Keppnistmabili 2016

KA loks aftur deild eirra bestu

KA lii hafi misst af sti efstu deild sumari 2015 eftir a hafa komi sr gta stu lokasprettinum. Frbr rangur lisins bikarkeppninni ar sem lii fr undanrslit en tapai vtakeppni hafi lklega miki a segja um sveifltt gengi lisins framan af sumri. Vonbrigin voru vissulega mikil en a var snemma ljst a sumari 2016 skyldi tlunarverki a koma KA deild eirra bestu takast.


Markasyrpa KA fr sumrinu eftirminnilega ri 2016

Srdjan Tufegdzic ea Tfa hafi gert flotta hluti sem aaljlfari lisins sari hluta tmabilsins 2015 og var hann kjlfari rinn til nstu tveggja ra. var Ingi Jhannesson yfirgaf lii og gekk til lis vi Stjrnuna en hans sta sneru eir Almarr Ormarsson og Hallgrmur Mar Steingrmsson aftur til lis vi KA auk komu sgeirs Sigurgeirssonar lni fr Stabk. vktu flagsskipti Gumanns rissonar til lisins fr slandsmeisturum FH mikla athygli og var liinu sp efsta sti deildarinnar af flestum spmnnum.


Sumari hfst me ltum KA-vellinum

rtt fyrir allt umtali og pressuna hfst sumari frbran htt. KA lagi Fram 3-0 gervigrasvellinum vi KA-Heimili en eftir jafnri 60 mntur, ar sem Framarar voru heldur httulegri upp vi marki tku KA-menn leikinn snar hendur og skoruu risvar 13 mntna kafla. Elfar rni Aalsteinsson og Almarr Ormarsson lgu ar upp mrkin hvor fyrir annan.


Lii komst ann krappann gegn Tindastl bikarnum

bikarnum hf lii keppni heimavelli gegn Tindastl. Eftir tindaltinn leik voru a gestirnir sem nu forystunni 64. mntu en Orri Gstafsson jafnai metin innan vi mntu sar. ar vi sat og v urfti a framlengja leikinn. Almarr Ormarsson skorai sigurmarki sari hlfleik hennar og KA fr ar me fram nstu umfer bikarkeppninnar.


Skellurinn svllum vakti lii til lfsins

En liinu var heldur betur kippt niur jrina nsta leik er lii stti Hauka heim. Haukar komu grarlega vart og skelltu KA liinu 4-1 ar sem ll mrkin komu 15 mntna kafla um mijan sari hlfleikinn. a var v pressa nsta leik er Huginn Seyisfiri mtti norur. KA urfti a hafa talsvert fyrir sigrinum en Elfar rni Aalsteinsson og Juraj Grizelj lgu upp hvor fyrir annan ur en varamaurinn Frijn Gunnlaugsson svarai fyrir Huginn. 2-1 sigur KA v stareynd.


Elfar rni og Juraj Grizelj afgreiddu Huginn

En KA fll r bikarkeppninni me 1-0 tapi Grindavk. Bjrn Berg Bryde geri eina mark leiksins undir lok fyrri hlfleiks og ljst a KA myndi ekki endurtaka bikarvintri sitt fr rinu ur. sgeir Sigurgeirsson skorai hinsvegar sigurmark KA gegn Leikni Fskrsfiri er liin mttust hllinni Reyarfiri nkominn sem varamaur. KA lii mun sterkari ailinn en urfti a stta sig vi aeins 1-0 sigur og riji sigur sumarsins kominn.


Innkoma Pturs Heiars skipti skpum gegn Keflavk Akureyrarvelli

a stefndi hinsvegar allt anna tap hj KA er Keflvkingar mttu norur fyrsta leik sumarsins Akureyrarvelli. Gestirnir tku forystuna seint fyrri hlfleik og gekk KA liinu ansi illa a skapa sr fri. Ptur Heiar Kristjnsson kom inn skmmu fyrir leikslok, hleypti miklu lfi sknarleik lisins og krkti vtaspyrnu sustu mntu venjulegs leiktma. Elfar rni tryggi drmtt stig me marki af vtapunktinum.


Sigur KA lisins var mjg sannfrandi er upp var stai

KA fr svo topp deildarinnar me gum tisigri Leikni Reykjavk, 0-2. sgeir Sigurgeirsson komst inn sendingu til baka hj Leiknismnnum og afgreiddi boltann laglega framhj Kristjni Ptri markinu. Varamaurinn Halldr Hermann Jnsson innsiglai svo sigurinn me marki eftir langt innkast. Lii hlt snu striki og efsta stinu me nokku ruggum 2-0 sigri HK ar sem Gumann risson og sgeir Sigurgeirsson voru aalhlutverkum auk ess a skora mrkin.


sgeir og Halldr Hermann su um markaskorunina Breiholtinu

fram var KA sigurbraut er lii stti Selfyssinga heim, sgeir hlt fram a skora og Hallgrmur Mar tvfaldai forystuna undir lok fyrri hlfleiks. Eftir fyrstu 8 umferirnar var mikil spenna toppi deildarinnar en KA og r voru bi me 19 stig og ar eftir var mikill pakki eins og oft vill vera fyrstu deildinni.


Aftur vannst gur sigur lii Fjarabyggar, n Akureyrarvelli

Lii ni hinsvegar riggja stiga forskoti nstu umfer me 2-0 sigri Fjarabygg Akureyrarvelli. sgeir Sigurgeirsson skorai fjra leiknum r og uppbtartma btti Elfar rni Aalsteinsson vi marki r vtaspyrnu eftir a Almarr Ormarsson hafi veri felldur innan teigs. rsarar tpuu hinsvegar sama tma 5-0 Grindavk en KA stti einmitt Grindvkinga heim nstu umfer.


KA komst ga stu en tkst ekki a halda t Grindavk

ar komst lii ga stu fyrri hlfleik en Juraj Grizelj skorai me fallegu langskoti gegn snum gmlu flgum ur en Hallgrmur Mar Steingrmsson tvfaldai forystuna eftir skelfileg mistk heimamanna. En ekki tkst KA-liinu a halda forystunni og urfti a stta sig vi 2-2 jafntefli eftir frbran sari hlfleik hj Jsef Kristni Jsefssyni fyrirlia Grindvkinga.


Elfar rni tryggi stan sigur rsurum Akureyrarvelli

v nst var komi a sjlfum ngrannaslagnum vi r og var hans bei me mikilli eftirvntingu. Bi li hfu fari vel af sta og voru efstu tveimur stum deildarinnar. Leikurinn var kaflaskiptur og var lti um opin fri en snemma sari hlfleik skorai Elfar rni Aalsteinsson me skalla eftir sendingu Hallgrms Mar Steingrmssonar og reyndist a sigurmark KA.


Stuningsmenn KA gtu alls fagna 17 sigurleikjum yfir sumari

Rmlega 1.600 horfendur voru leiknum og gtu stuningsmenn KA fagna sigrinum vel og lengi en lii var ar me komi me fimm stiga forskot toppi deildarinnar og sumari hlfna. Tfa jlfari lisins var svo valinn besti jlfari deildarinnar fyrri hlutanum.


KA vann gan sigur Laugardalnum

Aftur vannst gur sigur Fram, n Laugardalnum. Juraj Grizelj lagi upp tv mrk fyrri hlfleik fyrir Gumann og Almarr og var staan 0-2 hlinu. Framarar minnkuu muninn me marki Indria ka orlkssonar r vtaspyrnu en Elfar rni innsiglai sigurinn me marki r vtaspyrnu sem hann krkti sjlfur 83. mntu leiksins.

En rtt eins og fyrri umferinni voru a Haukar sem komu vart gegn okkar lii. KA sem hafi ekki tapa tu leikjum fr tapinu svllum urfti a stta sig vi tap gegn Haukum. Elton Livramento skorai sigurmarki eftir um kortrs leik sari hlfleik. Dav Rnar Bjarnason komst nst v a jafna metin undir lok leiks en Terrence Dietrich marki Hauka vari glsilega og vnt tap stareynd.

Aftur tapai KA lii vnt er lii stti Huginn heim Seyisfjr. Leikurinn var heldur risltill en Elfar rni Aalsteinsson fkk rvalstkifri a koma KA yfir en vtaspyrna hans fr yfir marki. Stefn mar Magnsson tryggi svo lii Hugins sigurinn me marki uppbtartma en Srdjan Rajkovic markvrur KA hafi skmmu ur fengi hfuhgg og urfti a yfirgefa vllinn.


Glsimark Aleksander Trninic gegn Leikni Fskrsfiri var kosi besta mark sumarsins hj KA

KA rtti sig loks vi eftir tpin tv og hlt toppstinu me v a vinna Leikni Fskrsfiri 4-0 ar sem Aleksandar Trninic skorai tvvegis. Seinna marki geri hann me strglsilegu skoti beint r aukaspyrnu sem mun seint gleymast. Elfar rni Aalsteinsson skorai eitt millitinni en lafur Aron Ptursson klrai dmi me laglegu skoti utan teigs. Hinn ungi og efnilegi markvrur Aron Dagur Birnuson lk allan leikinn fyrir KA og hlt v hreinu frumraun sinni.

Srdjan Rajkovic sneri aftur marki nsta leik sem var tileikur gegn Keflavk. Keflvkingar voru sj stigum eftir KA rija stinu og eir jrmuu a okkar lii enda urftu eir nausynlega sigri a halda en tkst ekki a skora og markalaust jafntefli niurstaan. Grindvkingar ttu KA r toppsti deildarinnar me 0-3 sigri Leikni Reykjavk. En jafntefli var KA liinu mikilvgt og var sj stigum fr 3. sti deildarinnar er sex umferir voru leiknar.


Sigurinn HK kom KA langleiina upp efstu deild

v nst vannst frbr 3-1 sigur Leikni Reykjavk Akureyrarvelli en staan var orin 3-0 eftir 25 mntur ar sem besti maur vallarins, Hallgrmur Mar Steingrmsson, skorai tvvegis og Juraj Grizelj skorai eitt. KA komst aftur toppinn og var einum leik fr v a fara upp me v a vinna HK 2-3 Krnum. HK var yfir hlfleik en KA svarai v me remur mrkum eftir hl ar sem Elfar rni Aalsteinsson skorai tvvegis me skalla eftir fyrirgjafir fr Juraj Grizelj. Aleksander Trninic skorai einnig og KA lykilstu.


sgeir Sigurgeirsson geri marki mikilvga gegn Selfyssingum

a var margt um manninn Akureyrarvelli er KA tk mti Selfoss 19. umfer, me sigri myndi lii tryggja sr veru efstu deild og var mikil spenna loftinu. sgeir Sigurgeirsson skorai marki sem r rslitum me laglegu skoti utarlega r vtateignum eftir sendingu Hallgrms Mar Steingrmssonar 79. mntu. sama tma tryggu Grindvkingar sr einnig sti efstu deild me sigri Fjarabygg.


12 ra veru nstefstu deild loksins loki!

Enn brust liin um sigur deildinni og KA lii stti 1-4 sigur Eskifiri er lii mtti Fjarabygg. Heimamenn komust reyndar yfir og leiddu 1-0 hlfleiknum en KA lii hvldi flesta lykilmenn sna. Allt anna var a sj til okkar lis eim sari en Hallgrmur Mar Steingrmsson kom inn sem varamaur og lagi upp tv mrk en mrk KA geru eir Halldr Hermann, Archie Nkumu, sgeir og Elfar rni.


KA keyri yfir Fjarabygg sari hlfleik

KA tryggi sr svo meistaratitil 1. deildar me v a sigra Grindvkinga 2-1 uppgjri topplianna Akureyrarvelli. Andri Rnar Bjarnason kom Grindavk yfir eftir hornspyrnu undir lok fyrri hlfleiks. sgeir Sigurgeirsson jafnai me skalla eftir sendingu Hrannars Bjrns Steingrmssonar og remur mntum sar krkti Hallgrmur Mar Steingrmsson vtaspyrnu sem hann skorai r sjlfur. Mikil sigurglei braust t leikslok og lyftu strkarnir bikarnum fyrir framan fjlmarga gula og glaa KA-menn stkunni.


Sigurglein var grarleg eftir a sigur Inkassodeildinni var hfn me heimasigri Grindavk

Enn var einn leikur eftir og mikilvgur var hann en sttu strkarnir rsara heim rsvll. Ekki var a sj a strkarnir vru ornir saddir v Almarr Ormarsson kom KA yfir 4. mntu og Juraj Grizelj tvfaldai forystuna eftir einungis ellefu mntna leik. Sigur KA lisins var aldrei httu og Bjarki r Viarsson innsiglai stan 0-3 sigur me marki skmmu fyrir leikslok.


Sumrinu var loka me frbrum 0-3 sigri rsvelli

Stra markmiinu var v loksins n, eftir 12 ra veru nstefstu deild st KA uppi sem yfirburarsigurvegari 1. deildar en lii endai me 51 stig, nu stigum meira en Grindavk ru stinu og alls sextn stigum meira en Keflavk rija stinu. essi sannfrandi sigur lisins gaf tninn og llum var ljst bi spilamennsku lisins sem og umgjrinni kringum a a KA tlai sr a staldra hressilega vi deild eirra bestu.

S njung var etta sumari a KA hf snar eigin sjnvarpstsendingar me stofnun KA-TV. Lii lk alls 24 leiki yfir sumari og fyrir tilstulan KA-TV voru eir allir sndir beint og v til ansi g heimild um etta skemmtilega sumar sgu flagsins.

fjlsttu lokahfi knattspyrnudeildar voruGumann risson og Srdjan Rajkovic jafnir kosningu um besta leikmann sumarsins.Efnilegasti leikmaurinn var valinn sgeir Sigurgeirsson ogDav Rnar Bjarnason fyrirlii hlaut Mann. tti KA alls 6 leikmenn rvalslii Ftbolta.net en etta voru Srdjan Rajkovic, Hrannar Bjrn Steingrmsson, Gumann risson, sgeir Sigurgeirsson, Hallgrmur Mar Steingrmsson og Elfar rni Aalsteinsson. voru eir Aleksandar Trninic og Almarr Ormarsson bekknum.

Knattspyrnuflag Akureyrar | Dalsbraut 1 600 Akureyri | S. 462 3482 | staff@ka.is