvelli er KA tˇk ß mˇti Selfoss Ý 19. umfer­, me­ sigri myndi li­i­ tryggja sÚr veru Ý efstu deild og var mikil spenna Ý loftinu. ┴sgeir Sigurgeirsson skora­i marki­ sem rÚ­ ˙rslitum me­ laglegu skoti utarlega ˙r vÝtateignum eftir sendingu HallgrÝms Mar SteingrÝmssonar ß 79. mÝn˙tu. ┴ sama tÝma trygg­u GrindvÝkingar sÚr einnig sŠti Ý efstu deild me­ sigri ß Fjar­abygg­.


12 ßra veru Ý nŠstefstu deild loksins loki­!

Enn b÷r­ust ■ˇ li­in um sigur Ý deildinni og KA li­i­ sˇtti 1-4 sigur ß Eskifir­i er li­i­ mŠtti Fjar­abygg­. Heimamenn komust reyndar yfir og leiddu 1-0 Ý hßlfleiknum en KA li­i­ hvÝldi flesta lykilmenn sÝna. Allt anna­ var a­ sjß til okkar li­s Ý ■eim sÝ­ari en HallgrÝmur Mar SteingrÝmsson kom innß sem varama­ur og lag­i upp tv÷ m÷rk en m÷rk KA ger­u ■eir Halldˇr Hermann, Archie Nkumu, ┴sgeir og Elfar ┴rni.


KA keyr­i yfir Fjar­abygg­ Ý sÝ­ari hßlfleik

KA trygg­i sÚr svo meistaratitil 1. deildar me­ ■vÝ a­ sigra GrindvÝkinga 2-1 Ý uppgj÷ri toppli­anna ß Akureyrarvelli. Andri R˙nar Bjarnason kom GrindavÝk yfir eftir hornspyrnu undir lok fyrri hßlfleiks. ┴sgeir Sigurgeirsson jafna­i me­ skalla eftir sendingu Hrannars Bj÷rns SteingrÝmssonar og ■remur mÝn˙tum sÝ­ar krŠkti HallgrÝmur Mar SteingrÝmsson Ý vÝtaspyrnu sem hann skora­i ˙r sjßlfur. Mikil sigurgle­i braust ˙t Ý leikslok og lyftu strßkarnir bikarnum fyrir framan fj÷lmarga gula og gla­a KA-menn Ý st˙kunni.


Sigurgle­in var grÝ­arleg eftir a­ sigur Ý Inkassodeildinni var Ý h÷fn me­ heimasigri ß GrindavÝk

Enn var ■ˇ einn leikur eftir og mikilvŠgur var hann en ■ß sˇttu strßkarnir ١rsara heim ß Ůˇrsv÷ll. Ekki var a­ sjß a­ strßkarnir vŠru or­nir saddir ■vÝ Almarr Ormarsson kom KA yfir ß 4. mÝn˙tu og Juraj Grizelj tv÷falda­i forystuna eftir einungis ellefu mÝn˙tna leik. Sigur KA li­sins var aldrei Ý hŠttu og Bjarki ١r Vi­arsson innsigla­i sŠtan 0-3 sigur me­ marki sk÷mmu fyrir leikslok.


Sumrinu var loka­ me­ frßbŠrum 0-3 sigri ß Ůˇrsvelli

Stˇra markmi­inu var ■vÝ loksins nß­, eftir 12 ßra veru Ý nŠstefstu deild stˇ­ KA uppi sem yfirbur­arsigurvegari 1. deildar en li­i­ enda­i me­ 51 stig, nÝu stigum meira en GrindavÝk Ý ÷­ru sŠtinu og alls sextßn stigum meira en KeflavÝk Ý ■ri­ja sŠtinu. Ůessi sannfŠrandi sigur li­sins gaf tˇninn og ÷llum var ljˇst ß bŠ­i spilamennsku li­sins sem og umgj÷r­inni Ý kringum ■a­ a­ KA Štla­i sÚr a­ staldra hressilega vi­ Ý deild ■eirra bestu.

S˙ nřjung var­ ß ■etta sumari­ a­ KA hˇf sÝnar eigin sjˇnvarps˙tsendingar me­ stofnun KA-TV. Li­i­ lÚk alls 24 leiki yfir sumari­ og fyrir tilstu­lan KA-TV voru ■eir allir sřndir beint og ■vÝ til ansi gˇ­ heimild um ■etta skemmtilega sumar Ý s÷gu fÚlagsins.

┴ fj÷lsˇttu lokahˇfi knattspyrnudeildar voruáGu­mann ١risson og Srdjan Rajkovic jafnir Ý kosningu um besta leikmann sumarsins.áEfnilegasti leikma­urinn var valinn ┴sgeir Sigurgeirsson ogáDavÝ­ R˙nar Bjarnason fyrirli­i hlaut Mˇ­ann. Ůß ßtti KA alls 6 leikmenn Ý ˙rvalsli­i Fˇtbolta.net en ■etta voru Srdjan Rajkovic, Hrannar Bj÷rn SteingrÝmsson, Gu­mann ١risson, ┴sgeir Sigurgeirsson, HallgrÝmur Mar SteingrÝmsson og Elfar ┴rni A­alsteinsson. Ůß voru ■eir Aleksandar Trninic og Almarr Ormarsson ß bekknum.

KnattspyrnufÚlag Akureyrar á| áDalsbraut 1 600 Akureyri á| áS. 462 3482 á| ástaff@ka.is